Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 10.10.2014, Blaðsíða 66
 TónlisT ný plaTa og Tónleikaferð um landið NEW YORK’S FUNNIEST RICKY VELEZ · JAMES ADOMIA N ANDREW SCHULZ KERRY GODLIMAN HANNAH ÚR GAMAN- ÞÁTTUNUM DEREK BBC PRESENTS: BEST OF FEST ROB DEERING · HARRIET KEMSLEY  JOEL DOMMETT · SEAN MCLOUGHLIN JIM BREUER EINN AF 100 BESTU Í HEIMI, SAMKVÆMT COMEDY CENTRAL STEPHEN MERCHANT MEÐHÖFUNDUR THE OFFICE ÁSAMT F YNDNASTA FÓLKI ÍSL ANDS ARI ELDJÁRN · DÓRI DNA · SAGA GARÐARS · ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON MIÐASALA Í FULLUM GANGI! WWW.RCF.IS OG WWW.SENA.IS/RCF MIÐASALA Á MIÐI.IS, HARPA.IS, Í MIÐASÖLU HÖRPU OG Í SÍMA 528-5050 LÉTTÖL ALÞJÓÐLEG GRÍNHÁTÍÐ Á HEIMSMÆLIKVARÐA 24. - 26. OKTÓBER Í HÖRPU V ið höfum sagt 25 ára und-anfarið, það er einhvern veginn betri tala,“ segir Þorvaldur Bjarni. „Fyrsta lagið sem heyrðist með Todmobile kom út á safnplötunni Frostlög árið 1988 svo það eru 26 ár í ár.“ Sem er einmitt árinu áður en nýjasti meðlimur sveit- arinnar fæddist en, Eyþór Ingi fædd- ist árið 1989. Er það skrýtin tilfinning að vera kom- inn í hljómsveit sem er eldri en þú? „Það er mjög góð tilfinning,“ seg- ir Eyþór. „Það var erfitt fyrir nafna hans Arnalds að geta verið með vegna anna í sinni vinnu og slíkt, og við vildum spila meira. Andrea hafði kynnst Eyþóri Inga og við fengum hann til þess að taka eina tónleika með okkur og hann hefur ekki farið síðan,“ segir Þorvaldur. „Mér var bara boðið að taka eitt ball og þá var ég kominn í bandið,“ segir Eyþór. Varstu Todmobile aðdáandi, Eyþór? „Já, ég man eftir að hafa hlustað á plöturnar með pabba í gamla daga og ég var alltaf mjög hrifinn. Það var alltaf talað um Todmobile sem bestu tónleikasveit landsins, þó ég hefði aldrei upplifað það sökum aldurs. Í rauninni er ég kominn með aldur fyrst þegar ég kem í bandið,“ segir Eyþór. „Hann ákvað bara að vera í Todmobile í staðinn fyrir að fara á ball með þeim,“ segir Andrea. Ný plata með Todmobile kemur út fyrir jólin, en það er ekki enn komið nafn á gripinn. „Það er í gerjun,“ segir Þorvald- ur. „Það sem er merkilegt við þessa plötu er það að þetta er í fyrsta sinn sem Eyþór kemur inn sem fullgildur meðlimur og er með í lagasmíðun- um og svo er þetta líka DVD með tónleikaupptökum frá Eldborgar- tónleikum sem við gerðum í fyrra. Þar sem við fengum Jon Anderson úr YES til þess að flytja með okkur helstu verk þeirra og hann samdi einnig lag með okkur sem verður á plötunni, og líka á hans plötu sem kemur út á næsta ári.“ „Svo er einnig samstarf okkar með Steve Hackett úr Genesis á þessari plötu,“ segir Andrea. „Við komumst í samband við Hackett og ætlum að halda tónleika með honum í Eldborg í janúar, gera þessi gömlu lög aðeins að okkar. Svo sömdum við nýtt lag með honum sem verður á plötunni, sem er mjög skemmtilegt.“ Todmobile ætlar að fara í tónleikaferð um landið og er það í fyrsta sinn í um 20 ár sem sveitin fer í slíka reisu, en hvað þýðir tónleikaferð um landið? „Það þýðir einhverja 12-14 tón- leika um allt land,“ segir Þorvaldur. „Við förum í hvern fjórðung þar sem við heimsækjum 4-5 bæi í hverjum fyrir sig. Drögum bara djúpt andann og hendum okkur í þetta. Förum í þau hús sem við komumst í og ætl- um að njóta þess að spila Við fundum það á Græna hatt- inum að við höfðum mikla ánægju af því að spila á minni stöðum líka.