Morgunblaðið - 04.05.2015, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. MAÍ 2015
18.30 Fólk með Sirrý (e)
Góðir gestir koma í mann-
legt spjall hjá Sirrý. Um-
sjón: Sigríður Arnardóttir
19.15 Kvennaráð (e) Ögr-
andi umræða um kvenna-
mál. Umsjón: Björk Eiðs-
dóttir
23.30 Ritsjórarnir (e)
Stjórnendur litlu fjöl-
miðlanna rýna í frétta-
málin. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Talk
09.45 Pepsi MAX tónlist
14.40 Cheers
15.05 Scorpion
15.50 Jane the Virgin
16.30 Judging Amy
17.10 The Good Wife
17.50 Dr. Phil
18.30 The Talk
19.10 Gordon Behind Bars
19.55 The Office
20.15 My Kitchen Rules
Nýr, breskur mat-
reiðsluþáttur þar sem Lor-
raine Pascale og Jason At-
herton stýra skemmtilegri
keppni. Venjuleg pör þurfa
að leysa ýmsar þrautir í
eldhúsinu heima.
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar hand-
sama hættulega glæpa-
menn.
21.45 CSI: Cyber Fylgst er
með rannsóknardeild
bandarísku alríkislögregl-
unnar, FBI, sem berst við
glæpi á Netinu.
22.30 Sex & the City Bráð-
skemmtileg þáttaröð um
Carrie Bradshaw og vin-
konur hennar í New York.
22.55 Californication
23.20 Flashpoint Flashpo-
int er kanadísk lög-
regludrama sem fjallar um
sérsveitateymi í Toronto.
Sveitin er sérstaklega
þjálfuð í að takast á við
óvenjulegar aðstæður.
00.10 The Good Wife
00.55 Elementary
01.40 Hawaii Five-0
02.25 CSI: Cyber
03.10 Sex & the City
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
10.45 River Monsters 11.40 Ga-
tor Boys 12.35 Wildest Africa
13.30 Ten Deadliest Snakes
14.25 Tanked 15.20 Bondi Vet
16.15 Treehouse Masters Int-
ernational 17.10 Tanked 18.05
Gangland Killers 19.00 Bondi Vet
19.55 Night 20.50 Beast Lands
21.45 Bondi Vet 22.40 Tanked
23.35 Gangland Killers
DISCOVERY CHANNEL
10.30 Wheeler Dealers 11.30
Auction Hunters 12.30 Myt-
hbusters 13.30 Mighty Ships
14.30 How Do They Do It? 10
with Jo Roislien 15.00 Baggage
Battles 15.30 Moonshiners
16.30 Auction Hunters 17.30
Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dea-
lers 20.30 Cars That Rock with
Brian Johnson 21.30 Yukon Men
22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’
Loud
EUROSPORT
13.00 Live: Snooker 16.00 Eu-
rogoals 16.45 Watts 17.00 Snoo-
ker 18.00 Live: Snooker 21.00
Eurogoals 21.45 Watts 22.00
Athletics
ARD
9.35 Nashorn, Zebra & Co 10.00
Tagesschau 10.15 ARD-Buffet
11.00 ARD-Mittagsmagazin
12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm
der Liebe 14.10 Elefant, Tiger &
Co 15.00 Tagesschau 15.15 Bris-
ant 16.00 Quizduell 16.50 Groß-
stadtrevier 18.00 Tagesschau
18.15 Der Geld-Check 19.00
Hart aber fair 20.15 Tagesthemen
20.45 Die Story im Ersten: Der
verkaufte Fußball 21.30
Deutsche Dynastien 22.15
Nachtmagazin 22.35 Tatort
DR1
12.00 Columbo: Skakmat 13.10
Sherlock Holmes 14.55 Storma-
gasinet II 16.00 Under Hamme-
ren 16.30 TV avisen med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 18.00 I hus til halsen III
18.45 Luk mig ind – det er
Blachman 19.30 TV avisen 19.55
Horisont 20.30 Kriminalinspektør
Banks: Spøgelser 22.00 Kystvag-
ten 22.45 Spooks 23.35 Water
Rats
DR2
12.15 Detektor 12.45 Næste
Uges TV 13.15 60 Minutes 14.00
Camilla Plum – i haven 14.30
Sjældne Rødder i Frilandshaven
15.00 DR2 Dagen 16.00 Sådan
er det bare 16.30 Spooks 17.20
Når mænd er værst 18.00 Histor-
ier fra dødsgangen 18.45 Al-
ternativ behandling – virker det?
