Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Síða 75
DAGSKRÁ 12. mars 2010 FÖSTUDAGUR 75
Skotfæri menningarvita
Menningarvitar fengu heil- mikil skotfæri í baráttu sinni fyrir frekari umfjöllun um
hugðarefni sín þegar birtar voru nið-
urstöður úr könnun Félagsvísinda-
stofnunar um það hvernig viðburði
fólk sækir. Leiksýningar, tónleikar,
myndlistarsýningar og meira að segja
íslenskar kvikmyndir virðast allt vera
dæmi um menningu sem íslensk-
ur almenningur sækir í frekar en að
mæta á íþróttaviðburði. Þarna kemur
líka fram að rúmlega helmingur vill
frekar fá efni sem tengist menningu
og listum í sjónvarpi en íþróttaefni.
Það fór ekki á milli mála við af-
hendingu menningarverðlauna DV í
vikunni að listamenn tóku eftir þess-
ari könnun og eiga eftir að henda
hana á lofti. Nú má búast við auknum
þrýstingi á forsvarsmenn sjónvarps-
stöðva og prentmiðla um að fjalla
meira um menningu og listir en gert
hefur verið. Og það verður vísað jafnt
og þétt í þessa könnun, ekki síst liðinn
um að fleiri vilji fá menningu í sjón-
varpið en íþróttir.
Og sennilega breytist ekki neitt.
Samt er það svo, þrátt fyrir þessa
könnun, að menningarþættir hafa
löngum fengið lítið áhorf í íslensku
sjónvarpi þegar þeir hafa verið á dag-
skrá og verið skammlífir, þó ef til vill
með einhverjum undantekningum.
Þannig að það er spurning hversu
mikið eigi að lesa í þennan lið könn-
unarinnar.
Svo skulum við ekki gleyma því
að það er grundvallarmunur á að
njóta ólíkra viðburða í sjónvarpi og á
staðnum. Tónleikar verða alltaf betri
á staðnum en í sjónvarpi, myndlistar-
sýning fær seint notið sín í sjónvarpi
og stemning leikhússins nær ekki í
gegnum linsuna og skjáinn. Hins veg-
ar neita því væntanlega fæstir að leik-
ir Manchester United og Barcelona
í sjónvarpi eru meira spennandi en
leikir Vals og Grindavíkur á íslenskum
fótboltavöllum.
Þó er rétt að hafa í huga að flestir
höfðu lesið bók sér til ánægju, fleiri
en höfðu farið út úr
húsi á hverja og eina tegund viðburða
sem spurt var um. Og hvað lærum
við á því? Jú, slökkvum á sjónvarpinu
og komum okkur þægilega fyrir með
góða bók.
BRYNJÓLFUR ÞÓR GUÐMUNDSSON EFAST UM MENNINGUNA PRESSAN
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
12:00 Íslensku tónlistarverðlaunin 2010
13:45 American Idol (16:43)
15:00 American Idol (17:43)
16:20 American Idol (18:43)
17:05 The Doctors
17:50 Wipeout USA
18:35 Seinfeld (8:24)
18:55 Seinfeld (9:24)
19:20 Seinfeld (10:24)
19:45 Seinfeld (11:24)
20:10 Ísland í dag - helgarúrval
20:35 Svínasúpan (2:8)
21:00 Supernatural (2:16)
21:40 ET Weekend
22:25 Seinfeld (8:24)
22:50 Seinfeld (9:24)
23:15 Seinfeld (10:24)
23:40 Seinfeld (11:24)
00:05 Íslensku
tónlistarverðlaunin
2010
01:35 Auddi og Sveppi
02:10 Logi í beinni
02:55 Sjáðu
03:20 Fréttir
Stöðvar 2
04:05
Tónlistar-
mynd-
bönd
frá
Nova
TV
STÖÐ 2
07.00 Dynkur smáeðla
07.15 Lalli
07.25 Gulla og grænjaxlarnir
07.40 Firehouse Tales
08.00 Algjör Sveppi
08.05 Boowa and Kwala
08.10 Hvellur keppnisbíll
08.25 Áfram Diego, afram!
08.50 Könnuðurinn Dóra
09.15 Ofuröndin
09.40 Ógurlegur kappakstur
10.30 Barnyard
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 The Big Bang Theory (12:23)
14.10 The New Adventures of Old
Christine (9:10)
14.35 Grey‘s Anatomy (12:24)
15.20 Monk (9:16)
16.05 Mad Men (4:13)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Fraiser (8:24)
19.40 Sjálfstætt fólk
20.20 Réttur (1:6) Önnur serían um lögfræðinginn
Loga Traustason og samstarfsmenn hans. Hver
þáttur er sneisafullur af safaríkum málum sem
lögfræðingarnir á Lögum og rétti taka að sér auk
nokkurra stærri og einkar spennandi mála frá
fyrsta þætti til hins síðasta. Stöð 2 2010. Bönnuð
börnum.
