Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 84

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 84
Miðvikudagur 20. apríl 84 | Afþreying 20.–26. apríl 2011 Páskablað Sjónvarpið Einkunn á IMDb merkt í rauðu 12.00 Prinsessuvernd 13.30 Martin læknir (3:8) 14.20 Á meðan ég man (3:8) 14.50 Stephen Fry í Ameríku – Mississippi (3:6) 15.50 Návígi 16.20 Lífið – Fuglar (5:10) 17.10 Lífið á tökustað (5:10) 17.20 Reiðskólinn (4:15) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimyndir (30:42) 18.30 Fínni kostur (9:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (48:53) 21.05 Rafmögnuð Reykjavík 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Ólafur Elíasson 23.35 Svo fann hún mig Kennslukona í New York á ekki sjö dagana sæla þegar maðurinn hennar fer frá henni, fósturmóðir hennar deyr og mamma hennar, sem er sérvitur spjallþáttastjórnandi, dúkkar upp og setur allt líf hennar á annan endann. Leikstjóri er Helen Hunt og hún leikur líka eitt aðalhlutverkan- na eins og Bette Midler, Colin Firth og Matthew Broderick. Bandarísk gamanmynd frá 2009. e. 01.15 Landinn 01.45 Kastljós 02.25 Fréttir 02.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Lois and Clark (12:22) 11:00 Cold Case (14:23) 11:45 Grey’s Anatomy (1:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (11:24) 13:25 Chuck (3:19) 15:00 iCarly (9:45) 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (3:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (5:24) 19:45 The Big Bang Theory (11:17) 20:10 Hamingjan sanna (6:8) Ný íslensk þáttaröð í umsjá Ásdísar Olsen sem byggð er á metsölubókinni Meiri hamingja sem hefur slegið í gegn um víða veröld. Í þáttunum er fylgst með átta Íslendingum sem vinna markvisst að því að auka hamingjuna. 20:45 Pretty Little Liars (22:22) 21:30 Ghost Whisperer (6:22) 22:15 Stig Larsson þríleikurinn Fyr- sta myndin í ógleymanlegum þríleik sem byggður er á bókum Stiegs Larssons. Nú kynnumst við blaða- manninum Mikael Blomkvist sem tekur sér frí frá blaðamennsku eftir að hafa verið dæmdur fyrir meiðyrði í garð viðskiptajöfurs. Henrik Vanger, fyrrverandi forstjóra hinnar voldugu Vanger-samsteypu, ræður hann til að skrifa sögu fjölskyldun- nar. Fljótlega kemst hann að því að málið snýst um eitthvað allt annað og fær óvænta aðstoð frá Lisbeth Salander sem er rannsóknarkona og tölvusérfræðingur. 01:15 The Devil’s Mistress 02:50 The Devil’s Mistress 04:25 NCIS (10:24) 05:10 Fringe (10:22) 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (4:7) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (4:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Dr. Phil 17:40 Innlit/ útlit (7:10) (e) 18:10 Dyngjan (10:12) (e) 19:00 America’s Funniest Home Videos (30:46) (e) 19:25 Will & Grace (22:24) 19:50 Spjallið með Sölva (10:16) 20:30 Blue Bloods (12:22) 21:20 America’s Next Top Model (4:13) 22:10 Rabbit Fall (4:8) Kanadísk spennuþáttaröð. Lögreglukonan Tara Wheaton tekur að sér lög- gæslu í yfirnáttúrulega smábænum Rabbit Fall. Tara og Zoe ganga fram á lík ungrar stúlku á heilögum stað þar sem myrk öfl hafa ráðið ríkjum. 