Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Blaðsíða 52
Dagskrá á Vestfjörðum um páskana 52 Páskar20.–26. apríl 2011 Margt skemmtilegt verður á dagskrá Tírólahátíðarinnar í ár og ætti hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi. Miðvikudagur 20. apríl. n 23.00–03.00 Ball með Mónó á Rauða torginu í Neskaupstað Fimmtudagurinn 21. apríl, skírdagur n 10.00–17.00 Dagur brettafólksins á Skíðasvæðinu í Oddskarði. Lögð verður Border Cross-braut (snowboard racing) sem ætti að kæta brettaunnendur n 20.00–23.00 Super Jump-snjó- brettamót, mótið verður haldið við fyrstu lyftuna ásamt dynjandi tónlist og fjöri. Dæmt verður út frá getu, byltum, stíl og öllu sem dómurum dettur í hug að gefa einkunn fyrir n 20.00–00.00 Pub Quiz á Rauða torginu í Neskaupstað Föstudagurinn 22. apríl, föstudagurinn langi n 10.00-17.00 Opið í Oddskarði, þrautabraut fyrir yngstu kyn- slóðina. Lögð verður skemmtileg braut við litlu lyftuna með ýmsum þrautum og stökkum n 00.00–03.00 Rauða torgið á Norð- firði verður opnað á miðnætti með léttri barstemningu n 00.00–03.00 18 ára ball með DJ Óla Geir og Haffa Haff í Valhöll Eskifirði Laugardagurinn 23. apríl n 09.30 Páskaeggjaleit fyrir alla fjölskylduna hjá Ferðaþjónustunni Mjóeyri á Eskifirði, frjáls framlög n 10.00–17.00 Tírólastemning í Austfirsku Ölpunum n 13.00 Risastórsvig fyrir 16 ára og eldri í minningu Gunnars Ólafs- sonar. Keppnismenn fyrri ára og aðrir eru hvattir til að skrá sig. Skráning hefst kl.12 í skíðaskála. Við hvetjum aðra gesti til að mæta með bjöllur, flautur og jóðla í takt meðan keppendur bruna hjá n 16.00 Páskafjörs-strandblaksmót Þróttar í Neskaupstað. Skráning og dagskrá auglýst nánar síðar n 17.00–19.00 Fjölskylduball í Valhöll á Eskifirði með Ingó og Veðurguð- unum n 20.00–23.00 Meiri Tírólastemning í Austfirsku Ölpunum – ekta Tíróla- tónlist um allar brekkur í anda Ómars Skarphéðinssonar n 22.00–03.00 Létt barstemning á Rauða torginu í Neskaupstað n 23.00 Flugeldasýning að hætti Skúla Hjalta og drengjanna hans í björgunarsveitinni Gerpi n 23.00–03.00 Ingó og Veðurguðirnir halda uppi taumlausru stuði fyrir fullorðna fólkið í Valhöll á Eskifirði (18 ára aldurstakmark). Austfirsku Alparnir Sunnudagurinn 24. apríl, páskadagur n 06.00 Hátíðarganga út í Páskahelli á Norðfirði. Mæting við vitann á Bakka- bökkum. Fararstjóri Ína D. Gísladóttir. Verð kr. 500 fyrir fullorðna Páskafjör í Fjarðabyggð Austfirsku Alparnir: Miðvikudagur 20. apríl n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal opin n 16.30 Setning Skíðaviku á Silfurtorgi. Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar marserar ásamt meðlimum úr Skíðafélagi Ísfirðinga frá Ísafjarðarkirkju kl. 16.00 að Silfurtorgi þar sem setningin fer fram. Skíðafélag Ísfirðinga selur heitt kakó og pönnsur n 23.00–3.00 Heimamenn hrista saman gesti hátíðar- innar í Krúsinni Fimmtudagur 21. apríl, skírdagur n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal opin n 10.00–19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði n 13.00 Skíðaskotfimi á Seljalandsdal. Boðið verður upp á æfingu og kennslu í meðferð skotvopna kl. 11.00 sama dag n 15.00 Boarder Cross-mót fyrir börn í Tungudal n 18.00–20.00 Opnun WAF–Westfjord Art Fest í húsnæði Sæfara við suðurtanga. Allir velkomnir n 19.00 Veitingastaðurinn við Pollinn á Hótel Ísafirði. Kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson og gítar- leikarinn Ómar Guðjónsson spila djasstónlist í dinner og sjóðheitan latíntakt síðar um kvöldið. Boðið verður upp á kvöldverð og/eða ostahlaðborð n 19.00–22.00 Sóltún – Listasoppa, ljósmyndasýning, pönnukökur og uppákomur Ágúst Atlason, nýkjörinn bæjarlistamaður Búrsins, sýnir í Sóltúni um páskana. Gefst Ísfirðingum og gestum rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður tækifæri ti að sjá verk Ágústs n 20.00 Big Jump-snjóbrettamót á Ísafirði. Staðsetning keppninnar verður auglýst á skidavikan.is n 20.00–22.00 Af fingrum fram í Hömrum. Jón Ólafsson og Helgi Björnsson í stuði n 20.00–24.00 Tónleikar í Simbahöllinni á Þingeyri n 21.00 Á skíðum skemmti ég mér, Edinborgarhúsinu. Bráðfjörug leik– og söngskemmtun þar sem fluttar eru margar af flottustu perlum íslenskrar dægurlagasögu n 22.00–00.00 Tónleikar og uppistand í Krúsinni Föstudagur 22. apríl, föstudagurinn langi n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal