Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Qupperneq 25
Sögulegar koSningar Forsetakosningar 25Helgarblað 29. júní–1. júlí 2012 Andrea Ólafsdóttir Hannes Bjarnason Þóra Arnórsdóttir Herdís Þorgeirsdóttir Ólafur Ragnar Grímsson Ari Trausti Guðmundsson Fjöldi barna Maki Tók við framlögum Heildarupphæð kosningaframlaga 3 Fortíð í stjórnmálum Like á Facebook Fylgi í síðustu Gallup-könnun 1 Fylgi í síðustu könnun MMR 2 Menntun Trú Sýn á stjórnskipan Afstaða til málskotsréttar Setning siðareglna fyrir forseta Hámarkslengd á setu forseta Bakgrunnur Aldur Hrafn Malmquist Las uppeldis- og menntunarfræði í HÍ. Gefur ekki upp Vill auka vald forseta og telur að hann eigi að tempra völd þingsins og sjá til þess að það starfi í þágu meirihlutavilja þjóðarinnar. Vill að forseti geti lagt fram frumvörp á Alþingi. Segir málskosréttinn eiga að nota í málum sem snerti fullveldi þjóðarinnar, ríka almannahagsmuni. Gefur ekki upp Gefur ekki upp 3 39 ára Andrea starfaði launalaust þar til nýlega fyrir Hagsmunasamtök heimilanna, þar sem hún gegndi formennsku um tíma. 512 1,6% 2,1% Já 26.000 kr. Hefur tekið þátt í prófkjöri Vinstri grænna og tekið framboðssæti á lista flokksins. Charlotte Kvalvik BA í landfræði frá HÍ. Ólokið stjórnendanám við Handels-högskolen BI í Osló. Kristinn Gefur ekki upp. Vill ekki beita málskots- réttinum nema í algjörum undantekningartilfellum. Fylgjandi Mikilvægar til þess að forseti fylgi föstum reglum og allir viti við hverju sé að búast hjá embættinu. Ekki ákveðinn 4 41 árs Hefur unnið margvísleg störf, svo sem við verslunarrekstur, smíðar og verkefnastjórnun. Starfar við breytinga- stjórnun í Osló í Noregi. 495 0,8% 1,9% Nei 1.000.630 kr. Segist fæddur í framsóknar- fjölskyldu en að leiðir hafi skilið „þegar auðgildið varð manngildinu ofar.“ Svavar Halldórsson BA-próf í heimspeki og MA-próf í alþjóðastjórnmálum og þróunarhagfræði. Trúir ekki á guð Er hefðbundinn þingræðissinni. Vill aðeins grípa fram fyrir hendur á Alþingi í neyðar- tilfellum og er ósammála því að forseti eigi að geta virkjað ýmis ákvæði stjórnarskrárinnar sem nú er rætt um. Telur synjunarvald forseta vera virkan og „raunverulegan öryggisventil“ sem aðeins ætti að nota í neyð. Fylgjandi Eðlilegt að setja forseta- embættinu siðareglur eins og öðrum embættum. 8 – 12 ár 3 37 ára Hefur starfað við fjölmiðla frá árinu 1998, mest í sjónvarpi. Hefur komið að margvíslegri þáttagerð. Hefur einnig starfað sem leiðsögumaður. 9.110 37% 36,9% Já 11.703.028 kr. Var virkur meðlimur í Alþýðuflokknum á 10. áratugnum. Fráskilin Doktor í lögum, með lögmannsréttindi og stjórnmálafræðingur. Kristin Gekk langt í kappræðum Stöðvar 2 þegar hún sagði: „Það er hálfgert forsetaræði á Íslandi.“ Telur völd forsetans vera mikil. „Ég hefði beitt málskots- réttinum í Icesave – eins og hann gerði í fyrra skiptið – jafnvel í síðara skiptið,“ sagði hún á Beinni línu DV.is Andvíg Það þurfi miklu fremur að setja siðareglur um það hvernig maður verður forseti heldur hvernig forseti maður verður. 8 ár 4 57 ára Herdís hefur gegnt stöðu prófessors við Háskólann á Bifröst. Í júlí árið 2009 var Herdís kjörin forseti Evrópu- samtaka kvenlögfræðinga og starfar fyrir Evrópuráðið á sviði mannréttinda. 968 5,3% 4,6% Já 594.000 kr. Leggur þunga áherslu á að hún sé óháð öllum stjórnmálaflokkum. Dorrit Moussaieff Doktor í stjórnmálafræði. Kristinn Telur forsetaembættið lykilstofnun í íslensku lýðræði ásamt Alþingi, dómstólum og ríkisstjórn. Hefur rætt um að virkja fleiri ákvæði stjórnarskrárinnar sem fjalla um völd forseta. Telur málskotsréttinn virkan og berst fyrir því að tryggja beinan rétt þjóðarinnar til að tryggja þjóðar- atkvæðagreiðslur. Andvígur Telur að stjórnarskráin, sem bannar forseta að þiggja aðrar greiðslur en laun sín, dugi sem siðareglur fyrir embættið. 16 ár *Lengur við „óvenjulegar aðstæður“ 2 68 ára Hafði verið lengi í stjórn- málum, meðal annars gengt ráðherramennsku, þegar hann fór í forsetaframboð 1996. Hefur verið í því embætti síðan. 4.450 44,8% 44,5% Já 4.200.000 kr. Var í miðstjórn Framsóknar 1967–1974. Þingmaður fyrir Alþýðubandalagið frá 1983 til 1996. María Baldvinsdóttir Cand. mag í jarðeðlisfræði og nam jarðfræði við HÍ. Efasemdamaður Hefðbundinn þingræðissinni. „Vald forseta verður að framkvæma í samvinnu við ráðherra en til eru greinar eins og sú um málskotsrétt þar sem forseti hefur sérstakt vald.“ Myndi beita málskots- réttinum, en vill ekki ræða um hvort hann hefði gert það í þeim tilfellum sem núverandi forseti hefur gert það í. Fylgjandi Segir setningu siðareglna verða eitt af hans fyrstu verkum á Bessastöðum. 8 – 12 ár 3 63 ára Hefur skrifað fjölda bóka um náttúru Íslands, svo eitt- hvað sé nefnt. Hefur gefið út mörg fræðirit en líka t.d. ljóðabækur og skáldsögur. Hefur einnig starfað við dagskrárgerð í sjónvarpi. 3.175 10,5% 10,1% Já 921.000 kr. Var formaður mið- stjórnar Einingarsamtaka kommúnista á árunum frá 1973 til 1980. Frambjóðendurnir í hnotskurn 1) 26. júní 2) 21. júní 3) Eigin framlög meðtekin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.