Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 33
Ættfræði | 33Helgarblað 26.–28. ágúst 2011 Föstudaginn 26. ágúst 30 ára Slawomir Wilkowski Rjúpufelli 31, Reykjavík Jakob Þórir Jónsson Skipalóni 6, Hafnarfirði Daníel Þór Hafsteinsson Urðarstekk 2, Reykjavík Sólveig Benedikta Pétursdóttir Kleifakór 23, Kóp. Lilja Björg Guðmundsdóttir Rauðagerði 37, Reykjavík Bergvin Jóhann Sveinsson Ársölum 1, Kópavogi Lísibet Þórmarsdóttir Torfufelli 33, Reykjavík Ásbjörg Bergþórsdóttir Morthens Rauðamýri 3, Mosf. 40 ára Jerzy Sakawczuk Vesturbergi 35, Reykjavík Sumi Gohana Hverfisgötu 105, Reykjavík Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir Eikarskógum 12, Akranesi Júlíus Helgi Sigurjónsson Grundargötu 14, Siglufirði Kristján Heiðar Sigurðsson Fákaleiru 8c, Höfn Friðrik Hrafn Reynisson Rauðabergi 1, Höfn í Hornafirði Ingibjörg Karlsdóttir Stigahlíð 14, Reykjavík Gunnar Rúnarsson Húnakoti 2, Hellu Auður Vestmann Jónsdóttir Háholti 15, Akranesi Baldur Heiðar Magnússon Langholtsvegi 60, Reykjavík 50 ára Vignir Kristinsson Austurhópi 6, Grindavík Jóanna Hrönn Sigurðardóttir Móaflöt 11, Garðabæ Þröstur Friðfinnsson Eyrartúni 12, Sauðárkróki Birgir Gunnsteinsson Trönuhjalla 12, Kópavogi Gauti Höskuldsson Rauðagerði 38, Reykjavík Ingi Steinn Jónsson Byggðavegi 96e, Akureyri Jóhannes K. Jóhannesson Lágseylu 11, Reykjanesbæ Björn Jónsson Skildinganesi 35, Reykjavík Sigríður Þórisdóttir Álfatúni 25, Kópavogi Elísabet Kristmannsdóttir Langholtsvegi 133, RVK Bragi Geir Gunnarsson Björk, Reykholt í Borgarfirði Halla Aradóttir Heiðarlundi 19, Garðabæ 60 ára Nikulás Valtýr Stroginov Áshamri 65, Vestmannaeyjum Gísli Óskarsson Víðimel 49, Reykjavík Jón Birgir Þórólfsson Birkibergi 26, Hafnarfirði Ólafur Bjarnason Smáratúni 7, Selfossi Ingibjörg Guðbjartsdóttir Baugakór 1, Kópavogi Eymundur Þórarinsson Saurbæ, Varmahlíð Arndís Helga Hansdóttir Breiðuvík 17, Reykjavík 70 ára Hanna R. Guðmundsdóttir Þangbakka 8, Reykjavík Sigríður Kristjánsdóttir Fannahvarfi 3, Kópavogi María Jónsdóttir Furulundi 3a, Akureyri Gunnar Björnsson Logalandi 21, Reykjavík Finnbogi Böðvarsson Fannafold 167, Reykjavík Guðmundur K. Magnússon Vesturlbr Víðimýri, Reykjavík 75 ára Jóhannes Sigvaldason Hrafnagilsstræti 22, Akureyri Arndís María Helgadóttir Orrahólum 7, Reykjavík Þorbjörg Gísladóttir Syðstu-Grund, Varmahlíð Ásdís Kristjánsdóttir Ljárskógum 7, Reykjavík Þórir Jón Axelsson Frostafold 14, Reykjavík Kolbrún Þorsteinsdóttir Vaðlatúni 4, Akureyri Guðrún Eiríksdóttir Úthlíð 17, Hafnarfirði Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðargerði 5, Vogum 80 ára Fjóla Ísfeld Furulundi 7a, Akureyri Svandís Salómonsdóttir Ketilsstöðum 2, Vík Stefán Arndal Roðasölum 4, Kópavogi 85 ára Kristín Sighvatsdóttir Kleppsvegi 144, Reykjavík Matthildur Guðbrandsdóttir Smáhömrum 2, Hólmavík Helga Helgadóttir Árskógum 8, Reykjavík 95 ára