opin. Bolungarvík, nánari upplýsingar í síma 862-8411 n 10.00–19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði n 10.00 Hin árlega gönguskíðaferð með Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar. Gengið verður frá Látrum í Aðalvík til Hesteyrar. Einstaklega skemmtileg og frekar auðveld ganga. Leiðsögumaður og fararstjóri verður að vanda Jón Björnsson, forstöðumaður Hornstrand- astofu. Brottför frá Ísafirði klukkan 10 og komið aftur milli 17 og 18. Nánari upplýsingar má fá hjá Sjóferðum í síma 456–3879 n 10.00 Kirkjuganga. Gengið verður úr Valþjófsdal að Holtskirkju. Eftir stutta helgistund í Holtskirkju verður boðið upp á sjávarréttasúpu og nýbakað brauð í Friðarsetrinu Holti n 11.00–17.00 Furðufatadagur í Tungudal. Löng hefð er fyrir því að fjölskyldan skemmti sér saman í Tungudal á föstudaginn langa. Fólk er hvatt til að mæta upp- áklætt. Kveikt verður í grillinu um hádegi, börnin geta látið mála sig við undirleik lifandi tónlistar og sælgæti mun rigna af himnum ofan n 20.00–01.00 Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar. Haldin í áttunda sinn, nú í skemmu KNH n 24.00–04.00 Ingó og Veðurguðirnir í Edinborgarhúsinu n 24.00–04.00 Hljómsveitin Nýdönsk í Krúsinni Laugardagur 23. apríl n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalands- dal opin n 10.00–19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði n 10.00–18.00 Leikjadagur fyrir börn á öllum aldri í íþróttahúsinu á Þingeyri á vegum Höfrungs n 10.00–17.00 Gönguferð frá Höfða í Jökulfjörðum út í Grunnavík. Siglt frá Bolungarvík með Bjarnarnesi að Höfða og gengið þaðan út í Grunnavík þaðan sem siglt er til baka. Fólk þarf að hafa með sér nesti og góðan fatnað n 13.00–17.00 Páskaheimsókn á Hesteyri. Siglt verður frá bryggju Sjóferða á Ísafirði klukkan n 13.00. Gengið verður um svæðið undir leiðsögn og síðan boðið upp á kaffi og heimabakað í Læknishúsinu. Þessi hefðbundna heimsókn í friðlandið verður þó með óhefðbundnu sniði, þar sem lesið verður upp úr bók Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, en sögusvið þessarar æsispennandi skáldsögu er einmitt Hesteyri n 18.00–02.00 Aldrei fór ég suður – rokkhátíð alþýðunnar. Haldin í skemmu KNH n 23.00–03.00 Bjartmar og Bergrisarnir halda uppi stuði fram á rauða nótt í Krúsinni Sunnudagur 24. apríl, páskadagur n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalands- dal opin n 10.00–19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði n 24.00–04.00 Stórdansleikur í Edinborgarhúsinu, Benni Sig og hljómsveitin Xpress leika. n 24.00–04.00 Grafík og SSSól slá botninn í skíðavi- kudjammið í Félagsheimilinu í Bolungarvík Mánudagur 25. apríl, annar í páskum n 10.00–17.00 Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalands- dal opin n 10.00–19.00 Opið hjá Sæfara. Hægt verður að leigja kajaka og litla seglbáta ásamt öryggisverði Skíðavikan á Ísafirði á sér 77 ára sögu en hún var fyrst haldin um páska árið 1935 og hefur skíða- vikan verið snar þáttur í menningarlífi Ísfirðinga frá þeim tíma. Fjöldi listamenna hefur troðið upp í Skíðavikunni í gegnum tíðina og eiga margir sinn fasta sess í dag- skrá vikunnar. Skíðavikan nær einnig til nágrannabyggða, Dýrafjarðar, Ön- undarfjarðar, Súgandafjarðar og Bol- ungarvíkur. Nægt framboð verður af böllum á Skíðavikunni og ólíklegt að fólk kom- ist yfir að mæta á þau öll. Þetta eru þær hljómsveitir sem auglýst hafa böll. Ingó og Veðurguðirnir, Nýdönsk, Húsið á sléttunni, Bjartmar og Berg- risarnir, Benni Sig og hljómsveitin Xpress og Grafík og SSSól. Þetta er í fyrsta skipti sem Bjartmar og Bergris- arnir mæta á hátíðina og taka jafn- framt þátt í Aldrei fór ég suður. „Við verðum í banastuði, það er ekki spurning. Ég hef aldrei áður farið á þessa hátíð, við erum stoltir að vera með í ár,“ segir Bjartmar Guðlaugsson sem ætlar að halda uppi stuði fram á rauða nótt í Krúsinni á laugardags- kvöldið. „Ég hef samt spilað mikið fyr- ir Vestfirðinga og Vestfirðir voru sterkt vígi hjá mér í gamla daga.“ En ætlar Bjartmar ekkert á skíði? „Nei, algerlega útilokað mál, brans- inn sjálfur er nógu mikið sport,“ segir Bjartmar og hlær. Bjartmar og Bergrisarnir mæta í gamla vígið Fjölbreytt dagskrá á Vestfjörðum um helgina: Aldrei fór ég suður Tónlistarhátíðin er haldin í skemmu KNH.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.