Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Page 43
43Helgarblað 29. júní–1. júlí 2012
„Hressandi
Ábyrgðarkver“
„Óhætt er að hvetja menn til að
gera sér ferð á Snæfellsnesið“
Bækur
Ábyrgðarkver
Leikhús
Trúðleikur
Uppáhalds doritostegundin mín
Þessir voru
líka nefndir
1 Guðrún Dís
Emilsdóttir
Rás 2
„Blátt áfram og laus við alla tilgerð.
Stelpan úr næsta húsi sem allir elska
og treysta.“
„Án efa ein allra besta útvarpskonan
í dag.“
„Mjög óhefðbundin útvarpskona
sem er skemmtileg blanda á móti
léttgeggjaða meðstjórnanda henn-
ar. Heldur þættinum lifandi og fær
mann til að hlakka til að hlusta.“
„Hún sem er með Andra. Hefur vaxið
gífurlega frá því hún byrjaði í útvarpi.
Gunna heitir hún já.“
„Svo dásamlega einlæg og skemmti-
leg. Ekki hægt að hlusta á hana án
þess að fara í gott skap.“
„Lífsgleði Gunnu Dísar skín í gegn í
beinni.“
Arnar Eggert Thoroddsen
blaðamaður
Arnar Grant
líkamsræktarmaður
Baldvin Zophaniasson
kvikmyndagerðamaður
Bergljót Davíðsdóttir
blaðamaður
Edda Hermannsdóttir
fjölmiðlakona
Edda Jóhannsdóttir
blaðamaður
Einar Bárðarson
athafnamaður
Guðný Jóhannesdóttir
fyrrverandi ritstjóri
Greta Salóme
tónlistarkona
Hilda Jana
sjónvarpskona
Tobba Marinósdóttir
fjölmiðlakona
Kristmundur Axel YM
tónlistarmaður
Katrín Lilja Gunnarsdóttir
ritstjóri
Marta María Jónasdóttir
blaðamaður
Óli Geir
tónleikahaldari
Sigríður Klingenberg
spákona
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
fjölmiðlakona
Tinna Ólafsdóttir
framkvæmdarstjóri
Þóra Sigurðardóttir
fjölmiðlakona
Þorbjörn Þórðarson
fréttamaður
Álitsgjafar:
2
Andri Freyr
Viðarsson
Rás 2
„Langbesti útvarpsmaður sem hefur
verið til á Íslandi. Bara svo heiðarleg-
ur og skemmtilegur sem gerir það að
verkum að allir sem koma í þáttinn,
hvort sem það er meðstjórnandi eða
viðmælandi, verða það líka. Engin
rembingur bara gleði.“
„Sultuslakur og mannlegur.“
„Náttúrulega fyndinn og jákvæður.
Maður fyrirgefur honum að tala
stundum vitlaust mál því hann er svo
skemmtilegur. Saman eru þau Gunna
Dís frábært teymi.“
„Flottur með skemmtilega rödd. Svo
afslappaður.“
6-11 Simmi
og Jói
Bylgjan
„Koma mér alltaf í gott helgarskap.
Hnyttnir, greindir og hressir drengir.
Það er aldrei skemmtilegra að þrífa
en þegar þeir eru í útvarpinu.“
6-11 Svavar Örn
Kaninn 100,5
„Byrjaði nýlega í morgunþætti með
Svala á Kananum 100,5. Hefur enga
reynslu en er blátt áfram, einlægur
og skemmtilegur. Engin tilgerð bara
stuð. Allt látið flakka.“
6-11 Svali
Kaninn 100,5
„Algjör snillingur. Kann þetta. Passar
sig að vera ekki pirrandi enda búinn
6-11 Frosti
Logason
X-ið 977
„Fær hrós fyrir að koma með beitta
þjóðmálaumræðu og stinga á kýlum
samfélagsins í þætti fyrir markhóp
sem alla jafna er ekki mikið að velta
þjóðfélagsmálum fyrir sér.“
„Harmageddon-drengirnir Frosti og
Máni eru best geymda leyndarmálið í
útvarpi. Fyrir utan að spila þrælgóða
tónlist þá fjalla þeir um flókin og oft
og tíðum drepleiðinleg þjóðfélags-
mál á mannamáli. Alveg óhræddir
við að láta allt flakka.“
6-11 Rúnar
Róberts
Bylgjan
„Frábær karakter.“
„Í miklu uppáhaldi.“
Heiðar
Austmann
„Það er langþægilegast að fara til
Hemma Gunn en Heiðar Austmann
er flinkastur.“
Margrét Blöndal
„Elskulegasta útvarpskona lands-
ins. Yndisleg í alla staði. Gott að
heyra æsingarlausa umfjöllun frá
landsbyggðinni. Þættirnir hennar
og Felix Bergssonar Gestir út um
allt eru mjög nýstárlegir og blanda
af skemmtilegu útvarpi,
leikriti, söng og þátttöku
almennings.“
Matti
Matthías Már
Magnússon
„Yndislegur –
Poppland mætti
vera lengra svei mér
þá! Með rosalega góða
rödd, viðkunnanlegur og veit
um hvað hann segir. Lætur fólki líða
vel í stúdíóinu og svo skemmir ekki
fyrir hvað hann er myndarlegur –
þó það skipti svo sem engu máli í
útvarpinu.“
Doddi litli
Þórður Helgi
Þórðarson
„Vanmetnasti
útvarpsmað-
ur landsins.