21.10 Cold Case (11:22)
22.00 Twenty Four (8:24)
22.50 Curb Your Enthusiasm (1:10) (Funk-
houser‘s Crazy Sister) Larry David snýr nú aftur
í sjöundu þáttaröðinni, studdur stjörnunum úr
Seinfeld, þeim Jerry, Kramer, Elaine og George.
Aðalgrínið í þáttaröðinni verður nefnilega hvort
eitthvert vit sé í endurkomu þessara vinsælustu
gamanþátta allra tíma Vandinn er bara sá að
þau hafa mismikla löngun til þess að af þessu
verði og Larry kemur stöðugt sjálfum sér og
öðrum í vandræði. 2008.
23.20 60 mínútur
00.05 Daily Show: Global Edition
00.30 NCIS (10:25)
01.15 Breaking Bad (5:7)
02.05 Flags of Our Fathers
04.10 Fatal Contact:Bird Flu in America
05.35 Fraiser (8:24)
06.00 Fréttir
06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (9:26)
08.24 Lítil prinsessa (24:35)
08.34 Þakbúarnir (26:52)
08.47 Með afa í vasanum (26:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Fínni kostur (23:35)
09.23 Sígildar teiknimyndir (25:42)
09.30 Finnbogi og Felix (10:26)
09.51 Hanna Montana
10.15 Gettu betur
11.25 Hvað veistu? - Svefninn
12.00 Leiðin á HM
12.30 Silfur Egils
13.50 Bikarúrslit í blaki Úrslitaleikur kvenna.
15.30 Bikarúrslit í blaki Úrslitaleikur kvenna.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Í fyrsta sæti
17.50 Elli eldfluga (11:12)
17.55 Leirkarlinn með galdrahattinn (2:6)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gríp ég því hatt
minn og staf Heimilda-
mynd eftir Hjálmtý Heiðdal.
Sveinn Bergsveinsson bjó
í Austur-Berlín í 36 ár. Að
honum látnum voru fimm
kassar með margvíslegum
gögnum um ævi hans send-
ir til Önnu Kristínar Kristjánsdóttur, bróðurdóttur
hans. Könnun á innihaldi kassanna opnaði Önnu
Kristínu nýja sýn á ævi frænda síns og úr þeirri
könnun sprettur þessi kvikmynd. Framleiðandi er
Seylan. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.35 Glæpurinn II (4:10) (Forbrydelsen II) Dönsk
sakamálaþáttaröð. Lögfræðingur er myrtur og
Sarah Lund, sem var lækkuð í tign og flutt út á
land eftir ófarirnar í fyrri syrpunni, er kölluð til
Kaupmannahafnar og fengin til að rannsaka
málið. Leikstjóri er Kristoffer Nyholm og meðal
leikenda eru Sofie Gråbøl, Mikael Birkkjær, Nicolas
Bro, Ken Vedsegaard, Stine Prætorius, Morten
Suurballe, Preben Kristensen, Charlotte Guldberg
og Flemming Enevold. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
21.35 Sunnudagsbíó - Bara saman 6.7
(Ensemble, c‘est tout) Frönsk bíómynd frá 2007.
Ung ræstingakona í París veikist og þiggur boð um
að flytjast inn til tveggja afar ólíkra karlmanna sem
eiga heima í sama fjölbýlishúsi og hún. Leikstjóri
er Claude Berri
23.10 Silfur Egils
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
07:40 Franski boltinn (Mónakó - Bordeaux)
09:20 Meistaradeild Evrópu
11:00 F1: Við rásmarkið
14:50 World Golf Championship 2010 (CA
Championship)
17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia)
19:50 Spænski boltinn (Valladolid - Real Madrid)
21:50 World Golf Championship 2010 (CA
Championship)
06.20 The Big Chill
08.00 Prime
10.00 The Chronicles of Narnia: Prince
Caspian
12.25 Happy Gilmore
14.00 Prime
16.00 The Chronicles of Narnia: Prince
Caspian
18.25 Happy Gilmore
20.00 The Big Chill 7.0
22.00 The Man With the Golden Gun 6.7
00.05 Good Luck Chuck 5.6
02.00 Public Enemy
04.20 The Man With the Golden Gun
STÖÐ 2 SPORT 2
08:55 Mörk dagsins
09:35 Season Highlights
10:30 Enska úrvalsdeildin (Birmingh. - Everton)
12:10 Premier League World
12:40 Mörk dagsins
13:20 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Fulham)
15:45 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Man.
