Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Page 70
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 201570
ÞVERSTÆÐAN UM LÝÐRÆÐISLEGT SKÓLASTARF
er að setja af stað og gengur svo, kannski með hæfilegu viðhaldi, dag frá degi. Slíkan
skóla þarf að rækta, það þarf sífellt að hlúa að tilverugrundvelli hans og virkja þá
lífskrafta sem í honum búa. Það þarf að endurskapa hann á hverjum degi – á hverju
augnabliki.
ATHUGASEMD
Ég vil þakka ónafngreindum ritrýnum fyrir mjög góðar og gagnlegar athugasemdir
við fyrri útgáfu þessarar greinar.
HEIMILDIR
Anna Kristín Sigurðardóttir. (2010). Professional learning community in relation to
school effectiveness. Scandinavian Journal of Educational Research, 54(5), 395–412.
doi:10.1080/00313831.2010.5089044
Anna Kristín Sigurðardóttir. (2013). Skóli sem lærdómssamfélag. Í Rúnar Sigþórsson,
Rósa Eggertsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson (ritstjórar), Fagmennska í
skólastarfi (bls. 35–53). Reykjavík: Háskólinn á Akureyri og Háskólaútgáfan.
Atli Harðarson. (2012). Ný aðalnámskrá framhaldsskóla og gömul námskrárfræði.
Uppeldi og menntun, 21(2), 71–89.
Berkowitz, M. (2012). You can’t teach through a rat. Boone: Character Development
Group.
Boghossian, P. (2006). Behaviorism, constructivism, and Socratic pedagogy. Educational
Philosophy and Theory, 38(6), 713–722. doi:10.1111/j.1469-5812.2006.00226.x
Dahl, R. A. (1989). Democracy and its critics. New Haven: Yale University Press.
Dewey, J. (1916). Democracy and education: An introduction to the philosophy of education.
New York: Macmillan.
Dewey, J. (1939/1998). Creative democracy – the task before us. Í L. A. Hickman og T.
M. Alexander (ritstjórar), The essential Dewey, 1. bindi (bls. 340–343). Bloomington:
Indiana University Press.
Gerður G. Óskarsdóttir (ritstjóri). (2014). Starfshættir í grunnskólum við upphaf 21. aldar.
Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Guðmundur Finnbogason. (1994). Lýðmenntun: Hugleiðingar og tillögur. Reykjavík:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Hlynur Ómar Björnsson. (2008). Tímamótin 1946: Alhliða átak. Í Loftur Guttormsson
(ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Síðara bindi, Skóli fyrir alla 1946–
2007 (bls. 24–40). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir (ritstjórar). (2008). Sjónarmið barna og
lýðræði í leikskólastarfi. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í menntunar-
fræðum ungra barna.
Jóhanna Einarsdóttir og Bryndís Garðarsdóttir (ritstjórar). (2012). Raddir barna. Reykja-
vík: RannUng og Háskólaútgáfan.