Bókasafnið - 01.05.2013, Page 51

Bókasafnið - 01.05.2013, Page 51
51 bókasafnið 37. árg. 2013 Stundum bíð ég hlustandi, leitandi. Horfi í kringum mig, reyni að fanga eitthvað óvænt leynilegt aðeins fyrir mig. Leynidyr inn í ævintýr, dulmál sem hvíslar tíbrá í loftinu. En ferðbúin finn ég ekkert nema grámann í flókinni felumynd dagsins. þrátt fyrir óljósan grun. Ingunn V. Sigmarsdóttir Vongóð

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.