“ Ferðalagið byrjar í kvöld í Vest- mannaeyjum og ætlar Todmobile að spila bland af sínum bestu og vinsæl- ustu lögum fyrir landsmenn. Er þetta alltaf jafn gaman? „Mér finnst þetta verða skemmti- legra og skemmtilegra,“ segir Þor- valdur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Það má allt í Todmobile Hljómsveitin Todmobile er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur út innan skamms. Þetta er 8. hljóðversplata sveitarinnar og mjög viðamikil útgáfa, því með plötunni fylgir DVD diskur með tónleikum Todmobile í Eldborg á síðasta ári ásamt nýju efni sem m.a er unnið með mönnum eins og Jon Anderson úr YES. Todmobile er á sínu 26. aldursári og fyrir þremur árum gekk söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson til samstarfs við þau Þorvald Bjarna Þor- valdsson og Andreu Gylfadóttur og fyllti þar skarð nafna síns Arnalds. Þorvaldur Bjarni segir þó aldur Todmobile vera þann sem á við hverju sinni. Tónleikaferð Todmobile  Föstud. 10. okt. - Háaloftið, Vestmannaeyjar.  Fimmtud. 16. okt. - Mælifell, Sauðárkrókur.  Föstud. 17. okt. - Græni hatturinn, Akureyri.  Laugardagur 18. okt. - Græni hatturinn, Akureyri.  Fimmtud. 13. nóv. - Gamli baukur, Húsavík.  Föstud. 14. nóv. - Kaffi Rauðka, Siglufjörður. Dagsetningar fyrir Selfoss, Akranes, Keflavík, Ísafirði og Austurland birtast á næstu dögum. Plötur Todmobile 1989 Betra en nokkuð annað 1990 Todmobile 1991 Ópera 1992 2603 1993 Spillt 1996 Perlur og svín 2000 Best 2004 Sinfónía 2005 Brot af því besta 2006 Ópus 6 2009 Spiladós 2011 7 2014 ? Eyþór Ingi er yngri en Todmobile. Rúmur aldarfjórðungur er síðan þau Andrea og Þorvaldur Bjarni stigu fyrst á stokk með sveitinni. Mynd/Hari 66 menning Helgin 10.-12. október 2014 Hamskiptin 551 1200 • HVERFISGATA 19 • LEIKHUSID.IS • MIÐASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Lau 11/10 kl.13:0017.sýn Sun 19/10 kl. 13:0020.sýn Sun 26/10 kl. 13:0022.sýn Lau 11/10 kl.16:3018.sýn Sun 19/10 kl. 16:3021.sýn Sun 26/10 kl. 16:3023.sýn Sun 12/10 kl.13:0019.sýn Ö Ævintýri í Latabæ – Stóra sviðið Þvílíkt fjör, litadýrð og banastuð. Það er engin latur í Latabæ! Fös 10/10 kl.19:309.sýn Fim 23/10 kl.19:3015.sýn Fös 7/11 kl.19:3024.sýn Lau 11/10 kl.19:3010.sýn Fös 24/10 kl.19:3016.sýn Lau 8/11 kl.19:3025.sýn Sun 12/10 kl.19:3011.sýn Lau 25/11 kl.19:30aukas Fim 13/11 kl.19:3026.sýn Mið 15/10 kl.19:30aukas Fim 16/10 kl.19:30aukas Fim 30/10 kl.19:3018.sýn Lau 15/11 kl.19:3028.sýn Fös 17/10 kl.19:3012.sýn Fös 31/10 kl.19:3019.Sýn Mið 26/11 kl.19:3029.sýn Lau 18/10 kl.19:3013.sýn mið 22/10 kl.19:30aukas Fim 6/11 kl.19:3023.sýn Lau 1/11 kl.19:3020.sýn Fim 27/11 kl.19:3030.sýn Fös 28/11 kl.z19:3031.sýn Mið 29/10 kl.19:30aukas Fös 14/11 kl.19:3027.sýn Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Konan við 1000° - Kassinn Mögnuð skáldsaga Hallgríms Helgasonar í sviðsetningu Unu Þorleifsdóttur. U U U U U U U U U U U U Fös 17/10 kl.19:30frums Lau 1/11 kl.19:307.sýn Fim 20/11 kl.19:3014.sýn Lau 18/10 kl.19:302.sýn Fim 6/11 kl.19:308.sýn Fös 21/11 kl.19:3015.sýn Fim 23/10 kl.19:303.sýn Fös 7/11 kl.19:309.sýn Lau 22/11 kl.19:3016.sýn Fim 27/11 kl.19:3017.sýn Fös 28/11 kl.19:3018.sýn Lau 29/11 kl.19:3019.sýn Lau 8/11 kl 19:3010.sýn Fös 24/10 kl.19:304.sýn Lau 25/10 kl.19:30aukas Fim 13/11 kl.19:3011.sýn Fös 14/11 kl.19:3012.sýn Lau 15/11 kl.19:3013.sýn Fim 30/10 kl.19:305.sýn Fös 31/10 kl.19:306.sýn Lau 8/11 kl.19:3010.sýn Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Karítas – Stóra sviðið U U U U U U U U U Sun 26/10 kl.20:00Frums Sun 2/11 kl.20:003.sýn Sun 9/11 kl.20:005.sýn Lau 1/11 kl.17:002.sýn Lau 8/11 kl.17:004.sýn Ö Ö Ö ÖÖ Leitin að Jörundi – Þjóðleikhúskjallarinn U U U U U U U Ö Sun 12/10 kl.14:00 Sun 19/10 kl.14:00 Sun 26/10 kl.14:00 Umbreyting – Kúlan Aukasýning í nóvember á þessu magnaða verki. Seiðandi verk eftir Kirstínu