Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 60
TvíburasysTkini sTjarnanna n Vissir þú að ofurfyrirsætan Gisele Bündchen á tvíburasystur? H vernig ætli sé að lifa í skugga ríkrar og frægrar stjörnu? Fræga fólkið í Hollywood á sína fjöl- skyldu eins og við hin. Sumar stjörnur luma á tvíbura- systkini sem alls ekki allir vita um. Allir þekkja Olsen-systur enda að öllum líkindum frægustu tvíburar sem Hollywood hefur alið af sér. Færri vita hins vegar að leikarinn Kiefer Sutherland úr spennuþátt- unum 24 á tvíburasystur sem heitir Angel. Mary-Kate og Ashley Olsen Systurnar reka sitt eigið tískufyrirtæki og hafa verið risar í skem mtana- bransanum síðan þær léku í Full House þeg ar þær voru aðeins níu mánaða. Líklega á meðal f rægustu tvíbura í heimi. Benji og Joel Madden Rokkararnir vinna vel saman í hljómsveitinni Good Charlotte. Barbara og Jenna Bush Systurn- ar voru fyrstu tvíburarnir í Hvíta húsinu. Angel og Aaron Carter „Það er vissulega ákveðin tenging á milli tvíbura,“ sagði Angel í viðtali við People. Angel er tvíburasystir tónlistarmannsins Aarons Carter. „Þú elskar tvíburasystkinið þitt ekkert meira en hin systkinin þín. Tengslin á milli ykkar eru bara meiri.“ Hunter og Scarlett Johans- son Hunter er þremur mínútum yngri en leikkonan fagra. „Hún fræðir mig um það hvernig konur hugsa. Þegar ég lendi í vandræð- um með konur hringi ég í hana,“ sagði Hunter í viðtali við People. 60 Fólk 29. júní–1. júlí 2012 Helgarblað Megan Fox á bumbunni n Ólétt á brúðkaupsafmælinu á Hawaii M egan Fox og eiginmaður hennar, Brian Austin Green, búa í Los Angeles en þau stungu af í helg- arferð til Hawaii til að fagna tveggja ára brúðkaups afmæli sínu um seinustu helgi, en þau gengu í það heilaga á sama stað fyrir tveimur árum. Þau hafa fleiri ástæður til að gleðjast því þau eiga von á sínu fyrsta barni saman og Megan hefur passað að sýna ekki bumb- una fyrr en nú, en loksins náðust myndir af myndarlegu bumbunni hennar. Megan og Brian voru ekki feimin við að sýna hvort öðru ást- úð og Brian þakti maga Megan með kossum. Þau eru greinilega mjög ánægð með óléttuna en fyr- ir á Brian 10 ára son frá fyrra sam- bandi með Vanessu Marcil. Megan Fox og Brian Austin Green Stjörnuparið að eignast sitt fyrsta barn saman. Myndin seM allir eru að tala uM! sMÁraBÍÓ HÁsKÓlaBÍÓ 5%nÁnar Á Miði.isgleraugu seld sér 5% BOrgarBÍÓ nÁnar Á Miði.is WHat tO expect WHen... Kl. 5.45 - 8 - 10 l piranHa 3d Kl. 10.20 16 prOMetHeus Kl. 5.45 - 8 16 -V.J.V., sVartHOfdi.is “Heillandi leiKur Og falleg saga.” - H.s.s, MBl - rOger eBert starBucK Kl. 5.40 - 8 - 10.20 l WHat tO expect WHen expecting Kl. 5.35 - 8 - 10.25 l intOucHaBles Kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 prOMetHeus 3d Kl. 6 - 9 16 “Bætir, Hressir Og Kætir.” - H.V.a., fBl WHat tO expect WHen expecting Kl. 5.35 - 8 - 10.25 l WHat tO expect WHen expecting lÚxus Kl. 5.35 - 8 l Madagascar 3d Ísl.tal Kl. 3.40 - 5.50 l Madagascar 2d Ísl.tal Kl. 3.30 l prOMetHeus 3d Kl. 5.20 - 8 - 10.45 16 prOMetHeus 3d lÚxus Kl. 10.30 16 prOMetHeus 2d Kl. 10.30 16 MiB 3 3d Kl. 5.30 - 8 - 10.30 10 „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is Avengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety - Roger EbertAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety EGILSHÖLL 12 12 10 10 16 16 16 V I P V I P 12 12 12 12 12 L L L L L L ÁLFABAKKA 12 L L AKUREYRI 16 16 16 12 12 12 12 L L L L L KRINGLUNNI 16 16 16 KEFLAVÍK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D 12 16 SELFOSS LOL KL. 8 - 10 SAFE KL. 8 - 10 CHERNOBYL DIARIES KL. 6 - 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES VIP KL. 10:40 2D ROCK OF AGES KL. 5:30 - 8 - 10:40 2D ROCK OF AGES LUXUS VIP KL. 5:20 - 8 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 M/ ENSKU. TALI KL. 3:40 - 10:10 2D SNOW WHITE KL. 8 - 10:40 2D LOL KL. 3:40 - 5:50 - 8 2D THE DICTATOR KL. 8 2D THE AVENGERS KL. 10:10 2D UNDRALAND IBBA M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D ROCK OF AGES KL. 5:20 - 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 10:40 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 - 8 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D THE LUCKY ONE KL. 8 2D DARK SHADOWS KL. 10:10 SÝND Í SÍÐASTA SINN 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 8 - 10:35 2D ROCK OF AGES KL. 5:25 - 8 - 10 2D PROMETHEUS KL. 8 - 10:35 3D PROMETHEUS KL. 5:25 2D SNOW WHITE KL. 10 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 5:30 3D MADAGASCAR 3 ENS TAL KL. 8 2D THE AVENGERS KL. 5:20 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 10:20 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 6 3D ROCK OF AGES KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D LOL KL. 8 2D RAVEN KL. 10:20 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 10:20 2D WHAT TO EXPECT... KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL KL. 5:50 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL KL. 6 2D FRÁ LEIKSTJÓRA HAIRSPRAY KEMUR PARTÝMYND SUMARSINS Ástir, kynlíf og Rokk og Ról Tom Cruise er stórkostlegur sem rokkarinn Stacy Jaxx kvikmyndir.isAvengers.Marvel.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Empire Total film Variety Spennuhrollur sem fær hárin til að rísa ! ÞAU HÉLDU AÐ ENGINN HAFI ORÐIÐ EFTIR Í CHERNOBYL … EN SVO VAR EKKI. Frá ORIN PELI, höfundi Paranormal Activity - „Spooky as hell“ – S.B. - Dread Central  SPIDER-MAN - FORSÝNING 10.15(POWER) WHAT TO EXPECT 5.50, 8, 10 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 SNOW WHITE 7 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNING POWERSÝNING KL. 10.15 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.