Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2010, Blaðsíða 54
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 NÚ ER FROST Á FRÓNI Á föstudag verður víða þurrt og bjart veður á landinu. Búast má við að sólríkt verði víða um landið á föstudag. Hlýtt hefur verið í veðri síðustu daga, en nú verður breyt- ing á. Á föstudag verður frostið á bilinu 0-8 stig og verður kaldast í innsveitum. Það er ekki að sjá annað á kortunum en að kuldatíð sé fram undan um allt landið. Næstu daga verður svipað veður, en ský dregur fyrir sólu um helg- ina. Áfram verður kalt í veðri og greinilegt að veturinn er kom- inn aftur eftir rigninguna síðustu daga. SVEKKTIR YFIR RÚV RÚV STYRKIR EKKI HEIMILDARMYND UM STRÁKANA OKKAR: 54 FÖSTUDAGUR 29. janúar 2010 FÓLKIÐ „Maður grætur sig nánast í svefn yfir þessu,“ segir leikstjórinn Hann- es Þór Halldórsson sem ásamt fram- leiðandanum Gunnari Jarli Jónssyni ætlaði að gera heimildarmynd um íslenska landsliðið á EM í Austurríki. Saman gerðu þeir félagarnir seríuna um atvinnumennina okkar sem sló heldur betur í gegn og seldist upp á jólamörkuðum um allt land. Ástæðan fyrir svekkelsi Hannes- ar er sú að RÚV neitaði að taka þátt í gerð myndarinnar á síðustu stundu. „Við biðum alltaf eftir svari frá RÚV og á endanum ákváðu þeir að taka ekki þátt. Þar með datt mynd sem hefði getað orðið gjörsamlega frá- bær upp fyrir. Því er nú verr og mið- ur,“ segir Hannes sem horfir því á leiki landsliðsins uppi í sófa heima, eins og aðrir. Til stóð að þeir fylgdust með landsliðsmönnum á stórmótinu. „Þetta mót er náttúrlega að spilast eins og einhver ótrúverðug Holly- wood-mynd. Að vera þarna úti að gera flotta heimildarmynd hefði náttúrlega verið alveg klikkað,“ segir Hannes. tomas@dv.is Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, byrjar eftir helgi í nýju starfi. Hann er kominn hinum megin við borð- ið og mun héðan í frá gæta hagsmuna mjólkurbænda. Áður en hann settist á þing starfaði hann sem mjólkureftirlitsmaður. AFTUR Í MJÓLKINA „Þetta leggst afar vel í mig, ég er nátt- úrlega kominn heim í heiðardalinn. Ég vann hjá Mjólkurbúi Flóamanna í 10 ár sem ungur maður áður en ég fór á þing, svo þekki ég landbúnað- inn út og inn,“ segir Guðni Ágústs- son, fyrrverandi landbúnaðarráð- herra. Guðni byrjar í nýju starfi eftir helgi en hann hefur ekki verið í fastri vinnu frá því hann hætti í stjórnmál- um á síðastliðnu ári. Segja má að landbúnaðarráðherrann fyrrverandi sé kominn hinum megin við borð- ið, því Samtök afurðarstöðva í mjólk- uriðnaði hafa ráðið hann til starfa. Í nýja starfinu mun Guðni sinna hags- munagæslu fyrir mjólkurðinaðinn, sem hann þekkir vel. Óhjákvæmilegt er að Guðni muni eiga í samskiptum við sinn gamla vinnustað, landbún- aðarráðuneytið, og segir Guðni að það leggist vel í sig. Ég verð vonandi í miklum samskiptum við marga, bæði embættismenn og stjórnmála- menn, bændur og neytendur,“ segir hann. Guðni er ekki eini fyrrverandi ráðherrann sem er farinn að starfa á sviði landbúnaðar. Árni Mathie- sen, fyrrverandi fjármálaráðherra, er kominn á kaf í dýralækningar, en hann er mentaður sem slíkur. Hann hafði hins vegar ekki starfað í grein- inni í mörg ár. Gamlir stjórnmála- menn virðast því streyma í landbún- aðinn. „Já, já, við erum nú sem betur fer venjuleg- ir menn og eitt- hvað vonandi eftir af okkur þegar við hættum í pólitíkinni. Ég vona að ég dugi vel í þessu.“ valgeir@dv.is 3 3 2 2 7 10 3 77 0 2 3 2 9 2 6 3 6 13 2 4 2 2 3 2 1 25 1 0 4 2 1 2 6 6 6 12 lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu lau sun mán þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 1-3 -4/-2 3-4 -5/-4 1-2 0 0 -2/0 0-3 -2/0 0-1 -4/1 0-3 -3/-1 3-4 -4/-3 4-7 -4/-3 1-2 -3/0 4-5 1 4-6 3-6 -4 4-6 -1/1 1-2 -1/1 3-4 -8/2 2 1/5 1-2 -5/4 5-6 -6/1 2 -2 3 -7/-5 0-3 -5/-4 1-3 -4/0 2 -3/0 1-7 ¼ 3-4 1-4 -8/-2 3-4 1/5 3 0/3 4 0/2 3-5 3 0-4 ¾ 3-5 0/2 1-2 -1/2 1-2 -2/-1 0-1 -2 1-2 -1/0 1-2 -2/1 3-7 4/5 4-6 1-3 -2/1 4-6 3/5 5-7 2/7 6-9 -2/5 6-8 1/4 4-10 0/5 5-7 1/4 2-4 1/2 4-7 0/3 1-5 1/2 2-12 0/4 1-3 2/4 13-15 6/7 10 6-7 -2/5 10 4/8 fös lau sun mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma fös lau sun mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -9/-6 -13/-7 -8/-6 -5 -2/5 -1/4 -5/-1 9/11 6/9 18 3/9 0 -1/3 11/15 16/17 9/11 -6/-3 22/27 -13/-8 -10/-6 -12/-8 -6/-5 -2/5 -3/4 -8/-3 10/11 6/14 19/20 2/11 -6/2 -4/2 11/17 15/16 9/13 -7/-3 21/28 -2 -10/-9 -16/-8 -15/-4 -1/4 -1/4 -7/-6 5/12 3/12 20/21 2/10 2/3 -1/2 6/15 15/16 9/11 0 22/24 -3/-1 -11/-7 -4/-2 -12/-11 0/4 3 -7/-2 5/9 3/9 20/21 -3/8 0/4 -2/2 15/16 16 9/11 -1/0 20/25 Hannes Þór og Gunnar Jarl Gera ekki heimildarmynd um EM. Guðni Ágústsson „Við erum nú sem betur fer venjulegir menn og eitthvað vonandi eftir af okkur þegar við hættum í pólitíkinni.“ GUÐNI ÁGÚSTSSON:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.