Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Qupperneq 51
DAGSKRÁ 29. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 51 Áfram Ísland „Arnór Atlason, ég ætla að gift- ast þér,“ sagði félagi minn sem er allt annað en öfugur, eða ég held það alla vega, þegar Arnór Atlason var búinn að negla enn einni stórslummunni í andlitið á norska markmanninum. „Arn- ór, puff, ég kýs hornamennina,“ svaraði ein skvísa Birtings. Svo fóru menn að ræða hverjir væru flottastir í liðinu. Skrýtið. „Hvað segið þið, hvernig er þetta?“ spurði einn sem hefur engan áhuga á handbolta. Hann var samt kominn til að horfa og gleðjast þegar við unnum Noreg. Djísus hvað þetta var og er gam- an. Það er svo ógeðslega gaman að vera stuðningsmaður Íslands. Í blíðu og stríðu. Ég var svo reiður þegar Snorri Steinn klikkaði í vítinu á móti Serbum, ég ætlaði ekki að trúa því að við hefðum gert jafntefli við Austurríki en mikið hrika- lega var gaman að horfa á þeg- ar við niðurlægðum Dani. Þann morgun vaknaði ég samt með kvíðahnút – ég var svo stressað- ur. Þessi milliriðill er síðan sérkapí- tuli. Það er pínu leiðinlegt að horfa ekki á þetta með fjölskyld- unni sinni en vinnufélagarnir bæta það upp. Alla vega Tom og Geiri Slæ. Þeir eru handbolta- spekúlantarnir hér á þessum vinnustað og fræða okkur bolina um hvað sé rétt og hvað sé rangt. Skemmtilegast er þegar allir æsa sig, „Tvær mínútur – hvað er það?“ öskrum við saman. Þá standa þeir rólegir – nudda hökuskeggið og svara: „Þetta var rétt.“ Óþolandi menn en vita samt meira en ég um handbolta. BENEDIKT BÓAS ER BARA ALVEG AÐ MISSA SIG. PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:00 The Doctors 14:45 The Doctors 15:25 The Doctors 16:10 The Doctors 16:50 The Doctors 17:35 Wipeout - Ísland 18:30 Seinfeld (16:22) 18:55 Seinfeld (17:22) 19:20 Seinfeld (12:22) 19:45 Seinfeld (13:22) 20:10 American Idol (3:43) 20:55 American Idol (4:43) 21:40 ET Weekend 22:25 Seinfeld (16:22) 22:45 Seinfeld (17:22) 23:10 Seinfeld (12:22) 23:35 Seinfeld (13:22) 00:00 Logi í beinni 00:45 Auddi og Sveppi 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Lalli 07:25 Þorlákur 07:35 Ruff‘s Patch 07:45 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Scooby-Doo og félagar 09:40 Nonni nifteind 10:05 Risaeðlugarðurinn 10:30 Monster House 6,8 Vinsæl teiknimynd úr smiðju Stevens Spielbergs og Roberts Zemeckis. Þetta er létt og skemmtileg draugasaga fyrir hugaða krakka á öllum aldri um þrjá vini sem ákveða að bíta á jaxlinn og kanna draugalegasta húsið í hverfinu en sagan segir að þar búi voðalegt skrímsli. 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (3:43) 14:30 American Idol (4:43) 15:20 Mercy (3:22). 16:10 Chuck (21:22) (Chuck) Chuck Bartowski er mættur í annað sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 Fraiser (2:24). 19:35 Sjálfstætt fólk . 20:15 Cold Case (5:22) 21:00 The Mentalist (10:23) 21:45 Twenty Four (2:24) 22:30 John Adams (2:7) (John Adams) 8,9 Marg- verðlaunuð sjónvarpssería frá HBO og Tom Hanks í sjö hlutum. Þáttaröðin er bygg á samnendri metsölubók og fjallar um John Adams, annan forseta Bandaríkjanna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað Bandaríkin og fjalla þættirnir því ekki síður um fyrstu fimmtíu árið í sögu þessa verðandi stórveldis. Engin sjónvarpsséria af sambærilegri lengd hefur hlotið eins mörg Emmy-verðlaun en þáttaröðin hlaut alls 16 Emmy-verðlaun árið 2009, auk þess sem hún hlaut fern Golden Globe-verðlaun, þar á meðal sem bersta sjónvarpsserían og fyrir aðalleik Óskarsverðlaunaleikaranna Paul Giamatti og Lauru Linney. 