19.30 Forført af en svindler
20.00 En dansker redder verden
– Anja Lovén 20.30 Deadline
21.00 Vi ses hos Clement 21.45
Dokumania: USA’s fortabte nar-
kokrig 23.10 Ruslands børn
NRK1
12.20 Hygge i Strömsö 13.00
NRK nyheter 13.15 Munter mat –
på tur 14.00 Hvem tror du at du
er? 15.00 NRK nyheter 15.15 Ut
i nærturen 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.50 Norge
Rundt 16.15 Skattejegerne
16.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 17.00 Dagsrevyen
17.45 Bygg ditt drømmehus
18.15 Det gode bondeliv 18.45
Billedbrev: 25 år uten muren
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Den
fjerde mannen 20.30 Norske for-
dommer 21.00 Kveldsnytt 21.15
Hinterland 22.50 Immortals
NRK2
9.45 Læringens idéhistorie 10.15
Slik er universet 11.00 Store gut-
ter går Bananas 12.25 Hotellet
13.15 Delfinanes hemmelege liv
14.10 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Danmarks flot-
teste hjem 17.35 Glemte helter
18.15 Aktuelt 18.45 Árdna:
Samisk kulturmagasin 19.15 Bil-
ledbrev: De nye pengene 19.30
Stakkars vesle Europa 20.30 Urix
20.50 Selskapet 21.20 Fanget i
Antwerpen 22.10 Levende lands-
kap: Gründere til lands og til
vanns 22.40 Korrespondentane
23.10 Datajournalistikk og big
data
SVT1
11.25 Fans: Hemland 11.40
Smartare än en femteklassare
12.40 Gatan 14.05 Gomorron
Sverige sammandrag 14.25
Smak av England 15.10 Delat
land med Niklas Källner 15.30
Sverige idag 16.30 Regionala
nyheter 16.45 Fråga doktorn
17.30 Rapport 18.00 Vem bor
här? 19.00 Arvingarna 20.00 Jag
stannar tiden 21.30 Fortitude
22.20 Mästarnas mästare 23.20
The Team
SVT2
14.05 SVT Forum 14.20 Gud-
stjänst 15.05 Det goda livet
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Tysklands
fall 17.00 Vem vet mest? 17.30
Kärlek och svek 18.00 Vetenska-
pens värld 19.00 Aktuellt 20.00
Sportnytt 20.15 Fotbollskväll
20.45 True blood 21.40 Mitt liv
som miljardär 22.30 24 Vision
23.05 Nyhetstecken 23.15 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Frumkvöðlar Enda-
lausar nýjungar.
20.30 Átthagafélagakeppni
Gauti Eiríksson stýrir loka-
þáttur 8:8
21.00 Átthagafélagakeppni
Gauti Eiríksson stýrir loka-
þáttur 8:8
21.30 Siggi Stormur Bíla-
della á háu stigi.
Endurt. allan sólarhringinn.
16.30 Séra Brown (Father
Brown) Breskur saka-
málaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem
er ekki bara kaþólskur
prestur heldur leysir hann
sakamál á milli kirkju-
athafna. Aðalhlutverk:
Mark Williams. (e)
17.20 Tré Fú Tom
17.42 Um hvað snýst allt?
17.47 Loppulúði
18.00 Skúli skelfir
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Vísindahorn Ævars
(Darwin)
18.30 Sterkasti fatlaði
maður heims Upptaka frá
keppninni Sterkasti fatlaði
maður heims sem haldin
var á Íslandi síðasta sumar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Eðlisávísun katt-
arins (Horizon: Secret Life
of the Cat) Vandaður
heimildarþáttur frá BBC
um eðli kattarins. Með
hjálp myndavéla er fylgst
með ferðum 50 katta þegar
þeir yfirgefa húsnæði eig-
enda sinna. Myndirnar
sem vélarnar fanga koma
verulega á óvart.
