Morgunblaðið - 04.06.2015, Síða 42

Morgunblaðið - 04.06.2015, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015 �7 5 www.katla.is HA! RASPfTERTU? Ja, petta verc5ur pu ai:5 pr6fa. Finndu uppskrift a katla.is undir nafninu RASPTERTA og pr6fac5u... pessi kemur skemmtilega a 6vart. 18.00 Mannamál (e) 18.45 Heimsljós (e) 19.15 433.is (e) 19.45 Tara og trixin (e) 20.00 Þjóðbraut Stjórn- málin brotin til mergjar. 21.00 Sjónarhorn Álita- málin í samfélaginu rædd til hlítar. 21.30 Lífsins list Menning og mannlíf í vikunni. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 13.00 Cheers 13.25 Dr. Phil 14.05 Black-ish 14.30 The Odd Couple 14.50 Survivor 16.20 Bachelor Pad 17.50 Dr. Phil 18.30 The Talk 19.10 Minute To Win It Ís- land 19.55 America’s Funniest Home Videos 20.15 Royal Pains Þetta er fimmta þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons 21.00 Agents of S.H.I.E.L.D. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofur- hetja til að bregðast við yfirnáttúrlegum ógnum. 21.45 American Crime Ungt par verður fyrir hrottalegri árás í smábæn- um Modesto í Kaliforníu. Atvikið á eftir að draga dilk á eftir sér. 22.30 Sex & the City 22.55 Scandal Olivia Pope (leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd há- stéttarinnar í Washington. 23.40 Law & Order Spenn- andi þættir um störf lög- reglu og saksóknara í New York-borg. 00.25 American Odyssey 01.10 Penny Dreadful 01.55 Agents of S.H.I.E.L.D. 02.40 American Crime 03.25 Sex & the City SkjárEinn ANIMAL PLANET 15.20 Zoltan the Wolfman 16.15 Treehouse Masters 17.10 Tanked 18.05 Queens of the Savannah 19.00 Zoltan the Wolfman 19.55 Best Bites 20.50 Dark Days in Monkey City 21.45 Zoltan the Wolfman 22.40 Tanked 23.35 Queens of the Savannah BBC ENTERTAINMENT 15.40 Would I Lie To You? 16.10 QI 16.40 Pointless 17.25 Top Ge- ar 18.15 Would I Lie To You? 18.45 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Alan Carr: Chatty Man 20.45 An Idiot Abroad 21.35 Pointless 22.20 Live At The Apollo 23.05 Alan Carr: Chatty Man 23.50 An Idiot Abroad DISCOVERY CHANNEL 15.00 Baggage Battles 15.30 Moonshiners 16.30 Auction Hun- ters 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Strip the Cosmos 20.30 13 Factors That Saved Apollo 13 21.30 Yukon Men 22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 17.00 Live: Game, Set And Mats 17.30 Tennis 19.00 French Open: Duel Of The Day 20.00 Tennis 21.30 Rally 22.00 Tennis 23.00 Game, Set And Mats MGM MOVIE CHANNEL 15.15 Capote 17.10 The Divide 18.50 Fellini Satyricon 20.55 The Night They Raided Minsky’s 22.35 Ambush Bay NATIONAL GEOGRAPHIC 15.00 World’s Deadliest 16.00 Unlikely Animal Friends 17.00 Predator Fails 18.00 Man Hunt 19.00 Unlikely Animal Friends 20.00 Predator Fails 21.00 World’s Deadliest 22.00 Secret Life Of Predators 23.00 Unlikely Animal Friends ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Gefragt – Gejagt 16.50 In aller Freundschaft – Die jungen Ärzte 18.00 Tagesschau 18.15 Hirschhausens Quiz des Mensc- hen 19.45 Panorama 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Nuhr im Ersten 21.30 “Schorsch“ Aigner – der Mann, der Franz Beckenbauer war 22.00 Nachtmagazin 22.20 Hirschhausens Quiz des Mensc- hen 23.55 Stephen King: Dolans Cadillac DR1 15.05 En ny begyndelse 16.00 Price inviterer – Simon Emil Am- mitzbøll 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Danmarks skønneste som- merhus – NordJylland 18.30 Sø- ren Ryge præsenterer: Den rom- antiske have 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Bag Bor- gen 20.30 Hercule Poirot: Leg med mord 22.00 Kystvagten 22.45 Inspector Morse: Nicholas Quinns tavse verden DR2 15.00 DR2 Dagen 16.00 Piger på krisestien 16.30 Spooks 17.20 Den sorte skole: Kvinders valgret 17.30 Når mænd er værst 18.00 Debatten 19.00 Jan Fabel: Blodørn 20.30 Deadline 21.00 Louis Theroux – Gensyn med USA’s mest forhadte familie 22.00 Terroristen fra Larvik 22.55 Dem der gør os fede NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Det søte liv 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Norge Rundt 16.15 Et valpeliv 16.