22:40 Jay Leno 23:25 Hawaii Five-0 (7:24) (e) 00:10 Law & Order: Los Angeles (4:22) (e) 00:55 Heroes (8:19) (e) 01:35 Will & Grace (22:24) (e) 01:55 Blue Bloods (12:22) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 19:25 The Doctors 20:10 Falcon Crest (23:28) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (4:23) 22:40 Hung (2:10) 23:15 Eastbound and Down (2:6) 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 Falcon Crest (23:28) 01:00 The Doctors 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:00 Baby Mama 10:00 Mr. Deeds 12:00 Shark Bait 14:00 Baby Mama 16:00 Mr. Deeds 18:00 Shark Bait 20:00 Slumdog Millionaire 8,3 Jamal er 18 ára munaðarleysingi sem hefur búið í fátækrahverfi í Mumbai á Indlandi og ákveður að taka þátt í indversku útgáfunni af Viltu vinna milljón? Eftir ótrúlega gott gengi í keppninni er hann sakaður um svindl. Til að sanna sakleysi sitt þarf hann að segja frá lífshlaupi sínu. Þar kemur í ljós röð atburða sem varpa ljósi á óvænta vitneskju hans í þættinum. 22:00 Impulse 4,9 00:00 10.000 BC 4,9 02:00 Glastonbury 04:15 Impulse 06:00 Bride Wars 06:00 ESPN America 08:10 Valero Texas Open (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Valero Texas Open (2:4) 16:00 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (15:42) 19:20 LPGA Highlights (4:20) 20:40 Champions Tour - High- lights (7:25) 21:35 Inside the PGA Tour (16:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 23:45 ESPN America 07:00 Newcastle - Man. Utd. 13:40 Blackpool - Wigan 15:25 Birmingham - Sunderland 17:10 Premier League Review 18:05 Ensku mörkin 18:35 Tottenham - Arsenal 20:40 Football Legends 21:10 Chelsea - Birmingham 22:55 Tottenham - Arsenal 00:40 Sunnudagsmessan 07:00 Iceland Expressdeildin 17:35 Iceland Expressdeildin 19:20 Spænski konungsbikarinn Bein útsending frá úrslitaleik spæn- ska konungsbikarsins 21:30 Þýski handboltinn 23:00 Ensku bikarmörkin 23:30 Spænski konungsbikarinn SkjárEinnStöð 2 Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Sjónvarpið Sjónvarpið Skírdagur 21. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu Föstudagurinn langi 22. apríl Einkunn á IMDb merkt í rauðu 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lína (1:7) 08.10 Fæturnir á Fanneyju (28:39) 08.22 Skellibær 08.34 Friðþjófur forvitni - Eltið apann 09.53 Hrúturinn Hreinn 10.01 Ferðalagið okkar - Viðey 10.05 Geimaparnir 11.30 Loftslagsvinir (1:10) 12.00 Lærisveinn töfra- mannsins 13.30 Martin læknir (4:8) 14.20 Á meðan ég man (4:8) 14.50 Stephen Fry í Ameríku – Fjöll og sléttur (4:6) 15.50 Ljósmæðurnar (4:8) 16.20 Lífið – Skordýr (6:10) 17.10 Lífið á tökustað (6:10) 17.20 Skassið og skinkan (3:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Dansskólinn (2:7) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Skaftfellingur Heimildamynd eftir Helga Felixson. Það er þokumistur yfir svörtu hrauninu og söndunum umhverfis Vík í Mýrdal. Óbeislaður sjórinn æðir yfir svartar sandöldurnar. Drangarnir, ósigrandi mitt í öldurótinu, fylgjast með þe- gar gamalt og niðurnítt skip birtist utan úr þokunni. Skipið virðist lifandi og líkist öldruðum biskup í gauðrifinni prestshempu. Þetta skip sem eitt sinn rauf einangrun og tengdi byggðirnar og fólkið, er nú á bakaleið til þorpsins Víkur. Þessu samfélagi þjónaði skipið dyggilega í áraraðir en finnur þar nú sína hinstu hvílu. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.25 Astrópía Astrópía er ævintýra- mynd um samkvæmisstúlkuna Hildi sem fer af illri nauðsyn að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkaleikjum og hasarblöðum. Áður en varir heillast hún af ævintý- raheimi hlutverkaleikja og skilin milli hans og raunveruleikans verða óskýrari og ofurhetjan vaknar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Krabbinn (9:13) 22.30 Brennist að lestri loknum (Burn After Reading) 7,2 00.05 Lífverðirnir 01.05 Dagskrárlok 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Lína (2:7) 08.10 Skellibær 08.22 Vorið hennar Millu 08.50 Hrúturinn Hreinn 08.59 Hestastelpan 09.16 Jimmy tvískór 09.40 Robinson-fjölskyldan 11.15 Reynir Pétur - Gengur betur 12.10 Útlagar - Tíbet á tíma- mótum 13.15 Morgunverður á Tiffany’s 15.10 Stephen Fry í Ameríku – Vestrið (5:6) 16.15 Lífið – Rándýr og bráð (7:10) 17.05 Lífið á tökustað (7:10) 17.15 Skólahreysti (5:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (18:26) 18.22 Pálína (12:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Draumurinn um veginn Fyrsti hluti kvikmyndar Erlendar Sveins- sonar um göngu Thors Vilhjálmsso- nar rithöfundar eftir Jakobsvegi- num til Santiago de Compostela á Norður-Spáni. Thor var áttræður þegar hann gekk þessa 800 kílóm- etra leið árið 2005 en hann lést 2. mars síðastliðinn. Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndaði. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Póstmeistarinn (1:2) Mynd í tveimur hlutum byggð á sögu eftir Terry Prachett um svikahrapp sem er blekktur til þess að taka að sér starf póstmeistara í bænum Ankh- Morpork.Seinni hlutinn verður sýndur á laugardagskvöld. 22.55 Hamingjuleit 7,8 Byggt á sannri sögu sölumanns sem missir eiginkonuna og aleiguna. Hann býr á götunni með son sinn ungan og reynir að leita sér að vinnu. Leik- stjóri er Gabriele Muccino og meðal leikenda eru Will Smith, Thandie Newton og Jaden Smith. Bandarísk bíómynd frá 2006. 00.50 Myrkradansarinn 7,9 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Waybuloo 07:20 Áfram Díegó, áfram! 08:05 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 08:30 Harry og Toto 08:40 Hvellur keppnisbíll 08:50 Gulla og grænjaxlarnir 09:00 Latibær (1:18) 09:25 Nornfélagið 09:50 Krakkarnir í næsta húsi 10:15 Sorry I’ve Got No Head 10:40 Kalli á þakinu 11:55 The Water Horse 13:45 Frasier (12:24) 14:10 The O.C. 2 (6:24) 14:55 Gilmore Girls (13:22) 15:45 Mr. Bean 17:15 The Middle (12:24) 17:40 Friends (4:24) 18:05 The Simpsons 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:54 Veður 19:00 Kung Fu Panda 20:30 Steindinn okkar (3:8) 21:00 Arnar og Ívar á ferð og flugi (5:5) 21:25 NCIS (11:24) 22:10 Stig Larsson þríleikurinn 00:20 Grey Gardens 02:05 Pressa (5:6) 02:55 Chase (16:18) 03:40 Boardwalk Empire (9:12) 04:30 Steindinn okkar (3:8) 04:55 Mr. Bean 06:25 Fréttir 07:00 Ofurhundurinn Krypto 07:25 Dora the Explorer 08:15 Kalli kanína og félagar 08:25 Kalli kanína og félagar 08:30 Ógurlegur kappakstur 08:55 Lína Langsokkur 10:15 Gosi 12:00 Krakkarnir í næsta húsi 12:20 Fool’s Gold 14:10 The Flintstones 15:40 Afmælistónleikar Ragga Bjarna 17:15 Frasier (13:24) 17:40 ‘Til Death (14:15) 18:05 The Simpsons (14:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 American Idol (28:39) 20:00 American Idol (29:39) Nú kemur í ljós hvaða sex keppendur halda áfram í American Idol og eiga áfram von um að verða næsta söngstjarna Bandaríkjanna. 