Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Page 133
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 133
GUÐNÝ S. GUÐBJÖRNSDÓTTIR
HEIMILDIR
Andri Ísaksson. (1984). Nám í Uppeldisfræði við Háskóla Íslands. Uppeldi: Blað Félags
uppeldisfræðinema, 1(1), 4–6.
Fréttabréf Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. (1992). 1(1). Sótt af https://
rikk.hi.is/wp-content/uploads/RIKK-fréttabréf-nóvember-1992.pdf
Fréttabréf Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. (1993). 2(3). Sótt af https://
rikk.hi.is/wp-content/uploads/RIKK-fréttabréf-september-1993.pdf
Fréttabréf Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands. (1994). 3(1). Sótt af https://
rikk.hi.is/wp-content/uploads/RIKK-fréttabréf-janúar-1994.pdf
Háskóli Íslands. (2015). HÍ í tölum: Lykiltölur Háskóla Íslands. Sótt af http://www.hi.is/
adalvefur/hi_i_tolum
Háskóli Íslands. (1981). Kennsluskrá háskólaárið 1981–1982. Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (2000). Kennsluskrá háskólaárið 2000–2001. Reykjavík: Höfundur.
Inga Dóra Sigfúsdóttir. (1995–1997). Námsbraut í almennum þjóðfélagsfræðum:
Áfangi að stofnun nýrrar deildar. Íslensk félagsrit, 7–9, 3–40.
Reglugerð fyrir Háskóla Íslands nr. 98/1993 með áorðnum breytingum. Skjalasafn
Háskóla Íslands.
Sigríður Matthíasdóttir. (2011). Grunnmenntunarskólinn 1961–1990. Í Gunnar
Karlsson (ritstjóri), Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011 (bls. 283–531). Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Uppeldis- og menntunarfræði. (2000). Kynningarbæklingur. Reykavík: Háskóli Íslands,
Félagsvísindadeild.
ÓPRENTAÐAR HEIMILDIR
HÍ. Skjalasafn Háskóla Íslands
Félagsvísindadeild, Gjörðabók II, 1981–1987.
Námsnefnd í uppeldisfræði, Gjörðabók I, 1975–1984.
UM HÖFUNDINN
Guðný S. Guðbjörnsdóttir (gg@hi.is) er prófessor við Uppeldis- og menntunarfræði-
deild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í uppeldisfræði
frá The University of Leeds; M.Sc.-prófi í sálarfræði frá University of Manchester
og BA-prófi í sálarfræði frá Vassar College í Poughkeepsie í New York-ríki. Rann-
sóknir hennar og kennsla hafa einkum beinst að menntun, jafnrétti og kynferði; kynja-
fræðilegri sýn á stjórnun og forystu; menntun, miðlum og menningarlæsi og að vit-
rænum þroska barna og ungmenna. Hún var ein af stofnendum Rannsóknastofu í
kvennafræðum árið 1991 og RANNKYN, rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og
menntun á Menntavísindasviði árið 2010. Hún sat á Alþingi fyrir Samtök um kvenna-
lista árin 1995–1999.