Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós 6. nóvember 2009 föstudagur 61 Jólablað DV Stórglæsilegt og veglegt sérblað um jólin fylgir DV föstudaginn 27. nóvember. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16:00, mánudaginn 23. nóvember í síma 512 7050 eða í gegnum tölvupóst á auglysingar@dv.is Jólaskreytingar Jólaförðun Jólaspil Jólaglögg Kreppukransar Jólauppskriftir Jólaherbergi barnanna Jólaföt Jólagjöfin hennar Jólagjöfin hans ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: ::: Meðal efnis er: Ásamt öllu hinu sem fylgir jólahátíðinni. Hellt yfir Barton Smávaxni leikarinn Verne Troyer er í vand-ræðum eftir að fyrrverandi kærasta hans, Yvette Monet, fékk nálgunarbann á kapp- ann. Ástæðan fyrir nálgunarbanninu er sú að Yvette óttast um líf sitt eftir að hún fékk hótanir frá hinum stutta Verne sem er þekktastur fyrir hlut- verk sitt sem Mini-Me í myndunum um Austin Powers. Verne á að hafa hringt í Yvette þar sem hann hótaði henni og skildi eftir gróf skilaboð á sím- svara þar sem hann kallaði hana hóru. Yvette er sögð óttast að einn úr fylgdarliði leikarans muni hreinlega ganga frá sér. „Vinur hans Jose er lögga og er alltaf með byssu. Ég óttast um líf mitt,“ er haft eftir fyrirsætunni í dómskjölum sem slúðursíðan TMZ.com komst yfir. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Verne kemst í hann krappan en árið 2008 kærði hann fyrrver- andi kærustu sína, Ranae Shrider, fyrir að selja kynlífsmyndband af þeim saman. Verne Troyer í vandræðum: MorðHótanir Mini-Me Mini-Me Alveg tjúllaður. Yvette Monet Mini-Me nær sér yfirleitt í hörkuskvísur. Söngkonan og tveggja barna móðirin Jennifer Lopez gerir nú hvað hún getur til þess að koma í veg fyrir að 11 klukkutíma myndbandsupptaka af henni og fyrrverandi eiginmanni líti dagsins ljós. Þessu greinir The Enquirer frá en upptakan er margra ára gömul eða frá því að hún var gift kúbverska þjón- inum Ojani Noa fyrir einum 12 árum. Samkvæmt Enquirer sést J-Lo meðal annars skoða sjálfa sig og sinn fræga rass í spegli í undirfötum ein- um klæða. Einnig er myndefni þar sem Ojani eltir hana og flengir. Þá eiga einnig að vera skot af söng- konunni í stuttum kjól og engum undirfötum að klifra upp á mótorhjól. Jennifer hefur staðið í málaferlum við Ojani und- anfarið en hann hyggst einnig gera kvikmynd um hjónaband þeirra. Jennifer fékk lögbann á bók um hjónabandið en berst nú gegn kvikmyndaréttinum. Jennifer Lopez í deilum við fyrrverandi eiginmann sinn: óttast klúrar upptökur J-Lo Samkvæmt The Enquirer sést söngkonan brókarlaus í stuttum kjól á mótorhjóli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.