Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 27. febrúar 2009 61Sviðsljós Það lítur allt út fyrir að leik- stjórinn Woody Allen sé búinn að taka ástfóstri við nýja leikkonu – það er eng- in önnur en Slumdog Milli- onaire-stjarnan og fyrirstæt- an Freida Pinto. Leikstjórinn hefur fengið leikkonuna ungu til að fara með aðalhlutverk í næstu kvikmynd sinni sem enn hefur ekki verið gefið nafn. Það lítur því allt út fyrir að uppáhald Allens hingað síðastliðin ár, hin tuttugu og fjögurra ára Scarlett Johans- son, sé komin með harða samkeppni en eins og margir vita hefur Johansson leikið í ófáum kvikmyndum Allens. Ásamt Pinto munu þau Naomi Watts, Anthony Hopkins og Josh Brolin fara með hlutverk í kvikmynd Allens og hefjast tökur hennar í London í sumar. Freida Pinto vakti ómælda athygli á Óskarn- um síðastliðinn sunnudag þegar Slumdog vann eina átta Óskara. Velgengni Freidu Pinto heldur áfram: Allen hrífst Af freidu Pinto Nýjasta stjarnan Leikstjórinn Woody allen er búinn að ráða freidu Pinto í næstu kvikmynd sína. Velgengni Slumdog Kvikmyndin slumdog Millionaire hefur halað inn verðlaunum undanfarið og hefur leikkonan unga vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni. Hefur dálæti á Freidu Pinto Leikstjórinn Woody allen hefur mikið dálæti á freidu Pinto. Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is Fjarstýrðir rafmagns- og bensínbílar í úrvali Áskrifendur Gestgjafans fá sælkerakvöldverðinn á sérstökum kjörum en verð fyrir 5 rétta glæsilega máltíð er aðeins 5.900 kr. Sérvalin vín, á hófstilltu verði fyrir áskrifendur, verða í boði og mun Dominique Plédel Jónsson segja stuttlega frá þeim. Þjóðleikhúskjallarinn er að vakna til lífsins aftur sem skemmtilegur og notalegur veitingastaður en síðan Siggi Hall tók við rekstri hans á síðasta ári hafa verið uppákomur, veislur og hlaðborð og ýmislegt spennandi er á döfinni. Matseðill Heitreykt bleikja með lárperu, lárperufroðu og vorlauks-vinaigrette í blaðdeigsbát Kryddlegin önd, anda-rillet, andalifrar-mousse og anda-terine Rauðspretturúlla Úlla með rauðlauk, rauðkáli og rauðrófum í rauðvínssósu Léttsteikt lambafillet með klettakálshjúp og labskaus með sellerírótarkartöflumús og rótargrænmeti Volg súkkulaðikaka með vanillusouffle-ís og bananafrauð Sælkerakvöldverður Gestgjafans Gestgjafinn mun í samstarfi við matreiðslumeistarann Sigga Hall standa fyrir glæsilegum sælkerakvöldverði í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 7. mars nk. Boðið verður upp á 5 rétta máltíð að hætti Úlfars Finnbjörnssonar og Sigríðar Bjarkar Bragadóttur, meistarakokka Gestgjafans. Borðapantanir á sælkerakvöldið eru á kjallarinn@kjallarinn.is eða í síma: 585 1295. í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 7. mars Nýr kostur í DV eru þjónustuauglýsingar. Það borgar sig að auglýsa í DV! ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.