Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 10
Hertaka hótelin í bænum Ferskt Pasta tilbúið á örFáum mínútum Þrefalt fleiri erlendir gestir á Airwaves en fyrir tíu árum Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í sextánda sinn dagana 5.-9. nóvember. Hátíðin hefur margfaldast að stærð undanfarin ár og nú er svo komið að fleiri erlendir gestir sækja hátíðina en íslenskir. Heildarvelta erlendra gesta á Airwaves í fyrra var yfir milljarður króna. 24% Styrkir og sala minja- gripa. 76% Miðasala Tekjur Iceland Airwaves Iceland Airwaves fær fimm milljónir króna í styrk frá ríkinu og tíu milljónir frá Reykjavíkurborg. Hátíðin stækkar og erlendum gestum fjölgar sífellt Árið 2005 var í fyrsta sinn gerð könnun á meðal gesta Iceland Airwaves. Slík könnun hefur verið gerð á árlega síðan nýir rekstraraðilar tóku við. 1.191.600.000 krónur var heildarvelta erlendra gesta á Iceland Airwaves árið 2013 með flugi og aðgöngumiða á hátíðina. 27.129 krónur voru meðalútgjöld hvers erlends gests á hverjum degi á hátíðinni í fyrra. Þá er að- gangseyrir ótalinn. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is 25.627 gistinætur fyrir erlenda gesti á hátíðinni í ár. Samkvæmt könnunum ÚTÓN stoppar hver gestur að meðaltali í 6,7 nætur og 85% gesta gistir á hótelum. 1.000 tónleikar verða í Reykjavík þá fimm daga sem Iceland Airwaves stendur yfir. 700 gistinætur fyrir alþjóðlega listamenn, blaðamenn og bransafólk. 219 listamenn og hljómsveitir koma fram. 13 tónleikastaðir verða í boði og 250 tónleikar eru á dagskrá hátíðarinnar. Þar fyrir utan verður off venue- dagskrá á 50 tónleikastöðum. Hægt er að nálg- ast dagskrá hátíðarinnar í sérstöku appi sem er öllum ókeypis. Uppselt er á Iceland Airwaves en ókeypis er inn á off venue-viðburði. 2005 2010 2011 2012 2013 2014 16 63 22 15 27 94 25 37 3 0 35 4 0 68 4 0 76 34 67 4 66 3 36 16 50 0 0 4 0 0 0 Erlendir gestir Íslenskir gestir Samtals 4200 Samtals 5250 Samtals 6862 Samtals 7543 Samtals 8279 Samtals 9000 10 úttekt Helgin 10.-12. október 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.