Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2009, Blaðsíða 64
n Eftir nokkurt hik lét Árni Mathie- sen, dýralæknir, fyrrverandi fjár- málaráðherra og nú óbreyttur þing- maður Sjálfstæðisflokksins, þau boð út ganga í gær að hann myndi ekki gefa kost á sér til áframhald- andi þingmennsku í kosningunum í vor. Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, gerði þessari ákvörðun Árna snörp skil í hnit- miðaðri bloggfærslu og hafði aðeins örfá orð um brotthvarf dýralæknis- ins úr stjórn- málum: „Nú getur hann snúið sér að málleysingj- unum aftur. Ekki geta þeir kvartað.“ Kiddi Búmerang! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Gyðjurnar eru mömmuklúbbur sem var stofnaður 08.08.08. Ég var bumbu- lína á þessum tíma en ég eignaðist mitt fyrsta barn í september. Ég er ekki mikið í slórinu og hafði samband við nokkrar frábærar konur sem voru líka með kúlu eða nýbúnar að eiga. Allt skemmtilegar og hæfileikaríkar konur sem ég þekkti mismikið. Konur sem ég hafði kynnst í skóla, meðgöngusundi, jóga, vinnunni eða í gegnum nána snillinga. Bumban eða bumbuling- arnir okkar voru það sem sameinaði okkur og allar vildu vera memm. Það kom mér skemmtilega á óvart en hóp- urinn er stór fyrir vikið,“ segir Andr- ea Róberts en yfir tuttugu mömmur eru í hópnum. Meðal þeirra eru Inga Lind Karlsdóttir sjónvarpskona Em- ilía Björg Óskarsdóttir, oft kennd við stúlknasveitina Nylon, og Brynja Þor- geirsdóttir fjölmiðlakona. „Þetta hefur verið kjörinn félags- skapur til að hressa sig við á meðgöngu og eftir fæðingu. Við ræðum og deilum barnatrixum, ráðum, stórkostlegum uppgötvunum og líðan. Við styðjum hver aðra og í hópnum ríkir trúnaður. Við erum ótrúlega stoltar af hver ann- arri og orðið sem kemur oftast upp í hugann hjá okkur er „virðing“. Okkur finnst við vibba skemmtilegar og hefur þótt rosalega gaman að kynnast enda jafnast ekkert á við vináttu sterkra kvenna,“ segir Andrea. liljakatrin@dv.is Varnarlausir málleysingjar Andrea Róberts er stofnandi mömmuklúbbsins Gyðjurnar: Frægar mömmur hittast n Kankvísa kynbomban Ásdís Rán Gunnarsdóttir er umvafin Holly- wood-stjörnum þessa dagana ef marka má bloggsíðu hennar. „...það vill svo heppilega til að ég bý með slatta af Hollywood leikurum núna þar sem er verið að taka upp nokkr- ar myndir hérna í Búlgaríu þessa dagana og þeir búa allir hérna í comp- lexinu mínu, þar má nefna Colin Farrel, Ed Harris, Dolf Lundgren og Van Dam. Ekki slæmt að fara í gymmið með þessum gæjum á daginn,“ segir Ásdís á síð- unni en nýja bloggsíðan hennar, asdisran. com, fer í loftið fljótlega. n Kristinn H. Gunnarsson, sem hefur fyrir löngu sannað sig sem eitt mesta ólíkindatól íslenskra stjórnmála, er enn að koma á óvart. Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokks- ins, hafði vart þerrað gleðitárin yfir úrsögn Kristins úr flokknum þegar út spurðist að þessi síðasti flótta- þingmaður úr þingflokki frjáls- lyndra hygðist ganga í Samfylking- una og bjóða sig fram á lista þess flokks í Norðvesturkjördæmi. Með þessu má segja að Kristinn sé kom- inn heim eftir viðkomu á nokkr- um stoppistöðvum. Hann var fyrst kosinn á þing fyrir Alþýðubandalagið en yfirgaf flokkinn þegar hann rann inn í Samfylking- una. Þá gekk hann í Framsóknar- flokkinn sem hann yfirgaf svo fyrir Frjálslynda flokkinn til þess eins að enda í Samfylk- ingunni. Börnin með „börnin eru í langflestum tilfellum með og það er tær snilld að fylgjast með krílunum stækka. “ ásdís býr með stjörnum sleggjan í hausinn á krötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.