Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 88

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 88
88 | Afþreying 20.–26. apríl 2011 Páskablað Þriðjudagur 26. apríl Sjónvarpið Einkunn á IMDb merkt í rauðu 12.55 Eyjan hennar Nim 14.30 Martin læknir (6:8) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. e. 15.20 Á meðan ég man (6:8) Í hverjum þætti er farið yfir fimm ára tímabil í sögu Sjónvarpsins með því að skoða fréttaannála og svipmyndir af innlendum vettvangi. Umsjónarmaður er Guðmundur Gunnarsson og dagskrárgerð er í höndum Sigurðar Jakobssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.50 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur af landsbyggðinni. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.20 Ljósmæðurnar (6:8) Sænsk þáttaröð um erilsamt starf ljós- mæðra á Karolinska háskólasjúk- rahúsinu í Huddinge. e. 16.50 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótboltans. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti (3:52) 18.11 Þakbúarnir (2:52) 18.23 Skúli skelfir (38:52) 18.34 Kobbi gegn kisa (23:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.30 Úrslitakeppnin í handbolta Bein útsending frá fyrsta leik Akureyrar og FH í úrslitakeppni karla. 21.00 Vormenn Íslands Hitað upp fyrir Evrópumót landsliða leik- manna yngri en 21 árs sem fram fer í Danmörku í júní. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Návígi 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Njósnadeildin (7:8) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Afarkostir (1:2) Bresk spen- numynd í tveimur hlutum. Tveimur sjö ára drengjum er rænt sama daginn en hvorum á sínum stað. Barclay lögreglufulltrúi og sam- starfsfólk hans reynir að hafa uppi á þeim áður en mannræninginn gerir alvöru úr hótunum sínum. Meðal leikenda eru Hugh Bonneville, Janet McTeer og Eleanor Matsuura. e. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 The New Adventures of Old Christine (14:22) 10:40 Wonder Years (8:17) 11:05 Burn Notice (4:16) 11:50 Flipping Out (4:9) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (27:43) 13:30 So You Think You Can Dance (10:25) 14:15 So You Think You Can Dance (11:25) 15:00 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautifu 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (4:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (7:24) 19:45 The Big Bang Theory (13:17) 20:10 The Big Bang Theory (4:23) NÝ ÞÁTTARÖÐ: Þriðja seríðan af þessum stórskemmtilega gamanþætti um ævintýri nördanna viðkunnanlegu Leonard og Sheldon. Þrátt fyrir að hafa lært mikið um samkipti kynjanna hjá Penny, glæsi- legum nágranna þeirra eiga þeir enn langt í land. 20:35 How I Met Your Mother (5:24) 21:00 Bones (5:23) Sjötta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temper- ance Bones Brennan réttarmeina- fræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 21:45 Hung (3:10) 22:10 Eastbound and Down (3:6) Ný gamanþáttaröð með Danny McBride (Up in the air) í aðalh- lutverki. Kenny Powers var stjarna í hafnabolta þar til sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Hann neyðist til að flytja aftur á æskuslóðirnar í Norður-Karólínu og fer að kenna leikfimi í gamla gagnfræðaskólanum sínum. 