Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 28
Föstudagur 22. maí 200928 Helgarblað Klassísk hátískudrós sem rokkar Hugrún Árnadóttir, verslunarkona í KronKron „mikil kjólakona. Óhrædd við að klæðast litum. Hefur einstaklega skemmtilegan og rómantískan stíl. Fylgir tískustraumum en heldur vel í sinn karakter.“ „Eins og nammipoki. Litaglöð og flott.“ „Ein af best klæddu konum landsins. Hefur sinn eigin stíl og er ekki hrædd við að blanda saman kreisí litum og er alltaf í fallegum skóm. mjög flott týpa.“ „Hefur alveg verið með þetta í áratug eða svo. Virkilega smekklega klædd með fallegar búðir og heimili. Heildarpakkinn 100%.“ Bára Hólmgeirsdóttir, hönnuður hjá Aftur „afar glæsileg kona, ávallt flott klædd. með mjög skemmtilega vinkla í sinni eigin fatahönnun.“ „mér finnst aftur flottasta merki sem ísland hefur alið af sér. Bára vekur alls staðar athygli fyrir þessar trylltu flíkur sem hún bæði hannar og klæðist svo vel.“ Björk „Ævintýragjörn og frumleg. Hefur alltaf haft sinn stíl.“ „Hún er orðin „icon“.“ Svala Björgvinsdóttir, söngkona „Litrík og nýjungagjörn. Fullkomið poppíkon.“ „alltaf eins og stjarna enda hreinræktuð stjarna. Fataskáp- ur hennar samanstendur af einstökum flíkum sem enginn annar getur gengið í. Lítur út eins og ævintýraprinsessa en ætti helst heima á forsíðu dazed.“ Hjördís Gissurar- dóttir, gullsmiður „stórglæsilegur en ekki yfirborðskenndur heimskonustíll. Hvers- dagsstíllinn hennar er óforbetranlegur.“ „Án efa fágaðasta konan í klæðaburði. allt vel samsett, notar liti og er með fullkom- ið fas og framkomu sem gerir hana svo yndislega.“ Eva Katrín Baldursdóttir, fyrirsæta „módelum fer allt vel. Hún er líka með flottan persónuleika í stíl við fötin.“ „alltaf smart og með frábærar lita- og munstursamsetningar.“ Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, fatahönnuður „rokkari sem gerir áhuga- verðar tilraunir í fatavali. Hrikalega töff og kúl.“ Agnieszka Baranowska, stílisti „Ævintýraleg.“ Svava Johansen „alltaf smart í tauinu án þess að reyna of mikið með óþarfa glingri og dúllum. Oft mjög sport- leg. Ber fötin mjög vel.“ Ragga Gísla, söngkona „Ótrúlega falleg kona, hef aldrei séð hana ósmart. mikið í svörtu en nær samt að rokka það upp og vera smekkleg og töff.“ Ingibjörg Pálmadóttir, athafnakona „alltaf verið með á nótunum. Heildarpakkinn er líka flottur, glæsilegt hótel og listagallerí.“ Dorrit Moussaieff, forsetafrú „Hún á sand af seðlum og því eru hæg heimatökin. Kemur skemmtilega á óvart í fatavali og tekur sig ekki of alvarlega.“ „Hátískudrós sem fylgist vel með tískunni. dugleg að blanda eigin hugmyndum inn í klæðaburðinn.“ „Best klædda kona landsins. glæsileg og ber sig tignarlega.“ „alltaf mjög smekkleg. Hefur klassískan og vandaðan stíl.“ „Er landi og þjóð til sóma hvar sem hún er í heimin- um. dugleg við að klæðast íslenskri hönnun.“ „Ótrúlega smart kona. Fáar konur á hennar aldri komast upp með það að vera í rauðum leðurbux- um og því rokkar hún.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.