Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 29. janúar 2010 DAGSKRÁ Kvikmyndarisinn Warner Brothers hefur tilkynnt að tvær síðustu Harry Potter- kvikmyndirnar verði sýndar í þrí- vídd í kvikmyndahúsum. Nýja staf- ræna þrívíddartæknin hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarin ár og hefur heldur betur fest sig í sessi með velgengni Avatar. Kvikmynda- gerðarmenn í Hollywood sjá þar leik á borði og von um meiri aðsókn og þar af leiðandi gróða í kvikmynda- húsum. Tökur á Harry Potter eru hins veg- ar löngu hafnar og því kom þessi til- kynning mikið á óvart. Ástæðan fyrir þessum breytingum er sú að Warn- er Bros. hefur verið að gera tilraun- ir á myndinni Clash of the Titans þar sem þeir breyttu henni í þrívídd eftir að myndin var tekin upp. Sú tilraun gekk svo vel að sama á að gera við Harry Potter og félaga. Kvikmyndagerðarfyrirtæki sjá sér sterkan leik á borði með því að hafa myndir í þrívídd því það dregur veru- lega úr ólöglegu niðurhali á kvik- myndum. Á næstu árum munu hins vegar stafræn þrívíddarsjónvörp ryðja sér meira og meira til rúms og það gæti reynst önnur hindrun í bar- áttunni gegn ólöglegu niðurhali. asgeir@dv.is Síðustu myndirnar um Harry Potter: Avatar hef- ur nú skot- ið tekjuhæstu mynd síðustu áratuga, Tit- anic, ref fyrir rass. Met Tit- anic var 1.842 milljónir dala en seint á mánudags- kvöld hafði Avatar þénað 1.843 milljónir á heimsvísu. Er því orð- in tekjuhæsta mynd allra tíma. Titanic á þó metið enn í mörgum löndum og þar á meðal Banda- ríkjunum. Þar þénaði Titanic 600.788 milljónir dala en Avatar hefur nú þénað 554.981 milljón. Ekki er þó ólíklegt að Avatar nái því meti einnig. Avatar er þegar orðin tekjuhæsta mynd Íslands frá upphafi en Titanic á enn þá aðsóknarmetið. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:10 The Apprentice (11:14) 10:55 America’s Got Talent (17:20) 12:10 America’s Got Talent (18:20) 12:35 Nágrannar 13:00 La Fea Más Bella (117:300) 13:45 La Fea Más Bella (118:300) 14:30 La Fea Más Bella (119:300) 15:15 Identity (11:12) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:50 Waiting 6,9 Kolsvört gamanmynd með þeim Ryan Reynolds og Justin Long úr Die Hard 4 í aðalhlutverkum. Myndin segir frá þjónum og kokkum sem bera litla virðingu fyrir viðskiptavinunum. Ef þú móðgar þennan hóp getur þú átt von á viðbjóðslegum hefndaraðgerðum. 23:20 The Fountain 7,5 Epísk stórmynd frá Darren Aronovsky með Hugh Jackman og Rachel Weisz í aðalhlutverkum. Þau leika elskendur sem leita út fyrir öll mörk tímans að ódauðleikanum til þess að geta verið saman og varðveitt ástina að eilífu. 00:55 Drumline 02:50 Flight 93 04:20 Wipeout - Ísland 05:10 Friends 05:35 Fréttir og Ísland í dag 16.45 Leiðarljós 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (22:26) 18.05 Tóta trúður (9:26) 18.30 Galdrakrakkar (7:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Hornafjörður og Skagafjörður eigast við í 16 liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Lögin í söngvakeppninni 21.25 Stúlkan sem stafaði rétt Bandarísk bíómynd frá 1986. 23.00 Taggart - Líflína Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Bóksalinn Derek McGrath finnst látinn í bíl sínum og virðist hafa stytt sér aldur. Það þykir einkennilegt vegna þess að hann vann sem sjálfboðaliði hjá hjálparsamtökum en ýmislegt bendir til þess að hann hafi haldið fram hjá eiginkonunni með samstarfskonu sinni þar. Jackie kemst að því sér til mikillar hrellingar að einhver hefur tekið út á greiðslukortið hennar og á einhvern dularfullan hátt virðist það tengjast morðmálinu. 00.10 Falsararni Austurrísk bíómynd frá 2007 byggð á sannri sögu Salomons Sorowitsch sem nasistar handtóku árið 1936 og létu taka þátt í mestu peningafölsun sögunnar. 01.45 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem komust í úrslit. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 18:05 Bob Hope Classic 19:00 Inside the PGA Tour 2010 . 