Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 51
DAGSKRÁ 29. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 51 Áfram Ísland „Arnór Atlason, ég ætla að gift- ast þér,“ sagði félagi minn sem er allt annað en öfugur, eða ég held það alla vega, þegar Arnór Atlason var búinn að negla enn einni stórslummunni í andlitið á norska markmanninum. „Arn- ór, puff, ég kýs hornamennina,“ svaraði ein skvísa Birtings. Svo fóru menn að ræða hverjir væru flottastir í liðinu. Skrýtið. „Hvað segið þið, hvernig er þetta?“ spurði einn sem hefur engan áhuga á handbolta. Hann var samt kominn til að horfa og gleðjast þegar við unnum Noreg. Djísus hvað þetta var og er gam- an. Það er svo ógeðslega gaman að vera stuðningsmaður Íslands. Í blíðu og stríðu. Ég var svo reiður þegar Snorri Steinn klikkaði í vítinu á móti Serbum, ég ætlaði ekki að trúa því að við hefðum gert jafntefli við Austurríki en mikið hrika- lega var gaman að horfa á þeg- ar við niðurlægðum Dani. Þann morgun vaknaði ég samt með kvíðahnút – ég var svo stressað- ur. Þessi milliriðill er síðan sérkapí- tuli. Það er pínu leiðinlegt að horfa ekki á þetta með fjölskyld- unni sinni en vinnufélagarnir bæta það upp. Alla vega Tom og Geiri Slæ. Þeir eru handbolta- spekúlantarnir hér á þessum vinnustað og fræða okkur bolina um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Skemmtilegast er þegar allir æsa sig, „Tvær mínútur – hvað er það?“ öskrum við saman. Þá standa þeir rólegir – nudda hökuskeggið og svara: „Þetta var rétt.“ Óþolandi menn en vita samt meira en ég um handbolta. BENEDIKT BÓAS ER BARA ALVEG AÐ MISSA SIG. PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:00 The Doctors 14:45 The Doctors 15:25 The Doctors 16:10 The Doctors 16:50 The Doctors 17:35 Wipeout - Ísland 18:30 Seinfeld (16:22) 18:55 Seinfeld (17:22) 19:20 Seinfeld (12:22) 19:45 Seinfeld (13:22) 20:10 American Idol (3:43) 20:55 American Idol (4:43) 21:40 ET Weekend 22:25 Seinfeld (16:22) 22:45 Seinfeld (17:22) 23:10 Seinfeld (12:22) 23:35 Seinfeld (13:22) 00:00 Logi í beinni 00:45 Auddi og Sveppi 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Lalli 07:25 Þorlákur 07:35 Ruff‘s Patch 07:45 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Scooby-Doo og félagar 09:40 Nonni nifteind 10:05 Risaeðlugarðurinn 10:30 Monster House 6,8 Vinsæl teiknimynd úr smiðju Stevens Spielbergs og Roberts Zemeckis. Þetta er létt og skemmtileg draugasaga fyrir hugaða krakka á öllum aldri um þrjá vini sem ákveða að bíta á jaxlinn og kanna draugalegasta húsið í hverfinu en sagan segir að þar búi voðalegt skrímsli. 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (3:43) 14:30 American Idol (4:43) 15:20 Mercy (3:22). 16:10 Chuck (21:22) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í annað sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 Fraiser (2:24). 19:35 Sjálfstætt fólk . 20:15 Cold Case (5:22) 21:00 The Mentalist (10:23) 21:45 Twenty Four (2:24) 22:30 John Adams (2:7) (John Adams) 8,9 Marg- verðlaunuð sjónvarpssería frá HBO og Tom Hanks í sjö hlutum. Þáttaröðin er bygg á samnendri metsölubók og fjallar um John Adams, annan forseta Bandaríkjanna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað Bandaríkin og fjalla þættirnir því ekki síður um fyrstu fimmtíu árið í sögu þessa verðandi stórveldis. Engin sjónvarpsséria af sambærilegri lengd hefur hlotið eins mörg Emmy-verðlaun en þáttaröðin hlaut alls 16 Emmy-verðlaun árið 2009, auk þess sem hún hlaut fern Golden Globe-verðlaun, þar á meðal sem bersta sjónvarpsserían og fyrir aðalleik Óskarsverðlaunaleikaranna Paul Giamatti og Lauru Linney. 