Marju Baldursdóttur. Mið 19/11 kl.19:30aukas Hamskiptin – Stóra sviðið Lau 18/10 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt Fim 23/10 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt Fös 24/10 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt Lau 25/10 kl. 19:30 – aukasýning Fim 30/10 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt Fös 31/10 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt Lau 1/11 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt Fim 6/11 kl. 19:30 – 8. sýning – Uppselt Fös 7/11 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti Lau 8/11 kl. 19:30 – 10. sýning – Örfá sæti Fim 13/11 kl. 19:30 – 11. sýning – Uppselt Fös 14/11 kl. 19:30 – 12. sýning – Uppselt WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.isÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FRUMSÝNT 17. OKTÓBER – UPPSELT Seiðandi verk um ástir og örlög, og löngunina til að hlýða kalli listagyðjunnar í hörðum heimiBrand en b u rg Lína Langsokkur – HHHH – S.J. fbl. Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 13:00 13.k. Sun 26/10 kl. 13:00 19.k. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 12/10 kl. 13:00 14.k. Sun 26/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 12/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 1/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Lau 18/10 kl. 13:00 15.k. Sun 2/11 kl. 13:00 20.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Lau 18/10 kl. 16:30 Aukas. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Sun 19/10 kl. 13:00 16.k. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 19/10 kl. 16:30 Aukas. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 25/10 kl. 13:00 17.k. Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 25/10 kl. 16:30 18.k. Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Sun 19/10 kl. 20:00 7.k. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Nýtt íslenskt verk eftir ungskáldið Tyrfing Tyrfingsson. Aðeins þessar sýningar! Gullna hliðið (Stóra sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 7.k. Fös 17/10 kl. 20:00 9.k. Fim 16/10 kl. 20:00 8.k. Fös 24/10 kl. 20:00 10.k. Vinsæl verðlaunasýning frá Leikfélagi Akureyrar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 10.k. Fim 30/10 kl. 20:00 15.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 22/10 kl. 20:00 aukas. Fös 31/10 kl. 20:00 16.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 23/10 kl. 20:00 11.k. Lau 1/11 kl. 20:00 17.k. Fös 21/11 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 12.k. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 22/11 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 13.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 23/11 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 14.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Mið 29/10 kl. 20:00 Aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Sýningar í Hofi Akureyri 17. október kl. 19 22 Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Lau 11/10 kl. 20:00 2.k. Epískir tónleikar með leikhúsívafi. Aðeins þessar sýningar! Gaukar (Nýja sviðið) Fös 10/10 kl. 20:00 5.k. Sun 26/10 kl. 20:00 10.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Sun 12/10 kl. 20:00 6.k. Fös 31/10 kl. 20:00 11.k. Fim 20/11 kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 7.k. Lau 1/11 kl. 20:00 12.k. Sun 30/11 kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 8.k. Fim 6/11 kl. 20:00 Fim 23/10 kl. 20:00 9.k. Sun 9/11 kl. 20:00 13.k. Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.