00:00 NCIS (4:25) 00:45 60 mínútur 01:30 Daily Show: Global Edition 01:55 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby . 03:40 The Summit 05:05 The Summit 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (3:26) 08.24 Lítil prinsessa (18:35) 08.35 Þakbúarnir (20:52) 08.47 Með afa í vasanum (20:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (48:52) 09.23 Sígildar teiknimyndir (19:42) 09.30 Finnbogi og Felix (4:26) 09.51 Hanna Montana 10.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins 11.05 Alfreð Elíasson og Loftleiðaævin- týrið (1:3) Heimildar- mynd í þremur hlutum um Alfreð Elíasson og Loftleiðir eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson. Í myndinni er sagt frá nokkrum ungum mönnum, með Alfreð Elíasson í fararbroddi, sem byrjuðu með tvær hendur tómar og gerðu Loftleiðir að stærsta viðskiptaævintýri Íslands á 20. öld. Saga Alfreðs og Loftleiða var samofin sögu þjóðarinnar á 20. öld. Fyrirtækið var stofnað á lýðveldisárinu 1944 og varð fljótlega eitt stærsta fyrirtæki lýðveldisins og það langstærsta áður en yfir lauk. e. 11.55 Hvað veistu? - Engisprettuplágan 12.30 Silfur Egils 13.50 EM-stofa 14.00 EM í handbolta Bein útsending frá leiknum um 3. sætið á EM í handbolta karla í Austurríki. 15.50 Táknmálsfréttir 16.00 EM-stofa 16.30 EM í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum á EM í handbolta karla í Austurríki. 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Himinblámi (14:16) 21.00 Sunnudagsbíó - Einum ofaukið (Vier sind einer zuviel) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2007. Lisa er óhamingjusöm, fer frá manninum sínum og flyst á hótel. Hún kynnist tveimur kvennabósum og þeir bjóða henni að búa hjá sér. Leikstjóri er Torsten C. Fischer og meðal leikenda eru Barbara Auer, Matthias Brandt, Hannes Jaenicke og Jan-Georg Kremp. 22.30 Silfur Egils 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 08:55 Franski boltinn (Mónakó - Nice) 10:35 Spænski boltinn (Sporting - Barcelona) 12:15 President‘s Cup 2009 18:20 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 20:00 PGA Tour 2010 23:00 Super Six - World Boxing Classic 08:00 My Date with Drew 10:00 Great Expectations 12:00 Shrek 2 14:00 My Date with Drew 16:00 Great Expectations 6,6 (Glæstar vonir) 18:00 Shrek 2 20:00 Broken Flowers 7,3 (Brotin blóm) Áhrifamikil og gráglettin mynd Jims Jarmusch með Bill Murray í hlutverki piparsveinsins Dons Johnstons sem fær bréf skömmu eftir að enn ein unga kærastan hefur látið hann róa. Í því segir að hann eigi son og hann leiti hans. Þetta fær Don til að leita uppi gömlu kærusturnar í þeirri von að fá frekari upplýsingar um soninn. 22:00 Batman & Robin 00:00 The Squid and the Whale 7,6 (Smokkfisk- urinn og hvalurinn) Grátbrosleg gamanmynd sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna um tvo bræður sem takast á við erfið vandamál tengd skilnaði foreldra sinna. Með aðalhlutverk fara Laura Linney, Jeff Daniels, Jesse Eisenberg og Owen Kline. 02:00 Riding Alone for Thousands of Miles 04:00 Batman & Robin 06:00 Epic Movie STÖÐ 2 SPORT 2 07:20 Mörk dagsins 08:00 Enska úrvalsdeildin 09:40 PL Classic Matches 10:10 PL Classic Matches 10:40 PL Classic Matches 11:10 PL Classic Matches 11:40 PL Classic Matches 12:10 PL Classic Matches 12:40 Mörk dagsins 13:20 Enska úrvalsdeildin 15:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.) 