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Gull, ære og hardt arbeid 18.15 Eit safariliv 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Det mørke nettet 20.20 Program ikke fastsatt 21.05 Kveldsnytt 21.20 Karl Johan 21.50 Norske fordommer 22.15 Fader Brown 23.00 Inspektør Lynley NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at- ten 17.05 Livet i skyene 18.00 Friidrett: Diamond League fra Roma 20.05 Club 7 20.30 Urix 20.50 Fanget i Antwerpen 22.35 Livet i skyene 23.30 Treme, New Orleans SVT1 16.30 Regionala nyheter 16.45 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 17.15 Holkmannen 17.30 Rapport 18.00 Mitt i nat- uren – sommar 19.00 Hundra procent bonde 19.30 Svett & eti- kett 20.00 Golf: Nordea Masters 20.50 LA shrinks 21.35 Arving- arna 22.30 Tillbaka till Lampe- dusa 23.30 Spisa med Price på tur SVT2 15.05 Det goda livet 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens fakta: Hjärnkirurgerna 17.00 Vem vet mest? 17.30 Deadly 60 18.00 Gripsholm ? en kärlekshistoria 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Return to zero 21.55 Mona – miss och mamma 22.25 Rakt på RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Landsbyggðin á Hrafnaþingi. Svipmyndir frá Vesturlandi, Norður- landi og Vestfjörðum 21.00 Frjáls verslun Jón G. Hauksson stýrir. 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta Fjölbreytt Suðurnesjaflóra Endurt. allan sólarhringinn. 15.55 Matador Fylgst er með lífinu í smábænum Korsbæk. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Smáþjóðaleikarnir 2015 Bein útsending frá keppni dagsins í sundi .19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Í sátt og samlyndi (Fra Bollerum til Bul- derby) Sambúð er ekki allt- af átakalaus. Dönsk heim- ildamynd um sambýlinga sem þurfa að læra hvert inn á annað svo sambúðin gangi upp. 20.25 Best í Brooklyn (Bro- oklyn Nine Nine II) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lög- reglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum und- irmönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.50 Frú Biggs (Mrs. Biggs) Árið 1963 var eitt stærsta lestarrán sögunnar framið. Þættirnir segja sögu eiginkonu eins þekkt- asta ræningjans, Ronnie Biggs. Tilhugalífið, glæp- urinn og afleiðingarnar sem hann hafði fyrir þau bæði. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi – samantekt Sam- antekt frá helstu við- burðum dagsins á Smá- þjóðaleikunum sem fara nú fram á Íslandi. (3:4) 22.35 Glæpahneigð (Crim- inal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.15 Baráttan um þunga- vatnið (Kampen om tungtvannet) Norsk spennuþáttaröð um kjarn- orkuvopnaáætlun Þjóð- verja í seinni heimsstyrj- öldinni. (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 iCarly 08.30 Masterchef USA 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 60 mínútur 11.00 It’s Love, Actually 11.25 Dads 11.45 J.s 30 Min. Meals 12.10 Enlightened 12.35 Nágrannar 13.00 27 Dresses 14.45 Cinderella Story: Once Upon a Song 16.15 The O.C 16.55 iCarly 17.20 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Simpson-fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag. 19.40 Fóstbræður Íslensk- ur gamanþáttur. 