Hólmfríður Sigurðardóttir Borgarbraut 65, Borgarnesi Laugardaginn 27. ágúst 30 ára Ómar Freyr Rafnsson Fagrahvammi 2b, Hafnarfirði Beata Pisiak Ásbraut 11, Kópavogi Ásta Björk Jökulsdóttir Hlíðarvegi 54, Kópavogi Hafsteinn Grétar Kjartansson Urðarholti 4, Mosf. Gunnar Ásgeirsson Rauðási 19, Reykjavík Sólrún Perla Garðarsdóttir Vallarbraut 15, Akranesi Gunnar Ingi Widnes Friðriksson Selvaði 3, Reykjavík Haukur Unnar Þorkelsson Grafhólum 9, Selfossi Unnar Þór Lárusson Lækjargötu 32, Hafnarfirði Guðrún Valdimarsdóttir Langholtsvegi 58, Reykjavík Eva Engilráð Thoroddsen Mávahlíð 48, Reykjavík 40 ára Súsanna Ernst Friðriksdóttir Þórsgötu 17a, Reykjavík Rannveig Sverrisdóttir Efstasundi 22, Reykjavík Páll Ingi Magnússon Breiðvangi 22, Hafnarfirði Ólafur Aðalgeirsson Ytri-Skjaldarvík, Akureyri Marzena Leokadia Kicinska Smiðshöfða 8, Reykjavík Silja Marteinsdóttir Asparási 5, Garðabæ Pétur Vilbergur Georgsson Eyrarvegi 17, Grundarfirði Sigfús Steingrímsson Víkurási 2, Reykjavík Sverrir Rafn Reynisson Hléskógum 12, Egilsstöðum Hjalti Þór Júlíusson Mörk, Kirkjubæjarklaustri Ómar Grétarsson Álfkonuhvarfi 51, Kópavogi Ragnar Borgþór Torfason Smárabraut 13, Höfn Ólafur Halldórsson Seljalandi 16, Ísafirði 50 ára Sigmundur B. Þorkelsson Holtabrún 10, Bolungarvík Linda Björk Hrafnkelsdóttir Kjarrhólum 15, Selfossi Sigurður Vilhjálmsson Rauðalæk 67, Reykjavík Anna Sigríður Bragadóttir Sólheimum 47, Reykjavík Ástráður Haraldsson Frostaskjóli 29, Reykjavík Guðlaugur H Guðlaugsson Heiðarbrún 14, Reykjanesbæ Sesselja Eysteinsdóttir Silfurgötu 33, Stykkishólmi Hallgrímur S Benediktsson Brakanda, Akureyri Vilhjálmur Einar Georgsson Sólheimum 30, Reykjavík María Jónsdóttir Rauðási 5, Reykjavík Sigurður Daníel Hallgrímsson Laugarbraut 21, Akran. Oddur Haukstein Knútsson Hólabergi 62, Reykjavík 60 ára Ólafur Már Ólafsson Efstaleiti 59, Reykjanesbæ Auður Styrkársdóttir Hagamel 31, Reykjavík Bergþór Pálmason Sléttuvegi 21, Reykjavík Vilbergur Hjaltason Sunnugerði 10, Reyðarfirði Marinó F. Einarsson Veghúsum 25, Reykjavík Björn Agnarsson Mánagötu 23, Reykjavík Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Granaskjóli 24, RVK Sigurður Friðriksson Blesugróf 20, Reykjavík 70 ára Óttar Snædal Guðmundsson Álfhólsvegi 93, Kópavogi Ragnheiður Haraldsdóttir Úthlíð 5, Reykjavík Ágúst F. Friðgeirsson Framnesvegi 20, Reykjanesbæ Guðný Sigurðardóttir Tómasarhaga 14, Reykjavík Guðmundína Þorláksdóttir Sundstræti 34, Ísafirði 75 ára Guðrún Magnúsdóttir Silfurbraut 8, Höfn í Hornafirði Birkir Baldursson Fossheiði 24, Selfossi Sigurjón Benediktsson Bitrugerði, Akureyri Hanna Stefanía Friðriksdóttir Aflagranda 21, RVK Grétar Hinriksson Álfaskeiði 64d, Hafnarfirði Ásta Margrét Hávarðardóttir Strandvegi 5, Garðabæ Gunnar Jónsson Naustahlein 8, Garðabæ 80 ára Þórdís Guðmundsdóttir Ártúni 5, Hellu 85 ára Dagbjört Elsa Ágústsdóttir Hæðargarði 