Bókasafnið - 01.05.2013, Qupperneq 22

Bókasafnið - 01.05.2013, Qupperneq 22
22   Nútímatækni hefur haft mikil áhrif á starfsemi sérfræðibóka- safna, sem hefur leitt til bæði jákvæðra og neikvæðra breyt- inga. Hér mun ég rifja upp tímabilið frá árinu 2000 fram til dagsins í dag. Ég mun að lokum hugleiða hvaða verkefni bókasafns- og upplýsingafræðingar (hér eftir notað bóka- safnsfræðingar) geta tileinkað sér og þau tækifæri sem þeir gætu nýtt sér í breyttum heimi upplýsinga. Einnig verður greint frá hvaða breytingum við getum átt von á fram til ársins 2020. Ég mun aðallega fjalla um þetta tímabil út frá minni reynslu og legg þar með aðaláherslu á heilbrigðisvísinda- bókasöfnin. Þær breytingar sem hafa átt sér stað hjá heil- brigðisvísindabókasöfnum eru samsvarandi og hjá flestum sérfræðisöfnum hvað tæknina varðar, en breytingar síðustu ára, svo sem skipulagsbreytingar, niðurskurður og fækkun starfsfólks eru mest áberandi hjá heilbrigðisvísindasöfnunum. Það er mismunandi hvernig sérfræðibókasöfn eru skil- greind, en öll falla þau undir skilgreininguna upplýsingamið- stöðvar. Sum flokkast undir vísinda- og rannsóknasöfn. Þau geta verið í eigu ríkis eða sveitarfélaga, félagasamtaka eða fyrirtækja í einkaeign, en þau teljast ekki til almenningssafna, skólasafna né háskólabókasafna. Helstu tegundir sérfræðibókasafna eru: banka- og fjármála- fyrirtækjabókasöfn, sérfræðibókasöfn félagasamtaka, heil- brigðisvísindabókasöfn, hugvísinda- og listabókasöfn, laga- og stjórnsýslubókasöfn, náttúrufræðabókasöfn og verkfræði- og tæknibókasöfn. Sérfræðibókasöfn á breyttum tímum Samkvæmt upplýsingum sem ég fékk með fyrirspurn minni á póstlista Skruddu sumarið 2012 eru 57 stofnanir hér á landi sem eru með safnkost. Í sumum stofnunum eru ekki lengur starfandi bókasafnsfræðingar og eru sumar þeirra nú ein- göngu skjalasöfn. Þessar 57 stofnanir og fyrirtæki eru: Almenna verkfræðistofan Biskupsstofa Bókasafn Alþingis Bókasafn Dagsbrúnar (Reykjavíkurakademían) Bókasafn Landsvirkjunar Dómstólar Efla Flugmálastjórn Geislavarnir ríkisins Hafrannsóknarstofnun/ Sjávarútvegsbókasafnið HS Orka Heilbrigðisvísindabókasafn LSH Heilbrigðisvísindabókasafn FSA Heilsugæslan í Reykjavík/skjalasafn Iðntæknistofnun Íslands Landmælingar Íslands Listasafn Íslands, bókasafn Listasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Logos, lögmannskrifstofa Lögmannafélag Íslands Sólveig Þorsteinsdóttir er með stúdents- og kennarapróf frá Kennaraskóla Íslands 1973-1974, BS-gráðu í skólabókasafnsfræðum 1979 frá Eastern Michigan University, Bandaríkjunum og MALS gráðu í læknisfræðibókasafnsfræði 1980 frá University of Michigan. Hún starfar sem verkefnisstjóri á Heilbrigðisvísindabókasafni Landspítala
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.