19:25 Atvinnumennirnir okkar 20:00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. Helstu viðureignir umferðarinnar skoðaðar gaumgæfilega í þessum flottu þáttum. 20:30 NBA - Bestu leikirnir 22:10 World Series of Poker 2009 23:00 Poker After Dark 23:45 Poker After Dark 08:15 A Good Year 10:10 Leatherheads 12:00 Firehouse Dog 14:00 A Good Year 16:00 Leatherheads 18:00 Firehouse Dog 20:00 Gridiron Gang 6,9 22:00 The Last King of Scotland Nicholas Garrigan er ungur, skoskur læknir sem ræður sig til læknisstarfa í litlu þorpi í Úganda árið 1971. Idi Amin er nýkjörinn forseti landsins og lofar fólki sínu öllu fögru. Fyrir tilviljun hittast þeir og Nicolas er ráðinn sem einkalæknir fjölskyldu forsetans. 00:00 The Man 5,4 02:00 The Squid and the Whale 04:00 The Last King of Scotland 06:00 Köld slóð STÖÐ 2 SPORT 2 16:35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wolves og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 19:55 Premier League World 20:25 Premier League Review 21:50 PL Classic Matches 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:40 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 Gilmore Girls (3:22) 18:30 Ally McBeal (14:23) 19:15 E.R. (4:22) 20:05 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:45 Auddi og Sveppi 22:25 Gilmore Girls (3:22) 23:15 Ally McBeal (14:23) 00:00 E.R. (4:22) 00:45 Logi í beinni 01:30 Auddi og Sveppi 02:10 Sjáðu 02:35 Fréttir Stöðvar 2 STÖÐ 2 07:00 Litla risaeðlan 07:10 Þorlákur 07:20 Ruff‘s Patch 07:30 Boowa and Kwala 07:35 Krakkarnir í næsta húsi 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Ógurlegur kappakstur 10:50 Njósnaraskólinn 11:15 Glee (13:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:50 Wipeout - Ísland 14:55 Sjálfstætt fólk 15:40 Logi í beinni 16:30 Auddi og Sveppi 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 The Wiches Ævintýramynd í anda Harrys Potters, byggð á sígildri sögu eftir Roald Dahl sem skrifaði m.a. sögurnar um Kalla og sælgætisgerðina og Matthildi. Myndin fjallar um ungan dreng sem lendir í svakalegri baráttu við alvörunornir þegar hann er staddur ásamt ömmu sinni á hóteli þar sem stórt nornaþing fer fram. 21:05 The Game Plan The Rock leikur frægan íþróttamann og alræmdan piparsvein sem þarf skyndilega að endurskoða líf sitt og háttalag þegar hann kemst að því að hann eigi 8 ára gamla dóttur sem hann neyðist til að taka að sér. 22:55 The Ballad of Jack and Rose Áhrifamikil mynd um feðgin sem búa á afskekktri eyju þar sem lífið er heldur einangrað og þegar faðirinn býður vinkonu sinni ásamt börnum hennar að búa hjá þeim verður líf þeirra allt annað en einfalt. 00:45 Shottas 02:20 Return to Paradise 04:10 Underfunded 05:30 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (23:28) 08.06 Skellibær (23:26) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Tóta trúður (18:26) 08.50 Paddi og Steinn (44:162) 08.51 Tóti og Patti (34:52) 09.02 Ólivía (39:52) 09.13 Eþíópía 09.23 Elías Knár (49:52) 09.35 Paddi og Steinn (45:162) 09.36 Kobbi gegn kisa (16:26) 09.58 Hrúturinn Hreinn 10.05 Skúli skelfir (51:52) 10.16 Paddi og Steinn (46:162) 10.20 Kastljós 10.55 Lífseig þráin eftir langlífi 12.40 EM-stofa 13.00 EM í handbolta Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum á EM í handbolta karla í Austurríki. 15.00 EM-stofa 15.30 EM í handbolta Bein útsending frá seinni undanúrslitaleiknum á EM í handbolta karla í Austurríki. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins (4:5) Kynnt verða lögin sem keppa til úrslita laugardaginn 6. febrúar, höfundar þeirra og flytjendur. Kynnar eru Eva María Jónsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 21.00 Annapolis Bandarísk bíómynd frá 2006. 22.45 Blood and Chocolate Bresk bíómynd frá 2007. Vivian, sem á heima í Búkarest, er komin af varúlfum og er lofuð foringja úlfahópsins. Hún verður ástfangin af Bandaríkjamanni og uppsker reiði úlfaforingjans. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 08:35 Bob Hope Classic 09:30 Inside the PGA Tour 2010 09:55 Spænsku mörkin 10:55 President‘s Cup 2009 16:50 Veitt með vinum (Blanda) 17:25 President‘s Cup 2009 Official Film 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn (Sporting - Barcelona) 20:50 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 22:50 Franski boltinn (Mónakó - Nice) 00:30 UFC Live Events 08:00 Nancy Drew 10:00 Shrek 12:00 I‘ts a Boy Girl Thing 14:00 Nancy Drew 16:00 Shrek 18:00 I‘ts a Boy Girl Thing 20:00 Köld slóð Í 22:00 Time Bomb 00:00 Proof Á 02:00 Scoop 04:00 Time Bomb 06:00 Broken Flowers STÖÐ 2 SPORT 2 09:00 PL Classic Matches 09:30 Premier League World 10:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - Sunderland) 11:40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Arsenal) 13:25 Premier League Review 14:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton) Sport 3: Birmingham - Tottenham Sport 4: Fulham - Aston Villa Sport 5: West Ham - Blackburn Sport 6: Wigan - Everton 17:15 Enska úrvalsdeildin (Burnl ey - Chelsea) 19:30 Mörk dagsins (Mörk dagsins) 20:10 Leikur dagsins 21:55 Mörk dagsins ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimstjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Mannamál Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður fjallar um þingstörfin framundan. 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Mannamál 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Mannamál 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing. 21:00 Anna og útlitið 21:30 Mannamál 22:00 Maturinn og lífið 22:30 Heim og saman 23:00 60 plús 23:30 Björn Bjarn 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:40 7th Heaven (6:22) 12:25 7th Heaven (7:22) 13:10 7th Heaven (8:22) 13:55 Dr. Phil 14:35 Dr. Phil 15:20 Dr. Phil 16:00 What I Like About You (8:18) 16:25 Kitchen Nightmares (13:13) 17:15 Top Gear (1:4) Núna rifjum við upp brot af því besta úr síðustu tveimur þáttaröðum. 18:10 Girlfriends (12:23) 18:35 Game Tíví (1:17) 19:05 Accidentally on Purpose (1:18) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. 19:30 Man of the Year 21:30 Saturday Night Live (4:24) 22:20 Sidewalks of New York 00:10 Screen Actors Guild Awards 2010 02:00 The Prisoner (4:6) 02:50 Premier League Poker (4:15) 04:30 Girlfriends (11:23) 04:55 The Jay Leno Show 05:40 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Supernanny (17:20) 18:30 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Supernanny (17:20) 20:30 Daily Show: Global Edition 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (4:25) 22:35 Fringe (8:23) 23:20 Five Days (4:5) Áhrifamikil og vönduð framhaldsmynd frá HBO og BBC í fimm þáttum og fjallar um leyndardómsfullt hvarf móður og barnanna hennar. Upphefst þá mikil leit sem fjölmiðlar fylgjast grannt með en eina vísbend- ingin sem lögregluyfirvöld hafa eru upptökur úr öryggismyndavélum. 00:20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasamari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 00:55 Logi í beinni 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (1:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (1:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 What I Like About You (8:18) (e) 16:50 7th Heaven (10:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 One Tree Hill (4:22) (e) 19:05 Still Standing (8:20) 19:30 Fréttir 19:45 King of Queens (23:25) 20:10 Dirty Dancing 2 : Havana Nights (e) 21:40 30 Rock (15:22) (e) 22:05 High School Reunion (4:8) (e) 22:50 Leverage (1:15) (e) 23:40 The L Word (1:12) (e) 00:30 Saturday Night Live (3:24) (e) 01:20 Fréttir (e) 01:35 King of Queens (23:25) (e) 02:00 Premier League Poker (4:15) 03:40 Girlfriends (10:23) (e) 04:05 The Jay Leno Show (e) 04:50 The Jay Leno Show (e) 05:35 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. BREYTT Í ÞRÍVÍDD TEKJUHÆST ALLRA Harry Potter Verður breytt í þrívídd eftir að vel tókst til með Clash of the Titans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.