21.00 Spilaborg (House of
Cards III) Frank og
Claire Underwood hafa
seilst til valda í Wash-
ington og nú mega óvinir
þeirra vara sig. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Hringborðið Þjóð-
málaumræðan skoðuð í
mánaðarlegum þætti með
hliðsjón af samhengi sög-
unnar og reynslunnar.
23.05 Krabbinn (Big C)
Bandarísk þáttaröð um
húsmóður í úthverfi sem
berst við krabbamein en
reynir að sjá það broslega
við sjúkdóminn. Aðal-
hlutverk leika Laura Lin-
ney, sem hlaut Golden
Globe-verðlaunin fyrir
þættina, og Oliver Platt.
(e) Bannað börnum.
23.35 Kastljós (e)
24.00 Fréttir
00.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 The Middle
08.30 Selfie
08.50 2 Broke Girls
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.15 Heilsugengið
10.40 Gatan mín
11.00 Mistresses
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
14.35 Hart of Dixie
15.20 ET Weekend
16.05 Villingarnir
16.30 Tommi og Jenni
16.55 Guys With Kids
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.40 2 Broke Girls
20.00 The New Girl
20.25 Marry Me
20.50 Backstrom Saka-
málaþáttur með Riann Wil-
son í hlutverki Everett
Backstrom sem er kæru-
laus, drykkfeldur og kald-
hæðinn en ótrúlega fær í
sínu starfi
21.35 Game Of Thrones
22.30 Vice
23.00 Daily Show: Gl. Ed.
23.25 Modern Family
23.45 The Big Bang Theory
00.05 A.D.: Kingdom and
Empire
00.50 Gotham
01.30 Veep
02.00 Louie
02.25 Labor Pains
03.55 Do-Deca-Pentathlon
05.05 Fréttir og Ísl. í dag
11.10/16.35 Say Anything
12.50/18.15 Cinderella
Story: Once Upon a Song
14.20/19.45 Bridges of Ma-
dison County
22.00/02.45 Dream House
23.35 Seeking a Friend for
the end of the World
01.15 Cold Light of Day
18.00 Að Norðan
18.30 Starfið - Neyð-
arvörður
Endurt. allan sólarhringinn
07.00 Barnaefni
18.24 Svampur Sveinsson
18.45 Tom and Jerry
18.55 UKI
19.00 Igor
13.35 Champions League
15.15 Spænski boltinn
16.55 Pepsí deildin 2015
18.45 Pepsí deildin 2015
21.15 Spænsku mörkin
22.00 Pepsímörkin 2015
23.15 Goðs. efstu deildar
13.40 Liverpool – QPR
15.20 T.ham – Man. City
17.05 Chelsea – Cr.Palace
18.50 Hull – Arsenal
21.00 Messan
22.00 Footb League Show
22.30 Pr. League World
23.00 Hull – Arsenal
06.25 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sigurður Arnarson flytur.
06.30 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð-
líf, menning og heimsmálin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins
er Guðmundur Gunnarsson verka-
lýðsforingi.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Vetrarbraut. Júlía Margrét Ein-
arsdóttir leikur tónlist að eigin vali.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu
spjalla um menningu og listir á líð-
andi stundu.
(e)16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur.
18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Vits er þörf. Rannsóknir á
vegum Háskóla Íslands.
21.00 Orð af orði. . (e)
21.30 Kvöldsagan: Njáls saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. . (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.20 Eldsn. með Jóa Fel
21.00 Broadchurch
21.50 Sisters
22.35 Grimm
23.20 Sjálfstætt fólk
Fyrirfram hefði ég ekki
ímyndað mér að ég héldi það
út að horfa á bresku spennu-
þættina Missing. Viðfangs-
efni þáttanna er enda erfitt
fyrir alla foreldra að ímynda
sér nokkurn tímann og reyna
flestir örugglega að leiða
ekki hugann að því; að týna
barninu sínu.