29, Reykjavík Guðveig Bjarnadóttir Skaftafelli 1 Bölti, Öræfum Bryndís Jóhannsdóttir Ásenda 3, Reykjavík Hjálmar A. Stefánsson Snorrabraut 56, Reykjavík Valborg Sigurðardóttir Grandavegi 47, Reykjavík 90 ára Jóhanna Þórarinsdóttir Frostastöðum, Varmahlíð Hrefna Gísladóttir Grænumörk 2, Selfossi Sunnudaginn 28. ágúst 30 ára Bernhard Wiencke Vesturbergi 8, Reykjavík Elísabet Ösp Pálsdóttir Háholti 20, Akranesi Jakob Reynir Jakobsson Hrísmóum 2a, Garðabæ Birgir Örn Harðarson Hábergi 3, Reykjavík Katrín Alda Sveinsdóttir Valsheiði 12, Hveragerði Eva Rós Valdimarsdóttir Engimýri 5, Garðabæ Hjördís Halldóra Sigurðardóttir Bogahlíð 14, RVK Ingvar Högni Ragnarsson Stórholti 19, Reykjavík Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Engjaseli 70, RVK Hildur Björk H. Snæland Sæbólsbraut 51, Kópavogi Sigurður H. Álfhildarson Bröttukinn 2, Hafnarfirði Grétar Lárus Matthíasson Sólvangi, Selfossi 40 ára Dagný Michelle Jónsdóttir Hringbraut 27, Hafnarfirði Kristrún Heimisdóttir Hjarðarhaga 58, Reykjavík Kjartan Haukur Kjartansson Eskiholti 7, Garðabæ Jón Heiðar Rúnarsson Rimasíðu 23d, Akureyri Sólveig Bergmann Þuríðardóttir Njálsgötu 13b, Reykjavík Þór Snorrason Hamrabergi 24, Reykjavík Hólmfríður Kr Sigurðardóttir Efstahjalla 1c, Kópavogi 50 ára Guðjón Örn Guðjónsson Búhamri 84, Vestmannaeyjum Steingrímur Svavarsson Búastaðabraut 10, Vestm. Halldór Axelsson Birkihlíð 5, Reykjavík Hrafnhildur Guðmundsdóttir Mánavegi 2, Selfossi Marta Sonja Gísladóttir Heiði, Selfossi Sigurborg Hákonardóttir Tröllavegi 3, Neskaupstað Sólveig Aðalsteinsdóttir Rauðalæk 50, Reykjavík 60 ára Ólafur Hallgrímsson Naustabryggju 15, Reykjavík Ásta Hansen Einholti 16g, Akureyri Örn Hansen Furulundi 45, Akureyri Jakobína Gröndal Gvendargeisla 86, Reykjavík Ragnhildur G Guðmundsdóttir Reyðarkvísl 15, RVK Heimir Sigurðsson Vesturgötu 39, Reykjavík Kristín Þorvaldsdóttir Sunnuvegi 15, Reykjavík Viggó Benediktsson Grímsholti 8, Garði 70 ára Guðjón Már Jónsson Sunnuvegi 3, Selfossi Sólveig B. Eyjólfsdóttir Hvassaleiti 58, Reykjavík 75 ára Guðbjörg Þórisdóttir Bakkabakka 6b, Neskaupstað 80 ára Sigríður M. Sigurðardóttir Kleppsvegi 2, Reykjavík 85 ára Þorgrímur Pálsson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík Sigurrós Gísladóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík 90 ára Anna Sveinbjörnsdóttir Kirkjuvegi 1e, Reykjanesbæ Skarphéðinn Jónsson Sólvallagötu 8, Reykjanesbæ Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Þórunn Haraldsdóttir sjúkraþjálfari í Reykjavík Þ órunn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Hlíðunum. Hún var í Landakotsskóla og Hagaskóla, stundaði nám við Menntaskólann í Reykjavík og lauk stúdentsprófi það- an 2001, stundaði síðan nám í sjúkra- þjálfun við Háskóla Íslands og lauk þaðan BS-prófi í sjúkraþjálfun 2007. Þórunn starfaði í sumarvinnu með skóla hjá Gjaldheimtunni í Reykjavík, við samgönguráðuneyt- ið, vann við aðhlynningar hjá Sjálfs- björg í nokkur sumur, vann á Smíða- völlum Reykjavíkur í eitt sumar og afgreiddi í Björnsbakaríi. Hún var sjúkraþjálfari hjá Afli 2007–2008 en hefur verið sjúkarþjálfari hjá Gigtar- félagi Íslands frá 2009. Fjölskylda Eiginmaður Þórunnar er Kjart- an Þór Ragnarsson, f. 22.5. 