00:00 NCIS (4:25) 00:45 60 mínútur 01:30 Daily Show: Global Edition 01:55 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby . 03:40 The Summit 05:05 The Summit 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (3:26) 08.24 Lítil prinsessa (18:35) 08.35 Þakbúarnir (20:52) 08.47 Með afa í vasanum (20:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (48:52) 09.23 Sígildar teiknimyndir (19:42) 09.30 Finnbogi og Felix (4:26) 09.51 Hanna Montana 10.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins 11.05 Alfreð Elíasson og Loftleiðaævin- týrið (1:3) Heimildar- mynd í þremur hlutum um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. Í myndinni er sagt frá nokkrum ungum mönnum, með Alfreð Elíasson í fararbroddi, sem byrjuðu með tvær hendur tómar og gerðu Loftleiðir að stærsta viðskiptaævintýri Íslands á 20. öld. Saga Alfreðs og Loftleiða var samofin sögu þjóðarinnar á 20. öld. Fyrirtækið var stofnað á lýðveldisárinu 1944 og varð fljótlega eitt stærsta fyrirtæki lýðveldisins og það langstærsta áður en yfir lauk. e. 11.55 Hvað veistu? - Engisprettuplágan 12.30 Silfur Egils 13.50 EM-stofa 14.00 EM í handbolta Bein útsending frá leiknum um 3. sætið á EM í handbolta karla í Austurríki. 15.50 Táknmálsfréttir 16.00 EM-stofa 16.30 EM í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum á EM í handbolta karla í Austurríki. 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Himinblámi (14:16) 21.00 Sunnudagsbíó - Einum ofaukið (Vier sind einer zuviel) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2007. Lisa er óhamingjusöm, fer frá manninum sínum og flyst á hótel. Hún kynnist tveimur kvennabósum og þeir bjóða henni að búa hjá sér. Leikstjóri er Torsten C. Fischer og meðal leikenda eru Barbara Auer, Matthias Brandt, Hannes Jaenicke og Jan-Georg Kremp. 22.30 Silfur Egils 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 08:55 Franski boltinn (Mónakó - Nice) 10:35 Spænski boltinn (Sporting - Barcelona) 12:15 President‘s Cup 2009 18:20 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 20:00 PGA Tour 2010 23:00 Super Six - World Boxing Classic 08:00 My Date with Drew 10:00 Great Expectations 12:00 Shrek 2 14:00 My Date with Drew 16:00 Great Expectations 6,6 (Glæstar vonir) 18:00 Shrek 2 20:00 Broken Flowers 7,3 (Brotin blóm) Áhrifamikil og gráglettin mynd Jims Jarmusch með Bill Murray í hlutverki piparsveinsins Dons Johnstons sem fær bréf skömmu eftir að enn ein unga kærastan hefur látið hann róa. Í því segir að hann eigi son og hann leiti hans. Þetta fær Don til að leita uppi gömlu kærusturnar í þeirri von að fá frekari upplýsingar um soninn. 22:00 Batman & Robin 00:00 The Squid and the Whale 7,6 (Smokkfisk- urinn og hvalurinn) Grátbrosleg gamanmynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna um tvo bræður sem takast á við erfið vandamál tengd skilnaði foreldra sinna. Með aðalhlutverk fara Laura Linney, Jeff Daniels, Jesse Eisenberg og Owen Kline. 02:00 Riding Alone for Thousands of Miles 04:00 Batman & Robin 06:00 Epic Movie STÖÐ 2 SPORT 2 07:20 Mörk dagsins 08:00 Enska úrvalsdeildin 09:40 PL Classic Matches 10:10 PL Classic Matches 10:40 PL Classic Matches 11:10 PL Classic Matches 11:40 PL Classic Matches 12:10 PL Classic Matches 12:40 Mörk dagsins 13:20 Enska úrvalsdeildin 15:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.) 