Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Page 145
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 2015 145
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR
ATHUGASEMDIR
1 Í ritinu Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011 (Gunnar Karlsson, 2011) er saga rann-
sóknartengds framhaldsnáms rakin. Einkum skal hér bent á kafla Guðmundar
Hálfdanarsonar, Vísindi efla alla dáð (bls. 134–174), Sigríðar Matthíasdóttur, Fjölgun
stúdenta og ný vísindastefna (bls. 296–325), Skref í átt til rannsóknarháskóla
(bls. 408–416), Þekking og hagþróun: Nýjar áherslur á níunda áratugnum (bls. 510–522)
og Magnúsar Guðmundssonar, Rannsóknarháskólinn 1990–2011 (einkum bls. 533–
557 og 664–692).
2 Þórður Kristinsson, sviðsstjóri kennslumála við Háskóla íslands, veitti undirritaðri
upplýsingar um lög og reglugerðir um meistara- og doktorsnám og fær hann bestu
þakkir fyrir greiðviknina.
3 Einingar sem gefnar eru upp hér eru samkvæmt nýrra einingakerfi (ECTS) en því
sem var við lýði á þessum árum og fram kemur í Kennsluskrám (30e í eldra ein-
ingakerfi = 60 einingar (ECTS) í nýrra kerfi).
4 Árið 1996 var skipulagi á stjórnun greina Félagsvísindadeildar breytt og tekið upp
skorafyrirkomulag. Í stað greinaheita eins og í tilviki uppeldis- og menntunarfræði
sem stóð fyrir nám í kennslufræði, námsráðgjöf og uppeldis- og menntunarfræði
var yfirheitinu breytt í uppeldis- og menntunarfræðiskor sem tók til þessara þriggja
greina. Síðar var fötlunarfræðin gerð að sérstakri grein í skorinni og bættist við þær
greinar sem fyrir voru.
HEIMILDIR
Guðmundur Hálfdanarson. (2011). Embættismannaskólinn 1911–1961. Í Gunnar
Karlsson (ritstjóri), Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011 (bls. 17–282). Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Guðni Jónsson. (1961). Saga Háskóla Íslands: Yfirlit um hálfrar aldar starf. Reykjavík:
Háskóli Íslands.
Gunnar Karlsson (ritstjóri). (2011). Aldarsaga Háskóla Íslands 1911–2011. Reykjavík:
Háskólaútgáfan.
Háskóli Íslands. (1993). Kennsluskrá háskólaárið 1993 –1994. Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (1996). Kennsluskrá háskólaárið 1996–1997. Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (1997). Kennsluskrá háskólaárið 1997 –1998. Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (1998). Kennsluskrá háskólaárið 1998 –1999. Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (2001). Kennsluskrá: Meistara- og doktorsnám háskólaárið 2001–2002.
Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (2002). Kennsluskrá: Meistara- og doktorsnám háskólaárið 2002–2003.
Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (2003). Kennsluskrá: Meistara- og doktorsnám háskólaárið 2003–2004.
Reykjavík: Höfundur.
Háskóli Íslands. (2004). Kennsluskrá: Meistara- og doktorsnám háskólaárið 2004–2005.
Reykjavík: Höfundur.