1980, framhaldsskólakennari, BA í sagn- fræði og BA í lögfræði. Börn Þórunnar og Kjartans Þórs eru Þorlákur Ragnar Kjartansson, f. 2.5. 2008; Sigrún Sara Kjartans- dóttir, f. 30.9. 2010. Stjúpdóttir Þórunnar og dóttir Kjartans Þórs er Freyja Sól Kjart- ansdóttir, f. 23.6. 2003. Bróðir Þór- unnar er Har- aldur Haralds- son, f. 29.3. 1988, BA í mannfræði, bú- settur í Þýskalandi. Foreldrar Þórunnar eru Sig- rún Þorsteinsdóttir, f. 29.11. 1956, hjúkrunarfræðingur, og Haraldur Haraldsson, f. 11.10. 1958, d. 7.11. 1997, bifvélavirki. 30 ára á föstudag Árni Valur Vilhjálmsson leiðsögumaður hjá ferðaskrifstofunni Nonna Á Árni fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann var í Þela- merkurskóla, stundaði nám við Verkmenntaskólann á Akureyri og lauk þaðan mat- reiðsluprófi. Árni var í sveit á Bakka í Öxnadal og á Björgum í Hörgárdal á æskuár- unum. Hann er alinn upp við ferða- mannaþjónustu foreldra sinna sem starfræktu gistiheimilið Pétursborg á Akureyri auk þess sem móðir hans hefur starfrækt ferðaskrifstofuna Nonna sl. tuttugu ár. Árni starfaði við gistihúsið á unglingsárunum og hefur starfað við ferðaskrifstofuna lengst af, sem leiðsögumaður og markaðs- og framleiðslustjóri. Þá stofn- aði móðir hans ferðaskrifstofu við Scoresbysund á Austurströnd Grænlands árið 1998 og hefur Árni sérhæft sig í leiðsöguferðum til Grænlands þar sem farið er í hundasleðaferðir á veturna og í kajak- og bátsferðir á sumrin. Árni hefur unnið með ýmsum kvikmyndagerðarmönnum á Græn- landi á undanförnum árum og má þar m.a. nefna störf hans við kvik- myndina Andlit norðursins sem frumsýnd var nú nýlega og fjallar um ljósmyndaleiðangra Ragnars Axelssonar ljósmyndara á norður- slóðir og lífshætti íbúa þar. Árni er áhugamaður er um sigl- ingar og siglir um Eyjafjörðin á Zodi- ac-bátnum sínum þegar tími gefst til. Fjölskylda Sonur Árna er Ægir Daði Árnason, f. 6.1. 2001, búsettur í Grímsey. Bróðir Árna er Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, f. 19.10, 1975, grafísk- ur hönnuður, ljósmyndari og annar eigandi hönnunarstofu í Reykjavík. Foreldrar Árna eru Vilhjálm- ur Ingi Árnason, f. 12.10. 1945, menntaskólakennari á Akureyri, og Helena Dejak, f. 18.8. 1943, ferða- frömuður á Akureyri, ættuð frá Sló- veníu. 