Þættirnir, sem sýndir eru
á RÚV, fjalla um fimm ára
dreng sem rænt er í Frakk-
landi þar sem hann er í sum-
arfríi með foreldrum sínum
og leit foreldra hans, einkum
föðurins, að drengnum.
Ég var búin að taka með-
vitaða ákvörðun um að þessir
sjónvarpsþættir gerðu manni
ekkert gott en eftir að heyra
stóryrtar ánægjuyfirlýsingar
samstarfsmanna um þáttinn
ákvað ég að þræla mér í
gegnum þann fyrsta á Leig-
unni með því að hraðspóla í
gegnum erfið atriði.
Þótt efnið sé átakanlegt
eru þættirnir svo vel gerðir
og leiknir að það verður ekki
aftur snúið eftir fyrsta þátt.
Og þegar von kviknar um að
drengurinn sé ef til vill á lífi,
mörgum árum seinna, verð-
ur áhorfið auðveldara.
Það eru þó foreldrarnir,
eða þau Frances O’Connor
og James Nesbitt í hlutverki
þeirra, sem eru magnaðastir
en margir kannast við Nes-
bitt í allt öðru hlutverki; sem
dverginn Bofur úr Hobbit-
anum.
Magnaður leikur
foreldranna
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Norðurírskur James Nesbitt
á ótrúlegan leik í Missing.
Erlendar stöðvar
Omega
16.00 Michael Rood
17.00 Í fótspor Páls
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
22.00 Fíladelfía
23.00 Glob. Answers
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
19.30 Joyce Meyer
20.00 kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Joel Osteen
17.05 Wipeout
17.45 1 Born E. Minute UK
18.35 10 Items or Less
19.00 The Amazing Race
19.45 Bill Engvall Show
20.05 Saving Grace
20.50 The Finder
21.35 Vampire Diaries
22.15 Pretty little liars
23.00 The Amazing Race
23.45 Bill Engvall Show
00.10 Saving Grace
00.50 The Finder
01.30 Vampire Diaries
02.15 Pretty little liars
Stöð 3
35.900,-
Verð Kr.
USG CNIP4
Yfirskápur 4 skúffur.
Sterkur skápur með lás.
88.900,-
Verð Kr.
USG FIRP7B Verkfæraskápur
7 skúffur – 1/4", 3/8“ & 1/2" topplyklasett
Splittatangir, skrúfjárn, fastirlyklar, tangir,
skralllyklar, meitlar, sexkantar, rennimál,
þjalir.
115.900,-
Verð Kr.
USG FIRP7B-FOAM Verkfæraskápur
7 skúffur með frauðefnisbökkum. 1/4",
3/8“ & 1/2" topplyklasett. Splittatangir,
skrúfjárn, fastirlyklar, tangir, skralllyklar,
skiptilykill, meitlar, sexkantar, rennimál,
þjalir. 172 verkfæri í sterkum vagni með lás.
15.900,-
Verð Kr.
USG
B5094M
1/2“ & 1/4"
Topplyklasett 94 stk
Skrall 72 tanna, framlengingar,
hjörluliður, átaksskaft, djúpir-
toppar, kertatoppar, bitajárn.
USG GWB2045M
1/4“ Topplyklasett 45 stk
Skrall 72 tanna, framlengingar,
hjörluliður, átaksskaft,
bitar, sexkantar, bitajárn,
4.990,-
Verð Kr.
USG
GWB3029M
3/8“ Topplyklasett 29 stk
Skrall 72 tanna, hjöruliður,
djúpir & grunnirtoppar,
kertatoppar, framlengingar.
7.990,-
Verð Kr.
Síðumúla 11 - 108 Reykjavík Sími 568-6899
Póstfang: vfs@vfs.is Netsíða: www.vfs.is