Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Page 12
12 föstudagur 6. nóvember 2009 fréttir HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR? • 70% erlendra ferðamanna sem koma til Íslands fljúga með Icelandair. • Í ár nema gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna, sem fljúga til Íslands með Icelandair, 98 milljörðum króna. • Mörg þúsund störf verða til um allt land í þjónustu við þessa ferðamenn. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU – OG ÁVINNING FYRIR ÍSLENSKT SAMFÉLAG – NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR ísland í tölum Tölur yfir Icesave, hallarekstur ríkisins, skattahækkanir, nefskatt og afskriftir hinna og þessara fyrirtækja dynja á okkur frá degi til dags. Ekki líður sá fréttatími að ekki sé talað um milljónir og milljarða. DV tók saman og setti í samhengi nokkrar af þeim upphæðum sem lita daglegt líf landans um þessar mundir. Verg landsframleiðsla 1.476 milljarðar kr. Allar vörur og öll þjónusta sem Íslendingar framleiddu árið 2008. icesaVe 729 milljarðar kr. Upphæðin sem við þurfum að endurgreiða Hollendingum og Bretum vegna Icesave. Vextir bætast við. Talið er að eignir Landsbankans dekki allt að 90 prósent kostnaðarins. Miðast við núverandi gengi evru og punds. Okkar kOstnaður Vegna icesaVe 200 milljarðar kr. Kostnaðurinn sem talinn er að við þurfum á endanum að greiða vegna Icesave, þegar búið er að selja eignir Landsbankans upp í skuldina. Miðast við núverandi gengi evru og punds. Heilbrigðiskerfið 121 milljarður kr. Áætlaður kostnaður vegna heilbrigðismála á þessu ári. skuldir Haga 60 milljarðar kr. Skuldir Haga og móðurfélagsins 1998 ehf., sem reka meðal annars Bónus og Hagkaup, eru taldar vera um 60 milljarðar króna. lín 7,3 milljarðar kr. Áætluð útgjöld ríkisins vegna Lánasjóðs íslenskra námsmanna. afskriftir ÁrVakurs 3 milljarðar kr. Íslandsbanki afskrifaði að lágmarki þrjú þúsund milljónir króna vegna skulda Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.