Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Page 95
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 95
GUNNHILDUR JAKOBSDÓTTIR, SNÆFRÍÐUR ÞÓRA EGILSON OG K JARTAN ÓLAFSSON
Snæfríður Þóra Egilson og Sara Stefánsdóttir. (2014). Velferðarþjónusta og fötluð
börn: Reynsla foreldra fatlaðra barna af þjónustu fjölskyldudeildar Akureyrar-
bæjar. Stjórnmál og stjórnsýsla, 10(2), 589–612. doi:http://dx.doi.org/10.13177 /
irpa.a.2014.10.2.19
Solish, A., Perry, A. og Minnes, P. (2010). Participation of children with and without
disabilities in social, recreational and leisure activities. Journal of Applied Research in
Intellectual Disabilities, 23(3), 226–236. doi:10.1111/j.1468–3148.2009.00525.x
Wilcock, A. (2003). Making sense of what people do: Historical perspectives. Journal of
Occupational Science, 10(1), 4–6. doi:10.1080/14427591.2003.9686504
World Health Organization (WHO). (1980). International classification of impairments,
disabilities, and handicaps. Genf: Höfundur.
World Health Organization (WHO). (1992). The ICD-10 classification of mental and
behavioural disorders: Clinical descriptions and diagnostic guidelines. Genf: Höfundur.
World Health Organization (WHO). (2001). International classification of functioning,
disability and health (ICF). Genf: Höfundur.
World Health Organization (WHO). (2007). International classification of functioning,
disability and health: Children and youth version: ICF-CY. Genf: Höfundur.
Greinin barst tímaritinu 18. maí 2015 og var samþykkt til birtingar 25. september 2015
UM HÖFUNDANA
Gunnhildur Jakobsdóttir (gunnhildurj@gmail.com) lauk BS-prófi í iðjuþjálfunarfræði
árið 2011 og MS-prófi við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri 2015. Hún
starfar sem iðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeild Landspítala. Áhugasvið hennar í
rannsóknum snýr að þátttöku og umhverfi fatlaðra barna og unglinga.
Snæfríður Þóra Egilson (sne@hi.is) lauk MS-prófi í iðjuþjálfun árið 1994 frá Ríkis-
háskólanum í San Jose í Kaliforníu og doktorsprófi í uppeldis- og menntunarfræðum
frá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands árið 2005. Hún starfar nú sem prófessor við
Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Snæfríðar beinast einkum
að umhverfi, þátttöku og lífsgæðum fatlaðra barna og unglinga og þjónustu við fötluð
börn og fjölskyldur þeirra.
Kjartan Ólafsson (kjartan@unak.is) lauk MA-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands
árið 2000. Hann starfar sem lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og
hefur verið gestafræðimaður við London School of Economics and Political Science í
London og Masaryk University í Brno. Síðustu ár hefur hann einkum stundað rann-
sóknir á fjölmiðlanotkun ungs fólks.