Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 29. júní - 1. júlí 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Gátlistinn RÚV sýnir nú hverja íslensku kvikmyndina á fætur annarri en þeir ætla að bjóða upp á bæði nýjar og gamlar myndir á dagskrá í sumar. Aðdáendur íslenskra kvikmynda geta því vel við unað næstu vikurnar. Íslenska kvikmyndin Jóhann- es frá árinu 2009 verður sýnd á RÚV á laugardaginn. Myndin fjallar um Jóhannes sem leik- inn er af Þórhalli Sigurðssyni, Ladda. Hann stöðvar bíl sinn í úrhellisrigningu til að aðstoða unga konu á biluðum bíl úti í vegkanti. Í kjölfarið fer af stað afar einkennilegt atburðarás sem vindur sífellt upp á sig og verður mjög hjákátleg. Með- al annarra leikara eru Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Stefán Karl Stefánsson, Herdís Þor- valdsdóttir og Guðrún Ás- mundsdóttir. Íslenskt kvikmyndasumar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægur af norðri og bjart veður. 13° 8° 5 3 03:03 23:58 0-3 14 3-5 12 3-5 11 3-5 10 8-10 10 0-3 9 3-5 7 3-5 6 8-10 7 5-8 10 0-3 14 5-8 14 5-8 14 5-8 15 3-5 13 5-8 13 3-5 13 3-5 11 3-5 11 3-5 11 5-8 13 0-3 14 3-5 14 3-5 13 3-5 11 5-8 9 0-3 14 5-8 14 5-8 13 5-8 13 3-5 14 5-8 13 3-5 13 0-3 13 3-5 10 3-5 9 5-8 9 0-3 12 3-5 9 3-5 12 5-8 14 5-8 14 0-3 15 5-8 15 5-8 12 5-8 13 3-5 14 3-5 15 3-5 12 3-5 14 3-5 12 5-8 12 5-8 14 0-3 14 3-5 13 3-5 14 5-8 17 5-8 14 0-3 16 5-8 16 5-8 15 5-8 14 3-5 14 5-8 16 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg norðlæg átt og bjart veður. 14° 8° 8 3 03:05 23:57 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 10 1213 12 15 3 00 5 7 10 8 10 12 14 8 3 3 6 8 10 10 5 5 13 1111 10 13 12 13 16 16 11 14 11 6 6 Hætt við síðdegisskúrum víða un land. 5 5 8 3 3 5 5 13 158 10 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 1. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 06:45 AT&T National - PGA Tour 2012 (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 AT&T National - PGA Tour 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (26:45) 17:00 AT&T National - PGA Tour 2012 (4:4) 22:30 Ryder Cup Official Film 2006 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:00 Her Best Move 10:00 Temple Grandin 12:00 Unstable Fables: 14:00 Her Best Move 16:00 Temple Grandin 18:00 Unstable Fables: 20:00 Köld slóð 22:00 Slumdog Millionaire 00:00 Ripley Under Ground 02:00 Tyson 04:00 Slumdog Millionaire 06:00 Julia Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (42:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (29:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (8:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (14:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (12:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (25:26) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (39:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (65:65) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (10:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (18:26) (Hareport) 10.30 Stundin okkar (e) 11.00 Ævintýri Merlíns (10:13) (The Adventures of Merlin II) (e) 11.45 Sætt og gott (Det søde liv) 12.00 Aukafréttir 12.25 Landsmót hestamanna 2012 14.00 Landsmót hestamanna 2012 14.45 Lónbúinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 15.30 Súkkulaði Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.05 Nóttin sem við vorum á tung- linu (Den nat vi var på månen) 17.05 Sætt og gott (Det søde liv) 17.15 Svipmyndir frá Noregi (2:8) (Norge rundt) 17.20 Póstkort frá Gvatemala (2:10) 17.25 Skellibær (35:52) (Chuggington) 17.35 Teitur (38:52) (Timmy Time) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 EM stofa 18.45 EM í fótbolta (Úrslitaleikurinn) Bein útsending frá úrslitaleiknum. 20.40 EM kvöld 21.20 Kviksjá Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Paradox Árið 1967 lék Sigurður Skúlason í sinni fyrstu kvik- mynd, stuttmyndinni Paradox. Myndin var hins vegar aldrei kláruð og nú, næstum hálfri öld síðar var ráðist í að ljúka verkinu. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.25 Loforðið (1:4) (The Promise) Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 23.50 Wallander – Sekt 7,1 (Wallander) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Stubbarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:45 Maularinn 10:10 Tasmanía (Taz-Mania) 10:35 Krakkarnir í næsta húsi 11:00 iCarly (1:25) (iCarly) 12:00 Hádegisfréttir (Fréttir) 12:25 Nágrannar (Neighbours) 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar (Neighbours) 13:25 Nágrannar (Neighbours) 13:45 Nágrannar (Neighbours) 14:10 Evrópski draumurinn (1:6) 15:00 2 Broke Girls (5:24) (Úr ólíkum áttum) 15:30 Wipeout USA (11:18) (Buslu- gangur í USA) 16:20 Sprettur (3:3) 16:50 Mad Men (12:13) (Kaldir karlar) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (13:24) (Frasier) 19:45 Last Man Standing (1:24) (Síð- asta virkið) Skemmtilegir gaman- þættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. 20:10 Dallas 7,5 (3:10) 20:55 Rizzoli & Isles (3:15) 21:40 The Killing (8:13) (Glæpurinn) 22:25 House of Saddam (4:4) (Veldi Saddams Hussein) 23:25 60 mínútur (60 Minutes) 00:10 The Daily Show: Global Edition (21:41) (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 00:35 Suits (3:12) (Lagaklækir) 01:20 Silent Witness (8:12) (Þögult vitni) 02:15 Supernatural (18:22) (Yfirnátt- úrulegt) 02:55 Boardwalk Empire (1:12) (Bryggjugengið) 04:05 Nikita (1:22) 04:50 The Event (16:22) (Viðburðurinn) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Dr. Phil (e) 13:05 Dr. Phil (e) 13:45 Dr. Phil (e) 14:30 Gulleyjan (2:2) (e) 16:00 90210 (22:24) (e) 16:50 The Bachelor (5:12) (e) 18:20 Unforgettable (10:22) (e) 19:10 Top Gear (2:7) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel - LOKAÞÁTTUR (12:12) Í þessum lokaþætti verður fylgst með þegar Titanic leysir landfestar og afhjúpað verður hverjir komast um borð og hverjir verða frá að hverfa á síðustu stundu. 21:00 Law & Order (16:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Útgefandi finnst látinn í íbúð sinni og grunur beinist að hafna- boltaleikmanni sem lýst hafði morðinu áður í bók sem hann gaf út í kjölfar þess að eiginkona hans var myrt. 21:45 Californication 8,3 (9:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndasels- ins og rithöfundarins Hank Moody. Kvikmyndin sem að Hank vinnur að gengur ekki sem skyldi en Stu deyr ekki ráðalaus og hefur samband við gamla leikstjórann. Hank er hrifinn af aðalleikonu myndarinnar sem er ekki að hjálpa sambandi hans við Sam. 22:15 Lost Girl (9:13) 23:00 Blue Bloods (20:22) (e) 23:50 Teen Wolf (4:12) (e) 00:40 The Defenders (13:18) (e) 01:25 Californication (9:12) (e) 01:55 Psych (8:16) (e) 02:40 Camelot (3:10) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 11:35 Borgunarbikarinn 2012 (Vík- ingur R. - Fylkir) 13:25 Borgunarmörkin 2012 14:25 Pepsi deild karla (ÍA - FH) 16:15 Kraftasport 2012 16:45 Eimskipsmótaröðin 2012 17:15 Spænski boltinn (Sporting - Real Madrid) 19:00 Spænski boltinn (Malaga - Barcelona) 20:45 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami) 22:35 OneAsia Golf Tour 2011 17:00 Football Legends (Peter Schmeichel) 17:30 PL Classic Matches 18:00 Tottenham - Man. City 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Newcastle - Chelsea 22:00 PL Classic Matches 22:30 Man. Utd. - Wigan 15:25 Íslenski listinn 15:50 Bold and the Beautiful 16:10 Bold and the Beautiful 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Bold and the Beautiful 17:30 The F Word (4:9) 18:20 Falcon Crest (26:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 20:15 So You Think You Can Dance (4:15) 21:40 Friends (7:24) 22:05 Friends (8:24) 22:30 Friends (9:24) 22:55 Friends (10:24) 23:20 The F Word (4:9) 00:10 Falcon Crest (26:30) 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Forsetaframbjóðendur 19:00 Forsetaframbjóðendur 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Það er ekki annað að sjá en sólríkt verði hjá okkur á morgun þegar við göngum að kjörborðinu og veljum okkur forseta. Bjartara verður þó á vesturhelm- ingi landsins en á þeim austari en engu að síður verður þar bjart með köflum. Það verður heldur meiri vindur á morgun en verið hefur, einkum við austur- ströndina. En heilt yfir séð - PRÝÐILEGT! Horfur í dag: Norðan strekkingur með aust- urströndinni og norðvestan til annars hægari. Hálfskýjað eða léttskýjað og víða síðdegisskúrir. Hiti 8–17 stig, hlýjast suðvestan- lands. Laugardagur: Norðan og norðaustan strekk- ingur með austurströnd lands- ins. annars hægari. Bjartviðri um mest allt land, síst þó við austur- ströndina. Hiti 8–16 stig, hlýjast suðvestanlands. Horfur á sunnudag: Sunnan og suðvestan 5–10 m/s. Skúrir á víð og dreif, einkum þegar liður á daginn. Hiti 10–15 stig, svalast við austurströndina. Fínasta veður á kjördag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.