Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 51
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 51
GERÐUR ÓLÍNA STEINÞÓRSDÓTTIR, AMALÍA BJÖRNSDÓTTIR OG BÖRKUR HANSEN
skólasamfélagsins að vera betur færir um að þekkja byrjunareinkenni og hringrás
kulnunar. Vonandi tekst þannig betur að fyrirbyggja hana og gera skólastjóra færari
um að takast á við hana þar sem einkenni hennar koma fram. 1
ATHUGASEMD
1 Grein þessi er unnin upp úr hluta meistaraprófsritgerðar Gerðar Ólínu Steinþórs-
dóttur í stjórnunarfræði menntastofnana við Háskóla Íslands. Leiðbeinandur voru
Amalía Björnsdóttir og Börkur Hansen. Ritgerðin ber nafnið: Er kertið þitt að brenna
út skólastjóri? Kulnun grunn- og leikskólastjóra (2014).
HEIMILDIR
Altun, Í. (2002). Burnout and nurses’ personal and professional values. Nursing Ethics,
9(3), 269–278. doi:10.1191/0969733002ne509oa
Anna Þóra Baldursdóttir. (2002). Kennarar og kulnun. Uppeldi og menntun, 11, 171–190.
Anna Þóra Baldursdóttir. (2003). Kennarar og kulnun. Í Börkur Hansen, Ólafur H.
Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir (ritstjórar), Fagmennska og forysta: Þættir
í skólastjórnun (bls. 171–186). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Ís-
lands.
Arna H. Jónsdóttir. (2001). Starfsánægja og stjórnun í leikskólum. Uppeldi og menntun,
10, 45–59.
Arna H. Jónsdóttir. (2009). Kvenlægur arfur og karllægur valdapýramídi: Sérstaða
leikskólans og hin eilífu átök. Ráðstefnurit Netlu: Rannsóknir – nýbreytni – þróun 2009.
Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2009/007/02/index.htm
Aydemir, O. og Icelli, I. (2013). Burnout: Risk factors. Í S. Bährer-Kohler (ritstjóri),
Burnout for experts: Prevention in the context of living and working (bls. 119–143). New
York: Springer.
Ásta Sigríður Skúladóttir. (2011). Þó á móti blási: Upplifuð kulnun í starfi hjá Rekstrar- og
upplýsingatæknisviði Íslandsbanka. Meistaraprófsritgerð: Háskóli Íslands, Viðskipta-
fræðideild.
Borritz, M. og Kristensen, T. S. (2004, febrúar). Copenhagen Burnout Inventory:
Normative data from a representative Danish population on personal burnout
and results from the PUMA* study on personal burnout, work burnout, and client
burnout. Sótt af http://www.arbejdsmiljoforskning.dk/~/media/Billeder-og-
logoer/Billeder/Blandede/cbi-first-edition.pdf
Brotheridge, C. M. og Grandey, A. A. (2002). Emotional labor and burnout: Compar-
ing two perspectives of “People Work”. Journal of Vocational Behavior, 60(1), 17–39.
doi:10.1006/jvbe.2001.1815
Brynhildur Magnúsdóttir. (2012). Starf og líðan kennara í framhaldsskóla á höfuðborgar-
svæðinu. Meistaraprófsritgerð: Háskóli Íslands, Kennaradeild.
Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (1994). Rann-
sókn á störfum skólastjóra í grunnskólum. Reykjavík: Höfundar.