20.05 Anger Management Þriðja þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðal- hlutverki og fjallar um Charlie Goodson. 20.30 Matargleði Evu Fróð- leg og freistandi þáttaröð þar sem Eva Laufey Her- mannsdóttir leggur ríka áherslu að elda fjölbreyttan mat frá grunni. 20.55 Restaurant Startup 21.40 Battle Creek 22.25 NCIS 23.10 The Jinx: Life And Deaths Of Robert Durst 23.55 Shameless 00.50 NCIS: New Orleans 01.35 H. Hefner: Playboy, Activist and Rebel 03.35 27 Dresses 05.25 Fréttir og Ísl. í dag 12.30/17.15 Spy Kids 4 14.00/18.45 Straight A’s 15.30/20.15 Ghostbusters 22.00/03.00 Colombiana 23.50 The Call 01.25 Killing Them Softly 18.00 Að norðan 18.30 Glettur Austurland Gísli Sigurgeirsson fræðist um mannlífið á Austur- landi. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Brunabílarnir 18.22 Kalli á þakinu 18.47 Ævintýraferðin 19.00 Kapt. Skögultönn 14.15 Md. í handbolta – Fi- nal 4 (Barcel. – Veszprém) 15.50 Champions League (Barcelona – B. Munchen) 17.30 Þýsku mörkin 18.00 Diamond League 20.10 Borgunarbikarinn 2015 (Keflavík – KR) 22.00 Borgunarmörkin 23.05 UFC Unleashed Þátt- ur frá UFC. 15.50 Man. Utd. – Swans 17.40 Keflavík – KR 19.30 Season Highlights 20.25 David James 21.00 Man. Utd. – L.pool – 21.30 Pr. League World 22.00 Borgunarmörkin 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Svavar A. Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð- líf, menning og heimsmálin. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp með ýmsar kræsingar. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (Frá því í morgun) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Lér konungur, forleikur eftir Hector Berlioz. Poltroons in Paradise, konsert fyrir áslátt- arhljóðfæri eftir Stewart Copeland. Sinfónía nr. 6 eftir Antonín Dvorák. Einleikari: Dúó Harpverk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson flytur hugvekju. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.10 Sullivan & Son 20.35 The Newsroom 21.35 Ally McBeal 22.20 Curb Your Enth. 22.50 Arr. Development Seinni þáttur World’s Best Diet var sýndur á RÚV í fyrrakvöld og undir lokin afhjúpuðu þáttagerðarmenn hvaða þjóð væri með besta mataræði í heimi: Íslend- ingar. Ha? Íslendingar? Þjóðin sem fitnar hvað hraðast af öllum í Evrópu? Þjóðin sem hefur þambað gos og úðað í sig sælgæti í marga áratugi? Jú, jú. Við erum best í heimi, skv. nið- urstöðu ónefnds hóps sér- fræðinga. Í þættinum gæddi annar þáttarstjórnenda sér m.a. á hákarli, hrútspungum, brennivíni og seyddu rúg- brauði og hélt því svo fram að Íslendingar borðuðu mik- ið af fiski. Ég sem hélt að Íslendingar borðuðu alltof lítið af fiski! Hafa kannanir ekki sýnt það? Ég man ekki betur. Og til að sýna allan fiskinn var fiskverslun heimsótt og Fúsi fisksali, áður Fúsi landsliðsmaður í handbolta, sýndur sem dæmi um þau hreystimenni sem íslenskt mataræði hefur skilað þjóðinni. Í lok þáttar voru sýnd vikuleg matarinn- kaup íslenskrar fjölskyldu úti á landi og var þar örfáa ávexti að finna og lítið af grænmeti. Vissulega var þar hollur matur á borð við skyr og lambakjöt en er ís- lenskt mataræði virkilega betra en t.d. í löndunum við Miðjarðarhaf? Trúir því ein- hver? Ekki ég. Íslenskt mataræði best í heimi? Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Morgunblaðið/Arnaldur Kjammi Sviðahaus er góður með kartöflu- og rófustöppu. Erlendar stöðvar Omega 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir 19.00 Community 19.25 Hot in Cleveland 19.50 Last Man Standing 20.15 Dallas 21.00 Sirens 21.25 Supernatural 22.10 American Horror Story: Coven 22.55 The Lottery 23.35 Last Man Standing 24.00 Dallas 00.45 Sirens 01.10 Supernatural Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.