Bókasafnið - 01.05.2013, Side 51

Bókasafnið - 01.05.2013, Side 51
51 bókasafnið 37. árg. 2013 Stundum bíð ég hlustandi, leitandi. Horfi í kringum mig, reyni að fanga eitthvað óvænt leynilegt aðeins fyrir mig. Leynidyr inn í ævintýr, dulmál sem hvíslar tíbrá í loftinu. En ferðbúin finn ég ekkert nema grámann í flókinni felumynd dagsins. þrátt fyrir óljósan grun. Ingunn V. Sigmarsdóttir Vongóð

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.