Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 60
60 föstudagur 4. júní 2010 sviðsljós Heidi Montag engri lík: H eidi Montag er uppáhald allra manna með myndavél í Hollywood þessar vik-urnar. Hún sagði skilið við eiginmann sinn til eins árs, Spencer Pratt, um dag- inn og flutti inn með ofurskutlunni Jen Bunney á Malibu. Þær stöllur reyndu að hjálpast að við að koma Heidi yfir mestu sorgina og fóru því stífmálaðar og vel til hafðar í göngutúr með hundana sína. Þegar papparassarnir mættu á svæðið gleymdist sorgin í smá stund og fóru þær vinkonurnar að stilla sér upp á alla vegu. Vildi Heidi endilega að myndir næðust af afturendanum á sér enda hefur hún verið að vinna duglega í honum. Almennt er talið að skilnaður Hei- di og Spencers sé hannaður af umboðsmönnum og brátt muni þau taka saman aftur. Hægri snú Það þarf að mynda allar hliðar þegar maður er í ástarsorg. Huggulegir Herbergisfélagar Stelpurnar reyndu að taka á sorginni saman. svaka fúl Heidi reynir að jafna sig á Spencer. Sviðsettástarsorg H in kjaftfora Janice Dickinson sem sjálf seg-ist vera fyrsta alvöru ofurmódelið í sögunni skellti sér á ströndina um daginn í fylgd ungs herramanns. Sólin á Malibu var ekkert að gera Janice mikinn greiða en eftir margra klukkustunda sólbað rölti hún krumpuð út í bíl. Það verður að segjast eins og er að eilífðargellan Janice Dickinson lítur tölu- vert betur út þegar hún fær tíma til þess að hafa sig til og binda allt fast sem laust er. Janice Dickinson á ströndinni: KJAFT- FORT MÓDEL eilífðargella Janice Dickinson hefur alltaf sagst ætla að vera sexí þar til hún deyr. HEITASTA STELPUMYND SUMARSINS SKEMMTILEGASTI VINKVENNA HÓPUR KVIKMYNDASÖGUNNAR ER KOMINN Í BÍÓ GLAUMUR, GLAMÚR OG SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR CARRIE, SAMANTHA, CHARLOTTE OG MIRANDA ERU KOMNAR AFTUR OG ERU Í FULLU FJÖRI Í ABU DHABI ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 1212 12 12 12 14 14 10 10 10 10 L L L L L SEX AND THE CITY 2 kl. 4 - 5D - 7 - 8D - 10 - 11D SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 SEX AND THE CITY 2 MömmuMorgnar kl. 10 fyrir hádegi PRINCE OF PERSIA kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAST SONG kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 IRON MAN 2 kl. 8 - 10:30 KICK ASS kl. 5:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 SEX AND THE CITY 2 kl. 5D - 7D - 8D - 10D - 11D PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE BACK UP PLAN kl. PRINCE OF PERSIA kl. COPS OUT kl. 10:30 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 11 THE LAST SONG kl 5:30 PRINCE OF PERSIA kl 8 - 10:30 SÍMI 564 0000 12 12 16 14 16 L 12 L SÍMI 462 3500 12 16 12 L GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 8 - 10 BROOKLYN´S FINEST kl. 8 ROBIN HOOD kl. 10.20 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 .com/smarabio 12 14 L 16 12 L GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.30 GET HIM TO THE GREEK LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 CENTURION kl. 8 - 10.15 YOUTH IN REVOLT kl. 3.40 - 5.50 - 8 SNABBA CASH kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 3.50 - 6 ROBIN HOOD kl. 10.10 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.20 YOUTH IN REVOLT kl. 6 - 10.20 OCEANS kl. 5.45 SNABBA CASH kl. 8 - 10.30 ROBIN HOOD kl. 8 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 Ó.H.T - Rás 2 FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ MICHAEL CERA ÚR JUNO OG SUPERBAD HEIMSFRUMSÝNING - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 4, 7 og 10 12 BROOKLYN´S FINEST 8 og 10.30 16 HUGO 3 4 og 6 L Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL HEIMSFRUMSÝNING •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.