Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Qupperneq 54
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 201554
GRUNN- OG LEIKSKÓLASTJÓRAR Á ÍSLANDI – KULNUN Í STARFI ?
Tokuda, Y., Hayano, K., Ozaki, M., Bito, S., Yanai, H. og Koizumi, S. (2009). The inter-
relationships between working conditions, job satisfaction, burnout and mental
health among hospital physicians in Japan: A path analysis. Industrial Health, 47(2),
166–172.
Una Björk Kristófersdóttir. (2012). Kulnun: Rannsókn á kulnun meðal félagsráðgjafa á
Íslandi. Meistaraprófsritgerð: Háskóli Íslands, Félagsráðgjafardeild.
Yong, Z. og Yue, Y. (2007). Causes for burnout among secondary and elementary school
teachers and preventive strategies. Chinese Education and Society, 40(5), 78–85.
doi:10.2753/CED1061-1932400508
Greinin barst tímaritinu 28. janúar 2015 og var samþykkt til birtingar 6. júlí 2015
UM HÖFUNDANA
Gerður Ólína Steinþórsdóttir (gerdurolina@gmail.com) er grunnskólastjóri í Grunn-
skóla Grundarfjarðar. Hún lauk B.Ed.-prófi í grunnskólakennarafræðum frá Kennara-
háskóla Íslands árið 2004 og M.Ed.-próf í stjórnunarfræði menntastofnana frá Háskóla
Íslands 2014.
Amalía Björnsdóttir (amaliabj@hi.is) er dósent við Menntavísindasvið Háskóla
Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1990, M.Sc.-prófi frá
University of Oklahoma 1994 og doktorsprófi frá sama skóla 1996. Hún hefur lagt
stund á rannsóknir á sviði mælinga og prófagerðar, lestrar- og málþroskamælinga og
áhrifa félagslegra þátta á skólastarf.
Börkur Hansen (borkur@hi.is) er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Hann lauk B.A.-prófi í uppeldis- og sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1982, meistara-
prófi frá Háskólanum í Alberta í stjórnun menntastofnana 1984 og doktorsprófi frá
sama skóla 1987. Rannsóknir hans hafa einkum snúist um skólastjórnun, skólaþróun
og stjórnskipulag skóla.