20:45 Prince of Persia: The Sands of Time 6,7 Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Jake Gyllenhaal, Ben Kingsley og Gísla Erni Garðarssyni í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Persíu á miðöldum og segir söguna af prinsi sem ákveður að vinna með prinsessu andstæðinganna til þess að stöðva fyrirætlanir ills einræðisherra um að koma af stað gífurlegum sandstormi með töfrum sínum. 22:40 Duplicity 6,3 00:45 A Raisin in the Sun 8,1 Mynd byggð á leikriti Lorraine Hansberry um bandaríska fjölskyldu af afrís- kum uppruna sem berst við fátækt, rasisma og togstreitu í leit að betra lífi. Meðal leikara eru Sean P. Diddy Combs. 02:55 Carlito’s Way 05:15 Afmælistónleikar Ragga Bjarna 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (4:7) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (4:7) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Dr. Phil 17:40 Innlit/ útlit (7:10) (e) 18:10 Dyngjan (10:12) (e) 19:00 America’s Funniest Home Videos (30:46) (e) 19:25 Will & Grace (22:24) 19:50 Spjallið með Sölva (10:16) 20:30 Blue Bloods (12:22) 21:20 America’s Next Top Model (4:13) 22:10 Rabbit Fall (4:8) 22:40 Jay Leno 23:25 Hawaii Five-0 (7:24) (e) 00:10 Law & Order: Los Angeles (4:22) (e) 00:55 Heroes (8:19) (e) 01:35 Will & Grace (22:24) (e) 01:55 Blue Bloods (12:22) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:00 Valero Texas Open (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Valero Texas Open (4:4) 16:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 17:45 Golfing World 18:35 Inside the PGA Tour (16:42) 19:00 The Heritage (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 23:40 ESPN America 06:00 ESPN America 08:10 The Heritage (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 13:45 The Heritage (1:4) 16:50 Champions Tour - High- lights (7:25) 17:45 Inside the PGA Tour (16:42) 18:10 Golfing World 19:00 The Heritage (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 23:45 ESPN America 07:00 Tottenham - Arsenal 14:45 West Ham - Aston Villa 16:30 Tottenham - Arsenal 18:15 Chelsea - Birmingham 20:00 Premier League World 20:30 Football Legends 21:00 Ensku mörkin 21:30 Premier League Review 22:25 Blackpool - Wigan 15:40 Sunnudagsmessan 16:55 West Ham - Aston Villa 18:40 Enska 1. deildin 2010-2011 20:45 Ensku mörkin 21:15 Premier League Preview 21:45 Premier League World 22:15 Football Legends 22:45 Premier League Preview 23:15 Enska 1. deildin 2010-2011 07:00 Spænski konungsbikarinn 16:40 Þýski handboltinn 18:10 Spænsku mörkin 19:00 Iceland Expressdeildin 21:00 Golfskóli Birgis Leifs (4:12) 21:30 European Poker Tour 6 22:20 Iceland Expressdeildin 07:00 Iceland Expressdeildin 14:15 Iceland Expressdeildin 16:00 The Masters 20:00 Fréttaþáttur Meistara- deildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 22:40 European Poker Tour 6 23:30 NBA - úrslitakeppnin SkjárEinn SkjárEinnStöð 2 Stöð 2 Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf SkjárGolf 19:35 The Doctors 20:20 Curb Your Enthusiasm (9:10) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Mannasiðir Gillz 21:55 Hamingjan sanna (6:8) 22:40 Pretty Little Liars (22:22) 23:25 Ghost Whisperer (6:22) 00:10 Sex and the City (9:18) 00:40 Sex and the City (6:18) 01:05 Curb Your Enthusiasm (9:10) 01:45 The Doctors 02:25 Mannasiðir Gillz 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:20 The Doctors 20:05 Wipeout - Ísland 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:55 