22:40 Talk Show With Spike Fer- esten (9:22) 23:05 Pretty Little Liars (22:22) 23:50 Ghost Whisperer (6:22) 00:35 The Bucket List 02:10 The Dead One 03:35 Bones (5:23) 04:20 Hung (3:10) 04:45 Eastbound and Down (3:6) 05:15 How I Met Your Mother (5:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:20 Spjallið með Sölva (10:16) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Spjallið með Sölva (10:16) (e) 12:40 Pepsi MAX tónlist 17:20 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:05 Game Tíví (13:14) (e) 18:35 America’s Funniest Home Videos (40:50) (e) 19:00 Being Erica (11:13) (e) 20:10 Matarklúbburinn (5:7) 20:35 Innlit/ útlit (8:10) 21:05 Dyngjan (11:12) Konur kryfja má- lin til mergjar í Dyngjunni, glænýjum sjónvarpsþætti undir stjórn kjarnak- vennanna Nadiu Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. Umfjölluna- refnið að þessu sinni eru fjármál heimilanna. Meðal annars verða góð ráð gefin um það hvernig fjölskyldan getur gert sér glaðan dag án þess að leggja í langt lúxus sumarfrí til útlanda. 21:55 The Good Wife (14:23) Þáttaröð með stórleikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Will og Diane glíma við erfitt meiðyrðamál fyrir hönd milljarðamærings sem efnaðist verulega á internetinu. Á sama tíma ræði Alicia við Will um skilaboðin sem hann skildi eftir á talhólfinu hennar. 22:45 Makalaus (8:10) (e) Þættir sem byggðir eru á samnefndri met- sölubók Tobbu Marinós og fjalla um Lilju Sigurðardóttir sem er einhleyp stúlka í Reykjavík og stendur á tímamótum. Lilja hyggur á dularfullt ferðalag til að eyða helginni með manni sem hún er skotin í. Þar hittir hún annálaðan furðufugl úr fortíðinni. 23:15 Jay Leno 00:00 CSI (15:22) (e) 00:50 Heroes (9:19) (e) 01:30 The Good Wife (14:23) (e) 02:15 Pepsi MAX tónlist 19:30 Secrets of a Royal Bridesmaid 20:15 Gossip Girl (11:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 The Event (17:23) 22:40 Gossip Girl (11:22) 23:25 Sex and the City (8:18) 23:50 Sex and the City (9:18) 00:25 Secrets of a Royal Bridesmaid 01:10 The Doctors 01:50 Sjáðu 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:00 Jurassic Park 3 10:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 12:30 Front of the Class 14:05 Jurassic Park 3 Lokamyndin í þríleiknum um risaeðlurnar. Dr. Alan Grant er búinn að fá nóg af hinum óútreiknanlegu skepnum og unir glaður við sitt. Hann er samt sífellt á höttunum eftir fjármagni til rannsóknarverkefna og samþykkir spennandi tilboð auðmanns. Það sem Grant veit hins vegar ekki er að nýja verkefnið færir hann aftur til fundar við risaeðlurnar. 16:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 18:30 Front of the Class 20:05 Me, Myself and Irene 6,3 22:00 Rocky Balboa 7,3 00:00 Back to the Future 8,4 02:00 Cronicle of an Escape 04:00 Rocky Balboa 06:00 Surrogates 06:00 ESPN America 08:10 The Heritage (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 The Heritage (1:4) 15:50 Champions Tour - High- lights (7:25) 16:45 Ryder Cup Official Film 2010 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (15:45) 19:45 World Golf Championship 2011 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (9:45) 23:45 ESPN America 07:00 Blackburn - Man. City 14:25 Man. Utd. - Everton 16:10 Aston Villa - Stoke 17:55 Premier League Review 18:50 Stoke - Wolves 21:00 Bolton - Arsenal 22:45 Ensku mörkin 23:15 Stoke - Wolves 16:40 Spænsku mörkin 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeil- dar Evrópu 18:00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20:40 Meistaradeild Evrópu 21:00 European Poker Tour 6 21:50 Meistaradeild Evrópu 23:35 Meistaradeild Evrópu SkjárEinnStöð 2 Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Í vikunni var tilkynnt að nýj- asta myndin í Batman-þríleik Christophers Nolan, The Dark Knight Rises, yrði að hluta til tekin upp í yfirgefnu íþrótta- húsi í Pittsburgh. Það yrði ekki í fyrsta skiptið sem Civic- höllin væri notuð í kvikmynd en í því húsi var Van Damme- myndin Sudden Death tekin upp á sínum tíma. Leiða nú kvikmyndablöðin ytra getum að því að höllin verði notuð í sprengingaratriði. Það sama