Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Page 48
Verðlaunahafi Menningarverðlauna DV 2009 í bókmenntum 4.990 kr. 5.990 kr. Tilboð gildir til og með 20.03.10 Kristján Árnason hlaut verðlaunin fyrir þýðingu sína á Ummyndunum Óvíds. Rökstuðningur dómnefndar: Afbragðsgóð þýðing á einu af lykilverkum vestrænna bókmennta hefur litið dagsins ljós í fyrsta sinn. Kristján Árnason hefur skilað þýðingu sem nautn er að lesa og flytur nútíma- lesendur í goðsagnaheim fornaldar, bæði með þýðingu sinni og greinargóðum inngangi. Ummyndanir Óvíds eru eitt af stærstu og merkustu verkum heimsbókmenntanna sem lesendur geta nú notið í íslenskum búningi. Í tilefni menningarverðlaunanna býðst lesendum bókin með 1.000 kr. afslætti í verslunum Eymundsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.