Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 91

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 91
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 91 GUNNHILDUR JAKOBSDÓTTIR, SNÆFRÍÐUR ÞÓRA EGILSON OG K JARTAN ÓLAFSSON LOKAORÐ Í lögum og reglugerðum er kveðið á um rétt fatlaðra barna til aðgengis og þátttöku til jafns við önnur börn. Í gegnum tíðina hefur sjónum að mestu verið beint að einstaklingsbundnum þáttum í fari barnanna. Þessi rannsókn sýnir að ekki er síður mikilvægt að huga að áhrifum umhverfisins þegar stuðla skal að þátttöku barna með einhverfu. Jafnframt er brýnt að huga að huglægri upplifun barnanna því þrátt fyrir jöfn tækifæri þeirra og jafnaldra til þátttöku þá upplifa börn með einhverfu sig ekki endilega sem virka þátttakendur. Aukin þekking á áhrifum umhverfis er undirstaða þess að hægt sé að veita viðeigandi stuðning og aðlögun á vettvangi. Þá er ekki síður mikilvægt að nægilegt framboð sé á viðeigandi úrræðum og athöfnum sem henta börnunum og höfða til þeirra. Mikilvægt er að horfa heildrænt á alla þætti þátttöku og umhverfis og huga að þeim ólíku kröfum sem mismunandi athafnir og aðstæður í skólum gera til barna. ATHUGASEMD Við viljum færa foreldrum sem þátt tóku í rannsókninni kærar þakkir fyrir þeirra fram- lag, án þeirra hefði þessi rannsókn aldrei orðið að veruleika. Starfsfólki Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins færum við einnig kærar þakkir fyrir alla þá vinnu og ráð- gjöf sem það lagði til. Jafnframt þökkum við starfsfólki Rannsóknar- og þróunarmið- stöðvar Háskólans á Akureyri fyrir ánægjulegt samstarf. Verkefnið er styrkt af Rann- sóknarsjóði Háskólans á Akureyri og Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. Rannsóknin var gerð með leyfi Vísindasiðanefndar nr. VSN-13-081 og tilkynnt til Persónuverndar. HEIMILDIR Achenbach, T. M. og Rescorla, L. A. (2001). Manual for the ASEBA school-age forms and profiles: an integrated system of multi-informant assessment. Burlington: ASEBA. Bagby, M. S., Dickie, V. A. og Baraneck, G. T. (2012). How sensory experiences of chil- dren with and without autism affect family occupations. American Journal of Occu- pational Therapy, 66(1), 78–86. doi:10.5014/ajot.2012.000604 Bedell, G., Coster, W., Law, M., Liljenquist, B. S., Kao, Y-C., Teplicky, R., … Khetani, M. A. (2013). Community participation, supports and barriers of school-age children with and without disabilities. Archives of Physical Medicine and Rehabilitation, 94(2), 315–323. doi:10.1016/j.apmr.2012.09.024 Bedell, G. M., Khetani, M. A., Cousins, M. A., Coster, W. J. og Law, M. C. (2011). Par- ent perspectives to inform development of measures of children´s participation and environment. Archives of Physical Medicine and Rehabilitation, 92(5), 765–773. doi:10.1016/j.apmr.2010.12.029
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.