Með frábæran
tónlistarsmekk
og fer á kostum í
Sportrásinni. Og þegar
hann er tæknimaður stelur
hann alltaf senunni og kryddar
tilveruna.“
Freyr Eyjólfsson
„Vann hjarta mitt þegar
hann skellti á Vest-
firðinginn þegar
verið var að tala
um ófærð í Reykja-
vík. Meira svona
í útvarpið! Það er
ekki allt svarthvítt
og pólitísk rétthugs-
un má bara eiga sig. Ég
sakna Freysa – hvenær kemur
hann aftur?“
Þorgeir
Ástvaldsson
„Eitthvað svo
notalegt við
hann. Traustur
útvarpsmaður
sem hefur fylgt
okkur í gegnum súrt
og sætt.“
Hemmi Gunn
„Viðtölin hans
skemmtilega
öðruvísi og einlæg
og viðmælendur
alltaf eins og þeir séu
æskuvinir hans.“
Linda Blöndal
„Hefur fallega og skýra rödd.
Kynnir sér málin vel, spyr
hnitmiðaðra spurninga og
ekkert bull inn á milli.“
Heiða Ólafsdóttir
„Svo yndislega jákvæð
alltaf. Gerir helgarvakt-
ina algjörlega að því
sem hún er. Heiða er
líka svo einlæg sem er
eitthvað sem maður
tekur fagnandi
frá fólki sem
starfar við
fjölmiðla.“
Auðunn
Blöndal
„Kemur manni
alltaf í gírinn.“
Arnþrúður
Karlsdóttir
„Ætti að fá óskarinn fyrir
úthald og fyrir að láta rödd
almennings heyrast sama hvað.“
Ívar
Guðmundsson
„Einfaldlega
fæddur í þetta
hlutverk.
Einstaklega
vel máli farinn.
Ber virðingu
fyrir viðmælendum.
Skemmtilegur og hnyttinn í
svörum.“
Illugi
Jökulsson
„Frábær í alla staði,
fróður um það sem
hann fjallar um og
hefur róandi og
þýða rödd.“
Friðrik Páll
Jónsson
„Hann og yfir höfuð allir
sem sjá um Spegilinn.“
Sigrún Davíðsdóttir
„Umsjónarmenn Spegilsins eru
mjög góðir og þá ekki
síst Sigrún Davíðs-
dóttir – frábær
útvarpsmað-
ur. Skelegg,
skemmtileg
og alltaf með
púlsinn á því
sem máli skiptir.“
Einar Ágúst
Víðisson
„Besti sólóútvarps-
maðurinn í dag.“
Jónatan
Garðarsson
„Megi hann
láta flæða úr
sínum ótæmandi
viskubrunni til
æviloka.“
Gissur Sigurðsson
„Með rödd Íslands.
Hokinn af reynslu. Einn
af fáum sem hefur efni
á því að byrsta sig og
tala tæpitungulaust í
beinni útsendingu.“
Halldóra
Friðriksdóttir
„Heitir hún það ekki,
er með menn-
ingarþátt á Rás
2. Mjög gaman
að hlusta á
hana og það
sem hún fjallar
um gerir hún á
mjög skemmti-
legan hátt.“
Ævar Kjartansson
„Hefur alltaf verið upp-
áháld. Frábær útvarps-
maður og fjallar um
áhugaverð málefni
af þekkingu.“
Siggi Gunnars
„Skemmtilegur. Alltaf
hress, stundum of.“
Hlynur Hallgrímsson
„Alltaf ljúfur og þægi-
legur. Með rödd sem
gerir meira að segja
mánudaga kósí. Svo
tekur hann ekki þátt í
dægurþrasi, sem er að
mínu mati kostur.“
Yngvi Eysteinsson
„Leynir rosalega á sér sem útvarps-
maður.“
Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir
„Sú sem er með þættina Matur er
fyrir öllu á laugardögum.“
Guðmundur Páls-
son
„Skemmtileg rödd
í morgunsárið.
Hefur áhugaverðar
pælingar í pistlum
sínum. Sérstaklega í
tengslum við þekkingu
sína á öpum.“
Hjálmar Sveinsson
„Alltaf gaman að hlusta á
hann. Kann að velja aktúal efni,
mátulegur skammtur af húmor.“
„Uppáhaldsdoritosið mitt er blár poki, af því að öllum öðrum finnst
það frekar vont – og núna vona ég að þeir gefi mér frítt Doritos.“
Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður á X977