Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Qupperneq 17
föstudagur 8. maí 2009 17Fréttir Kreppan breytir þjóðfélaginu Í Bandaríkjunum er leitast við að hjálpa fólki sem er með greiðslubyrði vel yfir 30 prósentum af ráðstöfunar- tekjum. Aðstoðin er fólgin í að koma greiðslubyrðinni vel niður fyrir þriðj- ung ráðstöfunarteknanna. Stefán seg- ir að gögn frá Bandaríkjunum bendi til þess að um eða innan við 6 prósent fjölskyldna fari raunverulega í gjald- þrot og missi heimili sín. Stefán kom í erindi sínu stuttlega inn á fólksflótta vegna kreppunnar. Þjóðin hafi upplifað slík skeið áður, meðal annars upp úr 1968. Hann spá- ir því að í versta falli flýi 2 til 4 prósent íbúanna af landi brott eða sem nem- ur sex til 12 þúsund manns. „Á árun- um 1993 til 1998 töpuðum við einu og hálfu prósenti úr landi en fengum talsvert af innflytjendum í staðinn.“ Kreppan er stór og söguleg og breytir íslenska þjóðfélaginu varan- lega, að mati Stefáns. En það sé okkur hollt að bera ástandið saman við það sem er að gerast annars staðar. Eins og línuritin bera með sér er samdrátt- urinn meiri en á Íslandi í fjölda landa og atvinnuleysið mun meira. „Ítalía er að sigla inn í opinberar skuldir sem geta haft mjög alvarlegar afleið- ingar þar í landi. Það má nefna gríð- arlegan samdrátt í Eystrasaltslönd- unum og á Írlandi. Atvinnuleysið er afar mikið til dæmis á Spáni. „Stærð- argráðurnar eru þannig að við eigum að ráða við þetta. Verst er þegar mik- il skuldabyrði, atvinnuleysi og lækk- andi tekjur fara saman á heimilunum. Úrræðin þarf að sníða að vanda þessa fólks. Flöt niðurfærsla skulda geng- ur ekki. Ég er ekki viss um að erlend- ar þjóðir vilji lána okkur ef við mæt- um með slíkar aðgerðir upp á vasann. Við eigum að hætta að eyða tímanum í þetta en einbeita okkur að þessum fjölskyldum sem eru í raunveruleg- um vanda. Vaxtabætur er úrræði sem hittir beint í mark í þessum efnum,“ segir Stefán Ólafsson. Vaxtabótakerfið Hagkvæmt er að hækka vaxtabætur umtalsvert en þær ná þráðbeint til þeirra sem eru verst settir að mati stefáns Ólafssonar. Viðhorfsbreytingar Könnun Þjóðmálastofnunar Hí í vetur leiðir í ljós að almenning- ur hallar sér æ meir að skandinavískri fyrirmynd um velferð en þeirri bandarísku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.