Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 41

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 41
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 41 GERÐUR ÓLÍNA STEINÞÓRSDÓTTIR, AMALÍA BJÖRNSDÓTTIR OG BÖRKUR HANSEN Tafla 4. Bakgrunnur og starfsaðstæður skólastjóra Grunnskólastjórar Fjöldi (%) Leikskólastjórar Fjöldi (%) Allir Fjöldi (%) Starfsaldur sem kennari 1–5 ár 9 (10) 7 (7) 15 (8) 6–10 ár 18 (22) 12 (11) 30 (16) 11–15 ár 20 (25) 13 (12) 33 (18) Meira en 16 ár 35 (43) 74 (70) 109 (58) Starfsaldur sem skólastjóri 1–5 ár 20 (24) 17 (16) 37 (20) 6–10 ár 20 (24) 25 (23) 45 (24) 11–15 ár 20 (24) 21 (20) 41 (22) Meira en 16 ár 22 (27) 44 (41) 66 (35) Fjöldi nemenda 50 eða færri 15 (18) 18 (17) 33 (18) 51–150 15 (18) 84 (78) 99 (52) 151–250 14 (17) 5 (5) 19 (10) 250–300 7 (9) 0 7 (4) 300 eða fleiri 31 (38) 0 31 (16) Fjöldi starfsmanna 5 eða færri 2 (2) 0 2 (1) 6–15 12 (14) 25 (24) 37 (20) 16–25 11 (13) 41 (39) 52 (28) 26 eða fleiri 59 (72) 39 (37) 98 (52) Vinnutími á viku 39 eða færri 1 (1) 5 (5) 6 (3) 40–45 25 (31) 62 (60) 87 (47) 46 eða meira 56 (68) 37 (35) 93 (50) Tæp 38% grunnskólastjóra voru með 300 eða fleiri nemendur en 78% leikskólastjóra voru með 51–150 nemendur. Flestir grunnskólastjórar höfðu mannaforráð yfir fleiri en 26 manns eða 72% en 37% leikskólastjóra (sjá nánar töflu 4). Nærri því allir grunn- og leikskólastjórar unnu 40 klukkustundir eða meira að meðaltali á viku, þar af unnu 68% grunnskólastjóra og 35% leikskólastjóra 46 klukku- stundir eða meira. Marktækur munur var á vinnustundafjölda á viku á milli grunn- og leikskólastjóra (χ2 (2, N = 186) = 19,96, p < 0,01) en skólastjórar grunnskóla sögðust vinna fleiri tíma á viku en leikskólastjórar (tafla 4). Í spurningalistanum voru tvær spurningar um stuðning í starfi, önnur almenn og hin um stuðning frá fræðsluyfirvöldum. Meira en helmingur skólastjóra sagðist ekki hafa fengið skipulagðan stuðning fyrsta starfsárið sitt sem skólastjóri og 24% fengu sjaldan stuðning. Einungis 2% grunnskólastjóra og 3% leikskólastjóra fengu alltaf skipulagðan stuðning. Ekki var marktækur munur á svörum skólastjóra í leik- og grunnskólum um skipulagðan stuðning fyrsta starfsárið. Í spurningunni um sérstakan stuðning frá fræðsluyfirvöldum kom fram marktækur munur, það er að grunnskóla- stjórar segjast njóta meiri stuðnings en leikskólastjórar (χ2 (4, N = 187) = 12,60, p = 0,01).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.