Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Síða 7
aukum atvinnu – bætum kjörin 1. maí 2011 atvinna og aukinn kaupmáttur leggja grunn að þeirri velferð sem við viljum búa við. Staðreyndin er sú að atvinnuleysi er mikið og kaupmáttur hefur minnkað. Þeirri þróun verður að snúa við með aukinni verðmætasköpun og nýjum fjárfestingum. ísland er í fararbroddi í vistvænni orkunýtingu og á þar mörg ónýtt tækifæri í sátt við náttúruna. Ýta verður undir ný- sköpun, styðja við sprotafyrirtæki, auðvelda erlenda fjár- festingu, auka fullvinnslu innanlands og bæta markaðs- setningu erlendis á afurðum, þjónustu og hugviti. Verkalýðshreyfingin krefst þess að þegar verði gengið til kjarasamninga af fullri alvöru. Verkalýðshreyfingin hafnar yfirgangi atvinnu- rekenda sem tekið hafa kjarasamninga launafólks í gíslingu sérhagsmuna. Við viljum samstarf sem tryggir aukinn kaupmátt og jöfnun kjara, en höfnum grófri aðför að hagsmunum launafólks. með slagkrafti samstöðunnar stöndum við vörð um okkar hag og áframhaldandi velferð á íslandi – með átökum ef með þarf! ASÍ óskar launafólki til hamingju með daginn og hvetur til samstöðu í aðgerðum stéttarfélaganna 1. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.