Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 80

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 80
Fréttir og fró&leikur Fréttir úr Höfðakaupstað. I Höfðakaupstað eru nú 140 skólaskyld börn og unglingar og er þar einnig starfandi miðskóla- deild (landspróf). Á síðastliðnum vetri fékk skólinn húsgögn í her- bergi skólastjóra og kennara. Hafnar eru framkvæmdir við girðingu um lóð skólans, þá var einnig gerð girðing kringnm lóð Hólaneskirkju fyrir forgöngu formanns sóknarnefndar As- mundar Magnússonar. Er girð- ingin hin vandaðasta, að mestu úr steinsteypu, lóð kirkjunnar var um leið löguð. Hafin var bygging á íbúðar- húsi handa héraðslækni, og er hún komin undir þak. Miklar umbætur fóru Irarn á liúsi pósts og síma. Þá var unnið við þau sjö íbúðarhús, sem eru í smíð- um. Fiskiveiðar voru með lélegra móti eins og annars staðar fyrir Norðvesturlandi. Síldarafli brást algerlega á heimamiðum, haust- vertíð var eigi aflasæl vegna lé- legs afla og ógæfta. Á Húnaflóa voru nú leyfðar veiðar með snuruvoð, eltir friðun Húnaflóa á annan tug ára. Stunduðu þess- ar veiðar á sumrinu 4 hinir minni bátar frá Höfðakaupstað og öfluðu vel. Mestan afla fékk ,,Vísir“ formaður Sigurður Árnason. Aflaði þetta þorpsbú- um er heima sátu atvinnu. I febrúar fóru hinir stærri bát- ar suður til fiskiveiða, voru það fjórir bátar, auk þess bátur frá Húsavík að mestu mannaður Skagstrendingum, sem reri á ver- tíð fyrir sunnan. Fjöldi manna fór til verstöðva á Suðurlandi og stundaði at- vinnu einkum í Grindavík. Heima reru hinir minni bátar. Fjórir bátar fóru á síldveiðar. Mestan afla fékk Húni IF, skip- stjóri á honiun er Hákon Magn- ússon. Margt manna fór einnig í síldarvinnu til Austfjarða. Innveginn fiskur hjá frystihúsi Kaupfélags Skagstrendinga árið 1964 var 783 tonn. Heyskapur í Höfðakaupstað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.