Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2009, Blaðsíða 66
föstudagur 22. maí 200966 Lífsstíll umsjón: kolbrún pálína helgadóttir, kolbrun@dv.is Rick Ross veRðuR hönnuðuR rapparinn rick ross ætlar að leggja tískubransann að fótum sér og feta þannig í fótspor snoop dogg og jay- Z. ross ætlar sér að hanna sína eigin fatalínu fyrir stóra karlmenn. sjálfur er ross 150 kíló og hefur hann þurft að láta sérhanna á sig föt. „mig langar til þess að ná til hóps af fólki sem er stórt um sig og hávaxið. stórir karlmenn eins og ég geta ekki labbað inn í verslanir þar sem fötin passa bara á flugur. Þess vegna hefði ég gaman af því að setja eitthvað saman fyrir stóra karla.“ MaRk Ronson elskaR plötusnúðurinn og upptökustjórinn mark ronson er talinn einn smekklegasti maðurinn í bransanum. hann er ungur, myndarlegur og klæðir sig vel. stráka langar að vera eins og hann og stelpur langar í hann. Því þykir við hæfi að birta lista gQ yfir 10 hluti sem hann getur ekki lifað án: snýtimaskína, lagavuelin- viskí, band of outsiders-skyrtur, duran duran, sunnudagsútgáfa new York times, electric lady-upptöku- verið, Wiktor sadowski-kvikmyndap- lakat, itunes-verslunin, Cock and bottle-barinn í london og tsar- rakspíri. aMeRísk klassík ray ban Wayfarer-sólgleraugun er alveg jafn heit í sumar og þau voru síðastliðið sumar. klassík fer ekki úr tísku. en önnur klassísk ray ban- gleraugu eru að gera það gott þetta sumarið, ray ban Clubmaster. Þessi gleraugu eru lýsandi fyrir bandaríkin á fimmta og sjötta áratugnum. gleraugun slógu í gegn í fyrra í þættinum mad men. Það er einungis plastumgjörð ofan á glerinu sjálfu og kemur hún í allskyns litum. leikararnir robert pattisson og ed Westwick virðast yfir sig hrifnir af þessum klassísku gleraugum. klassískt og elegant DV kíkti í verslanir og skoðaði úrvalið í herraskótískunni þetta árið: Hugo Poppe herragarðurinn Verð: 29.980 kr. Lloyd Enzo herragarðurinn Verð: 19.980 kr. Vagabond kaupfélagið Verð: 14.995 kr. Maverick kaupfélagið Verð: 13.995 kr. Sketchers kaupfélagið Verð: 13.995 kr. Lloyd Barett steinar Waage Verð: 24.995 kr. Lloyd Marshall herragarðurinn Verð: 24.980 kr. Ecco Pacer steinar Waage Verð: 13.995 Skechers Buoyant steinar Waage Verð: 13.995 kr. IMAC steinar Waage Verð: 11.995 kr. Cafina gk Verð: 17.900 kr. Cafina gk Verð: 17.900 kr. aiR Max 1 nike air max strigaskórnir slógu í gegn er þeir voru framleiddir í fyrsta sinn 1987 og urðu klassík á augabragði. í júnílok verða hvítu, rauðu og gráu nike air max 1 skórnir fáanlegir á nýjan leik á síðunni overk- illshop.com. áhugamenn um strigaskó ættu ekki að láta þetta tækifæri fram hjá sér fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.