Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 41
Miðvikudagur 22. maí 2009 41ferrðir innanlands VIKINGAHEIMAR REYKJANESBÆ SÖGULEG SKEMMTUN! VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR OG SMITHSONIAN SÝNINGIN VIKINGS Í VÍKINGAHEIMUM Í REYKJANESBÆ - OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11:00 & 18:00 - SÍMI 422 2000 - WWW.VIKINGAHEIMAR.COM H ér að sp re nt FERÐAMÖNNUM sýnt inn í þjóðarkvikuna ríkjamennirnir taka þátt í bústörf- um heimamanna og kynnast lífinu á bænum, meðal annars vaka yfir sauðburðinum í heila nótt, að sögn Páls. Jafnframt mun hópurinn fara í fuglaskoðun og kajak-siglingu segir Páll. Ljóst er af þessari lýsingu að leið- angur hópsins er afar þjóðlegur. „Þetta er mjög íslenskur túr. Það er það sem þau eru á höttunum eft- ir. Eins og ég skil hópinn vilja þau komast nær þjóðinni en túristar fá almennt færi á. Þessi dagskrá er niðurstaðan úr samræðum okkur við þau. Þau vildu kynnast íslenskri náttúru og þá skoðun við jarðfræði landsins og fugla; og svo arfleiðina í gegnum torfið og svo eru það lífs- hættir þjóðarinnar í gegnum sauð- burðinn. Það er ekkert íslenskara en torfhleðsla og sauðburður. Og svo er bara slátur og hafragrautur í matinn á morgnana.“ ÆttUM AÐ stílA MEiRA iNN á slíkA FERÐAMENNskU Leiðsögumaðurinn segir að hann og kona hans hafi áður farið með hóp frá Cell-samtökunum um landið en síðasta sumar fóru þau Laugaveginn með annan hóp. Páll segir að þau hjónin reki þó ekki ferðaskrifstofu í kringum leiðsögumennskuna en að þau taki að sér ýmis verkefni þegar fólk hefur samband við þau og að þau séu opin fyrir því ef fólk hefur áhuga og að þetta sé eitt af slíkum verkefnum. Hann segir að slík ferðamennska sé vissulega ólík hefðbundinni ferðamennsku. „Það myndi ekki þýða að koma með 60 manna rútu fulla af Japönum í eitthvað svona. Þetta er afmarkaðri ferðamennska sem er byggð á tilteknum tilgangi. Ég ímynda mér að það sé hægt að gera meira úr slíkri ferðamennsku hér á landi en gert hefur verið af því orðspor Íslands á alþjóðavettvangi á sviði vistvænna lifnaðarhátta er mjög gott. Þess vegna vill fólk koma hingað vegna þessarar ímyndar: Hreint land; fagurt land,“ segir Páll Ásgeir. ingi@dv.is „Þetta er ekkert „fun and games“, maður minn. Við erum að tala um að stinga hnausa upp úr mýrinni og rogast með þá heim að bæ.“ Torfhleðsla að Austari-Með- alholtum í Flóa Páll Ásgeir mun fara með bandarísku háskóla- nemana á torfhleðslunámskeið að Austari-Meðalholtum í Flóa þar sem er að finna torfbæ sem gerður hefur verið upp. Myndin sýnir torfvegg sem hlaðinn var á torfhleðslunámskeiði að Austari- Meðalholtum um liðna helgi. Nýr kostur í DV eru þjónustuauglýsingar. ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Hringdu í síma 515 5550 og byrjaðu strax í dag! smaar@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.