18:15 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Chelsea) 19:55 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Bolton) 21:35 Enska úrvalsdeildin (Man. City - Portsmouth) 23:15 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. Utd.) Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 7th Heaven (9:22) (e) 12:20 7th Heaven (10:22) (e) 13:05 Dr. Phil (e) 13:50 Dr. Phil (e) 14:30 Still Standing (8:20) (e) 14:55 High School Reunion (4:8) (e) 15:40 Britain´s Next Top Model (1:13) (e) 5,1 Raunveruleika- þáttaröð þar sem leitað er að næstu ofurfyrirsætu. Íslenski ljósmyndarinn Huggy Ragnarsson er einn dómaranna í þessari keppni. Þetta er fimmta þáttaröðin af breskri útgáfu Top Model þáttanna og það er í þessari þáttaröð sem stúlkurnar koma og heimsækja Ísland. 16:50 Innlit/ útlit (1:10) (e) 17:20 Top Design (7:10) (e) 18:05 The Office (13:28) (e) 18:30 30 Rock (15:22) (e) 8,9 18:55 Girlfriends (13:23). 19:20 Survivor (13:16) 20:05 Top Gear (2:4) 21:00 Leverage (2:15) 21:50 Dexter (5:12) 22:45 House (13:24) (e) 23:35 The Prisoner (4:6) (e) 00:25 Saturday Night Live (4:24) (e) 01:15 The Jay Leno Show (e) 02:00 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Uppúr öskustónni 14:30 Eldhús meistaranna 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar. 16:00 Hrafnaþing. 17:00 Anna og útlitið 17:30 Mannamál 18:00 Maturinn og lífið 18:30 Heim og saman 19:00 60 plús 19:30 Björn Bjarna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Anna og útlitið 21:30 Birkir Jón 22:00 Hrafnaþing. 23:00 Mannamál 23:30 Grínland Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. The Book Of Eli n IMDb: 7,3/10 n Rottentomatoes: 45/100% n Metacritic: 53/10 Where The Wild Things Are n IMDb: 7,6/10 n Rottentomatoes: 73/100% n Metacritic: 71/100 It’s Complicated n IMDb: 6,8/10 n Rottentomatoes: 57/100% n Metacritic: 57/100 Flestir í fjölskyldunni munu finna eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu um helgina. Föstudagurinn byrjar á Út- svari hjá RÚV og er nú komið að Hornfirðingum og Skagfirð- ingum að eigast við í 16 liða úr- slitum. Eftir það hefst spenn- an með Taggart-mynd og svo dramatískri ævintýramynd sem heitir The girl Who Spell- ed Freedom og fær 7,2 í ein- kunn á IMDb.com. Stemningin verður léttari á Stöð 2 en þar verða sýndar myndirnar Waiting með Ryan Reynolds í aðalhlutverki og The Fountain en það er róm- antísk gamanmynd með Hugh Jackman í aðalhlutverki og fær hún 7,5 í einkunn á IMDb.com. Á laugardag ræður drama- tíkin ríkjum á RÚV en klukk- an 21 verður myndin Annapol- is eða Herskólinn sýnd og svo þýsk mynd sem heitir Blood and Chocolate sem er drama- tísk ævintýramynd þar sem úlf- ar koma við sögu. Þær myndir sem RÚV sýnir á laugardags- kvöldinu fá 5,0 og 5,2 í einkunn á IMDb.com. Stöð 2 hefur fjöl- skylduna í huga og sýnir mynd- ina The Wiches klukkan 19.35 og The Game Plan klukkan 21.05 en báðar þessar myndir eru leyfðar og henta krökkun- um því vel. Þetta helst í sjónvarpinu um helgina: Blanda spennu og gamans Íslenska landsliðið í handknattleik hefur tryggt sér sæti í undanúrslit- um á Evrópumótinu. Íslending- ar geta því fylgst með strákunum okkar í undanúrslitum á laugar- dag og svo í leik um 1. eða 3. sæt- ið á sunnudag. Þegar blaðið fór í prentun var ekki ljóst hverjir and- stæðingar Íslands verða en liðið leikur annaðhvort klukkan 13.00 eða 15.30 á laugardag. Leikurinn um 3. sætið er svo klukkan 14.00 á sunnudag og úrslitaleikurinn sjálf- ur klukkan 16.30. STRÁKARNIR Í SJÓNVARPINU FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.