Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 35
Lærði af mistökum föður síns Viðtal 35Helgarblað 29. júní–1. júlí 2012 að sér mikið til að halda jafnvægi og losa streitu. Bæði í starfi sínu nú sem al- þingismaður og einnig sem blaðamað- ur en Róbert lét mikið að sér kveða á þeim vettvangi um áraskeið. „Ég datt inn í blaðamennskuna meðfram því að vera í ungliðastarfinu hjá Alþýðubandalaginu. Flokkurinn gaf út Vikublaðið og ég stakk upp á því að ungliðahreyfingin, sem ég var kominn í forystu fyrir, fengi eina blað- síðu.“ Það var Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra og alþingismað- ur, sem sá um síðuna ásamt Róberti. „Síðan voru við orðnir tveir af blaða- mönnunum á þessu blaði, meðfram námi og öðrum verk efnum.“ Árið 1997 fékk Róbert vinnu hjá Degi Tímanum auk þess sem hann skrifaði efni fyrir tímaritin hjá Fróða, aðallega Mannlíf. Þá tók hann að sér ýmis önnur verkefni í textagerð. „Blaðamennskan gerði að verkum að ósjálfrátt dróst ég út úr pólitíkinni.“ Árin á Stöð 2 „Árið 1998 náði ég svo að sannfæra Pál Magnússon um að ráða mig á Stöð 2. Það var mjög skemmtilegur tími.“ Næstu árin undi Róbert sér vel í frétta- mennsku á Stöð 2 en var þó farinn að missa móðinn undir það síðasta. „Eftir á að líta var þetta svo eril- samt starf og mikil keyrsla að þegar ég hætti í fréttmennsku, í ársbyrjun 2005, fannst mér eins og ég hefði jafn- vel átt að gera það tveimur árum fyrr. Mér fannst síðasta árið að neist- inn væri að mestu farinn. Sem fjögurra til fimm ára starf fannst mér þetta mjög skemmtilegt. Mað- ur komst mikið nær kjarna þjóðlífs- ins en maður hafði gert í blaðaútgáf- unni. Þurfti að setja efni fram á mikið skemmri og knappari hátt.“ Á þessum árum var Róbert einnig formaður Blaðamannafélags Íslands, eða frá 2003 til 2005. „Mér fannst fé- lagið á þessum tíma vera orðið að- eins of mikið stéttarfélag. Sem er samt mjög mikilvægur þáttur, að gæta hagsmuna og launakjara félaga. En mér fannst líka að félagið ætti að vera útvörður tjáningarfrelsis og lýð- ræðis. Vera fagfélag sem talaði fyrir bættum vinnubrögðum og fylgdi því eftir að menn væru að fara eftir siða- reglum. Lyfta um leið virðingu stétt- arinnar og verja hana gegn til dæmis stjórnmálamönnum sem reyndu að kasta rýrð á blaðamenn.“ Röng frétt reyndist rétt Árið 2005 gerist það svo að Róbert fer með ranga frétt í loftið um þátttöku Íslands í Íraksstríðinu. Fréttin snérist um að forystumenn ríkisstjórnarinn- ar, Davíð Oddsson og Halldór Róbert Marshall Stefnir á forystu innan Samfylkingarinnar og sæti í ríkisstjórn. Mynd SigtRygguR ARi Stekkur á toppinn Róbert á toppi Rjúpnafells í Þórsmörk en hann stefnir líka á toppinn í pólitíkinni. Mynd tinnA StefÁnSdóttiR t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.