Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 27. febrúar 2009 61Sviðsljós
Það lítur allt út fyrir að leik-
stjórinn Woody Allen sé
búinn að taka ástfóstri við
nýja leikkonu – það er eng-
in önnur en Slumdog Milli-
onaire-stjarnan og fyrirstæt-
an Freida Pinto.
Leikstjórinn hefur fengið
leikkonuna ungu til að fara
með aðalhlutverk í næstu
kvikmynd sinni sem enn
hefur ekki verið gefið nafn.
Það lítur því allt út fyrir
að uppáhald Allens hingað
síðastliðin ár, hin tuttugu og
fjögurra ára Scarlett Johans-
son, sé komin með harða
samkeppni en eins og
margir vita hefur Johansson
leikið í ófáum kvikmyndum
Allens.
Ásamt Pinto munu þau
Naomi Watts, Anthony
Hopkins og Josh Brolin fara
með hlutverk í kvikmynd
Allens og hefjast tökur
hennar í London í sumar.
Freida Pinto vakti
ómælda athygli á Óskarn-
um síðastliðinn sunnudag
þegar Slumdog vann eina
átta Óskara.
Velgengni Freidu Pinto heldur áfram:
Allen
hrífst Af
freidu Pinto
Nýjasta stjarnan
Leikstjórinn Woody allen er
búinn að ráða freidu Pinto í
næstu kvikmynd sína.
Velgengni Slumdog
Kvikmyndin slumdog Millionaire hefur
halað inn verðlaunum undanfarið og
hefur leikkonan unga vakið verðskuldaða
athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Hefur dálæti á
Freidu Pinto
Leikstjórinn Woody
allen hefur mikið
dálæti á freidu Pinto.
Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is
Fjarstýrðir rafmagns- og
bensínbílar í úrvali
Áskrifendur Gestgjafans fá sælkerakvöldverðinn á
sérstökum kjörum en verð fyrir 5 rétta glæsilega
máltíð er aðeins 5.900 kr. Sérvalin vín, á hófstilltu
verði fyrir áskrifendur, verða í boði og mun Dominique
Plédel Jónsson segja stuttlega frá þeim.
Þjóðleikhúskjallarinn er að vakna til lífsins aftur sem
skemmtilegur og notalegur veitingastaður en síðan
Siggi Hall tók við rekstri hans á síðasta ári hafa verið
uppákomur, veislur og hlaðborð og ýmislegt spennandi
er á döfinni.
Matseðill
Heitreykt bleikja með lárperu, lárperufroðu og
vorlauks-vinaigrette í blaðdeigsbát
Kryddlegin önd, anda-rillet, andalifrar-mousse
og anda-terine
Rauðspretturúlla Úlla með rauðlauk, rauðkáli og
rauðrófum í rauðvínssósu
Léttsteikt lambafillet með klettakálshjúp og labskaus
með sellerírótarkartöflumús og rótargrænmeti
Volg súkkulaðikaka með vanillusouffle-ís og bananafrauð
Sælkerakvöldverður Gestgjafans
Gestgjafinn mun í samstarfi við matreiðslumeistarann Sigga Hall standa fyrir glæsilegum
sælkerakvöldverði í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 7. mars nk.
Boðið verður upp á 5 rétta máltíð að hætti Úlfars Finnbjörnssonar
og Sigríðar Bjarkar Bragadóttur, meistarakokka Gestgjafans.
Borðapantanir á sælkerakvöldið eru á kjallarinn@kjallarinn.is
eða í síma: 585 1295.
í Þjóðleikhúskjallaranum
laugardaginn 7. mars
Nýr kostur í DV eru
þjónustuauglýsingar.
Það borgar sig að
auglýsa í DV!
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
Hringdu í síma 515 5550
og byrjaðu strax í dag!