Steindinn okkar (3:8) 22:25 NCIS (11:24) 23:10 Sex and the City (7:18) 23:35 Sex and the City (15:18) 00:10 The Doctors 00:50 Auddi og Sveppi 01:30 Mannasiðir Gillz 02:00 Wipeout - Ísland 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:00 An American Girl: Chrissa Stands Strong 10:00 Inkheart 12:00 Night at the Museum: Bat- tle of the Smithsonian 14:00 An American Girl: Chrissa Stands Strong 16:00 Inkheart 18:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 20:00 Bride Wars 5,0 Sprenghlægi- leg og hressandi gamanmynd. Kate Hudson og Anne Hathaway leika bestu vinkonur sem fara heldur betur í hár saman þegar þær ákveða hvor í sínu lagi að gifta sig sama dag. 22:00 Australia 6,7 00:40 Taking Chance 7,3 02:00 The Number 23 04:00 Australia 06:40 Curious Case of Benjamin Button 09:20 Top Secret 10:50 Stuck On You 12:45 Stuart Little 14:10 Top Secret 16:00 Stuck On You 18:00 Stuart Little 20:00 Curious Case of Benjamin Button 8,0 22:40 Step Brothers 6,7 00:25 Mummy: Tomb of the Dragon Emperor 5,1 02:15 Silence of the Lambs 04:10 Step Brothers 06:00 Year One Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:55 Dr. Phil (e) 11:40 Game Tíví (13:14) (e) 12:10 America’s Funniest Home Videos (34:46) (e) 12:35 Annie (e) 14:45 America’s Funniest Home Videos (35:46) (e) 15:10 Away We G 16:50 Girlfriends (6:22) (e) 17:15 Dr. Phil 18:00 One Tree Hill (4:22) (e) 18:45 How To Look Good Naked (10:12) (e) 19:35 America’s Funniest Home Videos (12:50) 20:00 Will & Grace (23:24) 20:25 Ghostbusters 7,8 22:10 Mr. Holland’s Opus 7,2 00:35 Makalaus (8:10) (e) 01:05 30 Rock (20:22) (e) 01:30 Law & Order: Los Angeles (5:22) (e) 02:15 Whose Line is it Anyway? (38:39) (e) 02:40 Saturday Night Live (16:22) (e) 03:35 Girlfriends (5:22) (e) 04:00 Will & Grace (23:24) (e) 04:20 Jay Leno (e) 05:05 Pepsi MAX tónlist Stóðst Press(a)una Fáir þættir hafa komið jafn- skemmtilega á óvart og Pressa gerði fyrir tveimur árum. Saka- málaþáttur úr heimi blaða- manna, vel gerður og trúverð- ugur. Því var mikil pressa á Pressu 2 að standa sig en sýn- ingar hafa nú staðið yfir und- anfarnar vikur og lýkur veisl- unni á páskadag. Pressa 2 hefur gengið mun lengra inn í glæpaheiminn í þáttunum og verður að segjast að það kemur vel út. Pósturinn stendur enn fyrir sínu og er blaðamennskan að stærstum hluta trúverðug enda hafa framleiðendur, handritshöf- undar og leikendur kynnt sér störf blaðamanna vel í undir- búningi fyrir þættina. Sara Dögg Ásgeirsdóttir stendur sig frábærlega sem fyrr sem hin margslungna Lára en í kringum hana er haugur af flottum leikurum. Kjartan Guðjónsson er trúverðugur sem hinn reiði Nökkvi rit- stjóri og Þorsteinn Bachman smeðjulegur sem aldrei fyrr í hlutverki hins slóttuga frétta- stjóra. Innkoma Gísla Arnar Garðarssonar sem auðjöfurinn Hrafn Jósepsson hefur gefið þættinum mikla vigt. Helsti annmarki þáttanna er hin sífellda barátta Láru við að koma börnunum í pössun. Auðvitað er það íslenskur veruleiki að mæður, sérstak- lega konur sem vinna á ókristi- legum tímum, verða að leika eftir eyranu en stundum er nóg nóg. Óskar Jónasson leik- stýrir þáttunum þó af mikilli snilld og er vonandi að Pressa 2 verði ekki endalok þessara flottu þátta. Pressa 2 Stöð 2 sunnudagar klukkan 21.15 Pressupistill Tómas Þór Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.