18:15 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Chelsea) 19:55 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton) 21:35 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Portsmouth) 23:15 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.) Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 7th Heaven (9:22) (e) 12:20 7th Heaven (10:22) (e) 13:05 Dr. Phil (e) 13:50 Dr. Phil (e) 14:30 Still Standing (8:20) (e) 14:55 High School Reunion (4:8) (e) 15:40 Britain´s Next Top Model (1:13) (e) 5,1 Raunveruleika- þáttaröð þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. Íslenski ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson er einn dómaranna í þessari keppni. Þetta er fimmta þáttaröðin af breskri útgáfu Top Model þáttanna og það er í þessari þáttaröð sem stúlkurnar koma og heimsækja Ísland. 16:50 Innlit/ útlit (1:10) (e) 17:20 Top Design (7:10) (e) 18:05 The Office (13:28) (e) 18:30 30 Rock (15:22) (e) 8,9 18:55 Girlfriends (13:23). 19:20 Survivor (13:16) 20:05 Top Gear (2:4) 21:00 Leverage (2:15) 21:50 Dexter (5:12) 22:45 House (13:24) (e) 23:35 The Prisoner (4:6) (e) 00:25 Saturday Night Live (4:24) (e) 01:15 The Jay Leno Show (e) 02:00 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Uppúr öskustónni 14:30 Eldhús meistaranna 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar. 16:00 Hrafnaþing. 17:00 Anna og útlitið 17:30 Mannamál 18:00 Maturinn og lífið 18:30 Heim og saman 19:00 60 plús 19:30 Björn Bjarna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Anna og útlitið 21:30 Birkir Jón 22:00 Hrafnaþing. 23:00 Mannamál 23:30 Grínland Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. The Book Of Eli n IMDb: 7,3/10 n Rottentomatoes: 45/100% n Metacritic: 53/10 Where The Wild Things Are n IMDb: 7,6/10 n Rottentomatoes: 73/100% n Metacritic: 71/100 It’s Complicated n IMDb: 6,8/10 n Rottentomatoes: 57/100% n Metacritic: 57/100 Flestir í fjölskyldunni munu finna eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu um helgina. Föstudagurinn byrjar á Út- svari hjá RÚV og er nú komið að Hornfirðingum og Skagfirð- ingum að eigast við í 16 liða úr- slitum. Eftir það hefst spenn- an með Taggart-mynd og svo dramatískri ævintýramynd sem heitir The girl Who Spell- ed Freedom og fær 7,2 í ein- kunn á IMDb.com. Stemningin verður léttari á Stöð 2 en þar verða sýndar myndirnar Waiting með Ryan Reynolds í aðalhlutverki og The Fountain en það er róm- antísk gamanmynd með Hugh Jackman í aðalhlutverki og fær hún 7,5 í einkunn á IMDb.com. Á laugardag ræður drama- tíkin ríkjum á RÚV en klukk- an 21 verður myndin Annapol- is eða Herskólinn sýnd og svo þýsk mynd sem heitir Blood and Chocolate sem er drama- tísk ævintýramynd þar sem úlf- ar koma við sögu. Þær myndir sem RÚV sýnir á laugardags- kvöldinu fá 5,0 og 5,2 í einkunn á IMDb.com. Stöð 2 hefur fjöl- skylduna í huga og sýnir mynd- ina The Wiches klukkan 19.35 og The Game Plan klukkan 21.05 en báðar þessar myndir eru leyfðar og henta krökkun- um því vel. Þetta helst í sjónvarpinu um helgina: Blanda spennu og gamans Íslenska landsliðið í handknattleik hefur tryggt sér sæti í undanúrslit- um á Evrópumótinu. Íslending- ar geta því fylgst með strákunum okkar í undanúrslitum á laugar- dag og svo í leik um 1. eða 3. sæt- ið á sunnudag. Þegar blaðið fór í prentun var ekki ljóst hverjir and- stæðingar Íslands verða en liðið leikur annaðhvort klukkan 13.00 eða 15.30 á laugardag. Leikurinn um 3. sætið er svo klukkan 14.00 á sunnudag og úrslitaleikurinn sjálf- ur klukkan 16.30. STRÁKARNIR Í SJÓNVARPINU FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.