Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Page 32
32 | Viðtal 29. apríl–1. maí 2011 Helgarblað Hamingjuríkir en erfiðir tímar Hamingjuríkustu stundir alþingiskonunnar Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur þessa dagana eru heima fyrir með tveimur litlum börnum sem hún og sambýliskona hennar fæddu hvort á sínu árinu. Á sama tíma er Guðfríður Lilja að berjast fyrir Vinstri græna á Alþingi en á síðustu dögum hafa þrír þingmenn flokksins lýst yfir van- trausti á ríkisstjórnina. Þegar Guðfríður kom úr barneignarleyfi var búið að setja hana af sem þingflokksformann, samt sem áður ber hún von í brjósti um að hægt sé að breyta Íslandi til hins betra. Í viðtali við Tómas Þór Þórðarson talar Guðfríður, sem einnig er ókrýnd skák- drottning Íslands, um vinnuna, ástina, börnin og ömmu sína sem er og verður alltaf snjallasta manneskja sem hún hefur þekkt. m y n d siG Tr y G G u r a r i jó H a n n ss o n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.