Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Síða 65
HELGARBLAÐ 12. mars 2010 FÖSTUDAGUR 65 RÓSA ÍSFELD „Skemmtilega barnslega rám rödd sem er kannski svolítið einhæf en virkar alveg einstaklega vel í því sem hún er að gera.“ KATRÍNA MOGENSEN „Verður alltaf betri og betri enda ung að árum. Gerir allt vel sem hún tekur sér fyrir hendur.“ ÞÓRUNN LÁRUSDÓTTIR „Þvílíkur karaktersöngvari! Getur brugðið sér í líki hinna ýmsu söng- kvenna og sungið betur en þær.“ ÞÓRUNN ANTONÍA „Með mikla reynslu erlendis og hefur gert mun meira en fólk kannski veit af.“ HAFDÍS HULD „Með afar þægilega rödd - fjölhæf tónlistarkona. Góð í GusGus, enn betri sóló. Á stöðugri uppleið. “ ELÍN EY „Rosalega flott stelpa og diskurinn hennar er algjört æði.“ MARÍA MAGNÚSDÓTTIR „Ótrúlega góð, með frábæran karakter í röddinni og hefur einstakt vald á henni.“ SELMA BJÖRNSDÓTTIR „Er alveg með pitsið á hreinu.“ ELLÝ VILHJÁLMSDÓTTIR „Söngkona Íslands. Rödd sem gleymist aldrei og mun hljóma í tækjum landsmanna meðan land er byggt.“ HEIÐA EIRÍKSDÓTTIR „Það er alltaf vor í lofti þegar Heiða opnar munninn.“ GUÐRÚN ÁRNÝ KARLSDÓTTIR „Ótrúlegt raddsvið.“ KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR „Mögnuð alhliða söngkona sem er okkar besta djass- og blússöngkona! Einnig mjög liðtæk í leikhúsinu.“ GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR „Eins og gott vín, batnar bara með árunum. Syngur alltaf með hjartanu og af innlifun.“ HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR „Hefur sungið ótal aðalhluterk á vegum Íslensku óperunnar og söng Ann Truelove í óperunni Flagari í Framsókn við óperuhúsið í Malmö í vetur.“ ÞÓRA EINARSDÓTTIR „Átti farsælan feril í Bretlandi og í Þýskalandi og hefur verið áberandi í tónlistarlífinu síðan hún kom heim. Hún heldur áfram að taka að sér hlutverk og syngja á tónleikum erlendis.“ HANNA DÓRA STURLUDÓTTIR „Frábær sem Ariadne í Ariadne auf Naxos í Íslensku óperunni, býr í Berlín og starfar sem söngkona um alla Evrópu, og söng á mjög eftir- minnilegum tónleikum á Myrkum músíkdögum um daginn.“ ÓLÖF ARNALDS „Ungæðið skýn í gegn og verður tært og fallegt.“ ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR „Mögnuð díva.“ KLARA ÓSK ELÍASDÓTTIR „Það heyrist allt of lítið frá henni. Einstakur raddblær.“ BRYNDÍS JAKOBSDÓTTIR „Á eftir að verða monster.“ ÞÆR VORU LÍKA NEFNDAR: ÁLITSGJAFAR Ágúst Bogason, tónlistar- og útvarpsmaður Hildur Sif Kristborgardóttir hárgreiðslukona Anna Kristine Magnúsdóttir fjölmiðlakona Svanur Már blaðamaður Íris Kristinsdóttir söngkona Elín Reynisdóttir förðunarfræðingur Ingibjörg Reynisdóttir leikkona Dr. Gunni, tónlistar- og blaðamaður Stefán Máni rithöfundur Guðfinnur Sigurvinsson fjölmiðlamaður Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrv. alþingiskona Sólveig Fjólmundsdóttir söngkona Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður Hlín Pétursdóttir söngkona Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrv. alþingiskona Andrea Jónsdóttir útvarpskona Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi Einar Bárðarson athafnamaður Geggjuð blúsdíva sem hreyfir við manni 4.–6. SÆTI SIGRÍÐUR THORLACIUS „Það var komin tími á nýja Diddú, vonandi að hún haldi sig sem lengst við poppið, eitthvað sem Diddú sjálf hefði sömuleiðis átt að gera.“ „Heillaði mig upp úr skónum á plötunni Ljúflingshóll. Eitthvað fifties við röddina og sjarmann. Uppáhaldið mitt þessa stundina.“ „Besti íslenski söngvarinn um þessar mundir, hvort sem um er að ræða karla eða konur; falleg rödd, glæsileg framsögn einstaklega músíkalskrar söngkonu með eigin stíl.“ 7.–13. SÆTI BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR „Það þarf ekki að færa rök fyrir hennar hæfileikum.“ „Geggjuð á sinn hátt.“ JÓHANNA VIGDÍS ARNARDÓTTIR „Unaðsleg rödd.“ „Frábær.“ ERNA HRÖNN ÓLAFSDÓTTIR „Bakraddadrottning sem ætti að vera meira aðalrödd. Hún er æði.“ „Frábær kraftur og algjört kameljón.“ ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR „Syngur eins og engill og laus við alla tilgerð, alltaf.“ „Hugljúf söngkona sem stendur alltaf fyrir sínu.“ DIDDÚ „Með dásamlega og tæra rödd, syngur af mikilli innlifun og tilfinningu og getur bæði sungið dægurlög og klassíska tónlist.“ „Diddú er listamaður á heimsmæli- kvarða. Stolt þjóðarinnar.“ RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR „Stórkostleg.“ „Klassísk poppsöngkona, samt sífersk.“ MAGGA STÍNA „Alveg einstök, ekki síst þegar hún syngur Megas. Eitthvað svo óhamin og basic. Snertir við kjarnanum í manni.“ „Syngur sykri og sólskini.“ 4.–6. SÆTI 2.–3. SÆTI EMILÍANA TORRINI „Með sæta rödd sem hún fer vel með – þekkir sín takmörk og fer sínar eigin leiðir. Enda er hún orðin alþjóðleg stjarna og það er verðskuldað.“ „Geggjuð.“ „Alveg ferlega sjarmerandi og fín söngkona, sama hvað manni annars finnst um lúkkið og tónlistina.“ „Persónuleg, einlæg, frumleg; hún hefur valið að vera á lægri nótunum undanfarið, en getur rifið sig upp á svið Bond-söng- konunnar Shirleyar Bassey ef henni finnst á þurfa að halda.“ 4.–6. SÆTI RAGNHEIÐUR GRÖNDAL „Það er ákveðin dýpt og fegurð í rödd Ragnheiðar; blanda af gleði og sorg. Vil heyra hana syngja meiri blús, þar er hún alveg rosaleg.“ „Hefur svo fallegan hljóm sem umvefur mann þegar hún syngur. Mjúk og hlý rödd.“ „Með sérstaka og fallega rödd sem ákaflega þægi- legt er að hlusta á.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.