var gert í síðustu Batman- mynd en þar sprengdi Jóker- inn spítalann í Gotham, sem var í raun og veru ónotuð sælgætisverksmiðja sem átti að rífa. Einnig stendur til að rífa Civic-höllina. Þá er einnig greint frá því að Nestor Carbo- nell eigi að leika borgarstjór- ann í Gotham. Hluti Dark Knight Rises tekinn upp í íþróttahöll: Batman á slóðum Van Damme Grínmyndin Á hvað ertu að horfa vinur? Páskakanína og George Bush agndofa á páskadag. Besta veðrið austan til VEðURSPÁ FYRIR LANDIð Í DAG: Suðvestan 8–15 m/s, hvassast með austanverðu landinu. Hvessir heldur vestan til síðdegis. Rigning, einkum sunnan og suðaustan til. Slydda eða snjókoma og síðar él norðvestan- og vestanlands. Úrkomu- lítið annað kvöld. Hiti 3–12 stig, hlýjast á Norð- austurlandi. Kólnar með kvöldinu og hætt við næturfrosti mjög víða. Á MORGUN, SKÍRDAG/SUMARDAGINN FYRSTA: Sunnan 8–13 m/s suðvestan til annars hægari. Vaxandi suðaustanátt með kvöldinu, 8–15 m/s vestan til. Fer að rigna með morgninum sunnan til en þó einkum suðvestan og vestan til, annars þurrt og bjart veður norð- austan og austan til á landinu. Svalt með morgninum en hlýnandi veður og hiti 6–12 stig síðdegis, hlýjast fyrir norðan. FöSTUDAGURINN LANGI: Sunnan 5–13 m/s, stífastur vestan til á landinu, einkum með morgninum. Rigning sunnan og suðaustan til annars úrkomulítið og líkur á björtu veðri á Norð- austurlandi. Hiti 6–16 stig, hlýjast norðaustanlands. LAUGARDAGUR: Suðaustan 10–15 m/s sunnan og vestan til annar mun hægari. Úrkomulítið með morgninum en fer að rigna sunnan og vestan til þegar líður á morguninn og daginn en þurrt og bjart með köflum norðaustan og austan til. Hiti 5–10 stig, hlýjast norðaustanlands. PÁSKADAGUR: Stíf sunnan átt, 8–15 m/s. Horfur á stöku skúrum en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 4–10 stig, hlýjast norðaustan til. Kólnar nokkuð með kvöldinu og hætt við éljum vestan til á landinu. ANNAR Í PÁSKUM: Horfur á suðvestlægum áttum, fremur hægum, með skúra- eða éljaveðri en þurru og björtu eystra og hita sæmilega yfir frostmarki. 8-10 6/4 8-10 6/3 8-10 4/2 5-8 5/2 3-5 6/2 0-3 7/3 5-8 12/7 5-8 10/7 5-8 6/4 5-8 4/3 5-8 2/1 0-3 3/2 3-5 5/3 0-3 4/2 3-5 5/3 5-8 4/3 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður Akureyri Sauðárkrókur Húsavík 8-10 5/2 8-10 5/2 8-10 3/1 5-8 3/1 3-5 2/0 0-3 0/-2 5-8 6/4 5-8 4/2 8-10 4/3 8-10 4/1 8-10 3/2 5-8 3/1 3-5 4/1 0-3 2/1 5-8 6/2 5-8 3/1 vindur í m/s hiti á bilinu Mývatn Fös Lau Sun Mán 5° / 2° SólARuPPRáS 05:57 SólSETuR 21:00 REYKJAVÍK Fremur hægur vindur. Skúrir og síðar él. Hiti sæmilega yfir fros- marki. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 8 / 5 m/s m/s <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið siggistormur@dv.is VeðurHorFur næstu daga á landinu 0-3 6/2 3-5 8/5 5-8 8/3 5-8 7/5 5-8 6/4 8-10 6/3 10-12 7/4 8-10 6/3 0-3 2/1 3-5 6/3 5-8 3/2 5-8 6/3 5-8 7/4 8-10 7/4 10-12 7/3 8-10 6/3 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir Vík í Mýrdal Kirkjubæjarkl. Selfoss Hella Vestmannaeyjar 0-3 1/-2 3-5 4/1 5-8 6/3 5-8 4/2 10-12 6/4 8-10 6/4 10-12 6/3 10-12 6/4 0-3 6/4 8-10 6/4 5-8 6/5 5-8 5/3 10-12 5/3 8-10 5/2 10-12 5/2 10-12 4/2 vindur í m/s hiti á bilinu Keflavík Fös Lau Sun Mán Veðrið kl. 15 á fimmtudagVeðrið kl. 15 á miðvikudag 8 2 4 4 10 8 4 3 3 8 6 6 13 3 10 6 10 10 3 5 6 8 00 3 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 SólARuPPRáS 05:54 SólSETuR 21:03 REYKJAVÍK Vindur hægur í fyrstu. Hvessir með kvöldinu. Fremur hvass. rigning lengst af. Milt. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 15 / 5 m/s m/s 9° / 4° 5 8 8 7 11 9 2 4 8 9 9 8 11 8 8 13 8 5 5 13 10 13 10 3 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.