City)
18:00 Enska úrvalsdeildin (Tottenh. - Blackburn)
19:40 Enska úrvalsdeildin (Hull - Arsenal)
21:20 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - West Ham)
23:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Fulham)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:20 7th Heaven (16:22) (e)
12:00 7th Heaven (17:22) (e)
12:40 7th Heaven (18:22) (e)
13:25 Dr. Phil (e)
14:10 Dr. Phil (e)
14:50 Spjallið með Sölva (4:14) (e)
15:40 Innlit/ útlit (7:10) (e)
16:10 Nýtt útlit (2:11) (e)
17:00 Djúpa laugin (5:10) (e)
18:00 Vitundarvika (2:5) (e)
18:30 The Office (19:28) (e)
18:55 30 Rock (21:22) (e)
19:20 Girlfriends (1:22) Skemmtilegur gamanþáttur
um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey
Grammer er aðalframleiðandi þáttanna.
19:40 Fyndnar fjölskyldumyndir (6:14) (e)
20:05 Top Gear (3:7) Skemmtilegasti bílaþáttur
í heimi. Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard
Hammond og James May skoða allt sem viðkemur
bílum með hárbeittum húmor.
21:00 Leverage (8:15)
21:45 Dexter (11:12) Fjórða þáttaröðin um
dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan
sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Dexter
verður að hindra að Debra komist að því hver
Trinity-morðinginn er því annars gæti það komið
upp um hann sjálfan.
22:45 House (19:24) (e)
23:35 Saturday Night Live (10:24) (e)
00:25 Worlds Most Amazing Videos (5:13) (e)
01:10 Jay Leno (e)
01:55 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Úr öskustónni
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Mannamál
18:00 Kokkalíf
18:30 Heim og saman
19:00 Alkemistinn
19:30 Björn Bjarna
20:00 Hrafnaþing
21:00 Í kallfæri
21:30 Grasrótin
22:00 Hrafnaþing
23:00 Eldhús meistaranna
23:30 Grínland
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
RÚV sýnir hina klassísku dansmynd Flashdance, frá
árinu 1983, á laugardaginn klukkan 21.20. Myndin
er partur af röð dansmynda sem náðu gífurlegum
vinsældum á sínum tíma og hafa alla tíð síðan lifað
góðu lífi.
Árið 1977 sló John Travolta heldur betur í gegn
í dansmyndinni Saturday Night Fever og svo enn
meira í dans- og söngvamyndinni Grease árið eft-
ir. Í apríl 1983 kom svo dansmyndin Flashdance út
en sumarið það sama ár kom Staying Alive sem var
framhald af Saturday Night Fever. Árið1984 var það
svo hin goðsagnakennda Footloose og 1987 kom loks
Dirty Dancing með Patrick Swayze í aðalhlutverki en
hann lést fyrir skömmu úr krabbameini.
Á þessu tíu ára tímbili komu sem sagt út fræg-
ustu dansmyndir allra tíma og hafa engar komist
með tærnar þar sem þær höfðu hælana síðan. Önnur
bylgja af dansmyndum kom svo fyrir nokkrum árum
en vinsældir þeirra voru ekki næstum því eins mikl-
ar. Það voru myndir eins og Honey með Jessicu Alba,
Step Up með Channing Tatum og Stomp the Yard.
Í SJÓNVARPINU UM HELGINA
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR
DANSBYLGJAN MIKLA
SPENNA Á
SKJÁNUM
n Á laugardagskvöld klukkan
22.00 sýnir Skjár einn hrollvekjuna
The Others með Nicole Kidman í
aðalhlutverki. Myndin fjallar um konu
sem býr á stóru sveitasetri í kringum
síðari heimsstyrjöldina en maður
hennar berst í stríðinu. Undarlegir
hlutir fara svo að gerast á setrinu.
Það er spænski leikstjórinn Alejandro
Amenábar sem leikstýrir myndinni en
hún fékk góða dóma á sínum tíma.
Myndin er sú fyrsta til að fá verðlaun
sem besta myndin á Spænsku
kvikmyndaverðlaununum, Goyas, þar
sem ekki er töluð nein spænska.
THE BLIND SIDE
n IMDb.com: 7,7/10
n Rottentomatoes.com: 70%
n Metacritic.com: 53/100
Flashdance Er sýnd í
Sjónvarpinu um helgina.
GREEN ZONE
n IMDb.com: 7,4/10
n Rottentomatoes.com: 52%
n Metacritic.com: 57/100