30 ára á föstudag S Sigurbjörn fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp í Kirkju- stræti 10, sem nú er við hlið- ina á Alþingishúsinu, og síðan við Framnesveginn. Hann var mörg sumur í sveit á Stóra-Saurbæ í Ölfusi og í Ásgarði í Grímsnesi og vann í frystihúsum suður í Höfnum. Hann stundaði nám við Miðbæjar- skólann og lauk þaðan fullnaðarprófi, lærði síðan skósmíði hjá Þorvaldi R. Helgasyni á Vesturgötu 51B og lauk þaðan námi í skósmíði en hluti náms- ins fór fram í Iðnskólanum, fyrstu tvö árin í þeim gamla en þau tvö seinni í Iðnskólanum sem nú er. Hann öðlað- ist síðan meistararéttindi í skósmíði. Sigurbjörn hóf flugnám er hann var fimmtíu og sex ára. Hann lærði hjá Flugtaki, lauk sólóprófi og síðan einkaflugmannsprófi. Sigurbjörn var vetrarmaður að Þverárkoti á Kjalarnesi, var matsveinn á togaranum Baldri RE, matsveinn hjá Sigríði Þorgilsdóttur i Aðalstræti 12, og loks á síldveiðiskipinu Hrímni SH 107. Hann hóf síðan störf hjá Jóni Guð- mundssyni á Reykjum í Mosfellsbæ og starfaði þar eitt sumar, starfaði við frystihús í Höfnum um skeið, vann eitt sumar við trésmíðar hjá banda- ríska setuliðinu, var við húsbygging- ar með föður sínum og var kyndari við hús í Drápuhlíð og Barmahlíð um skeið. Sigurbjörn hóf að vinna við skóvið- gerðir í skóverksmiðju á Bræðraborg- arstíg 7. Hann opnaði eigið skóverk- stæði á Vesturgötu 24 árið 1956 en flutti starfsemina að Tómasarhaga 47 og síðan í eigið húsnæði að Háaleitis- braut 58–60 en þar var stofan í u.þ.b. tíu ár. Sigurbjörn starfrækti síðan við skóvinnustofu í Austurveri, ásamt dóttur sinni sem er fyrsta konan sem lauk námi í skósmíði, og manni henn- ar og systur hans. Sigurbjörn átti eigin flugvél um skeið, Piper Cherokee, og síðan flug- vélar með fleiri aðilum. Hann flaug mikið í fjölda ára. Fjölskylda Sigurbjörn kvæntist 4.9. 1954 Þórunni S. Pálsdóttur, f. 6.2. 1932, fyrrv. síma- mær hjá skrifstofu lögreglustjóra í Reykjavík. Foreldrar hennar: Páll Ein- arsson, hæstarréttardómari og fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur, og k.h., Sig- ríður Siemsen Einarsson. Dóttir Sigurbjörns og Þórunnar er Jónína Soffía Sigurbjörnsdóttir, f. 6.1. 1960, skósmíðameistari, gift Gunnari Rúnari Magnússyni skósmið og eru synir þeirra Bjarki og Andri. Systir Sigurbjörns er Elísabet Þor- gerður Þorgeirsdóttir, f. 28.10. 1940, verslunarmaður, búsett í Hveragerði, gift Erni Norðdahl Magnússyni bif- reiðastjóra og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Sigurbjörns: Þorgeir Guðni Guðmundsson, f. 2.9. 1903, d. 8.2. 1994, trésmiður í Reykjavík, og Þórunn Pálsdóttir, f. 17.3. 1907, d. 30.5. 1993, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á Framnesvegi 8 í Reykjavík. Ætt Þorgeir var sonur Guðmundar, tré- smiðs í Reykjavík Guðmundsson- ar, og Jónínu Soffíu Jósefsdóttur frá Stapakoti í Njarðvíkum. Þórunn var dóttir Páls, bókbindara í Reykjavík Steingrímssonar, og Ólafar Jónsdóttur frá Dyrhólaey í Vík í Mýr- dal. Sigurbjörn og Þórunn verða að heiman á afmælisdaginn. Sigurbjörn Þorgeirsson skósmíðameistari 80 ára á laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.