Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 50
50 | Afþreying 26.–28. ágúst 2011 Helgarblað 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Sveitasæla (18:20) 08.13 Teitur (13:52) 08.23 Herramenn (32:52) 08.34 Ólivía (44:52) 08.45 Töfrahnötturinn (24:52) 08.57 Leó (51:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (33:35) 09.24 Classic Cartoons (7:10) 09.30 Gló magnaða (7:10) 09.53 Hið mikla Bé (17:20) 10.16 Hrúturinn Hreinn (22:40) 10.30 HM í frjálsum íþróttum Sýnt frá HM í frjálsum í þróttum í Daegu í Suður Kóreu. 12.00 Popppunktur (Hljómsveitin Ég - Todmobile) e. 13.05 Matarhönnun (Food Design) 14.00 Undur sólkerfisins – Ríki sólarinnar (1:5) (Wonders of the Solar System) 15.00 Járnkrossar - Ættargraf- reiturinn á Mýrum e. 15.50 Kokkaþing á Noma (Looking North) e. 16.45 Mótókross 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Með afa í vasanum (49:52) 17.42 Skúli Skelfir (40:52) 17.53 Ungur nemur - gamall temur (28:30) 18.00 Stundin okkar e. 18.25 Fagur fiskur í sjó (6:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. 20.15 Brim Bíómynd frá 2010 eftir Árna Ólaf Ásgeirsson. Ung kona ræður sig sem háseta á bát þar sem fyrir er samheldinn hópur karla. Í ljós kemur að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmu- legra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfnina. 21.45 Tvífari Agöthu (2:2) (Agathe contre Agathe) Sagnfræðinem- inn Agatha er að fara að gifta sig en líf hennar fer allt úr skorðum eftir að ung kona sem líkist henni mjög finnst drukknuð í Signu. 23.20 Luther (3:6) (Luther) e. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Lalli 07:05 Dóra könnuður 07:25 Stubbarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Búi og Símon (Búi og Símon) 10:40 Kalli kanína og félagar 10:45 Kalli kanína og félagar 10:50 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (2:23)(Brelluþáttur) 12:00 Nágrannar (Neighbours) 13:40 America‘s Got Talent (15:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:00 America‘s Got Talent (16:32) (Hæfileikakeppni Ameríku) 15:45 Heimsréttir Rikku (1:8) 16:20 Borgarilmur (1:8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (5:24) (Frasier) 19:35 Ramsay‘s Kitchen Nightmares 20:25 The Whole Truth (10:13) (Allur sannleikurinn) 21:10 Lie to Me (22:22) (Lygalausnir) 22:00 Game of Thrones (2:10) (Valdatafl) 22:55 60 mínútur (60 Minutes) 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 Love Bites (2:8) 00:55 Big Love (1:9) 01:45 Weeds (7:13)(Grasekkjan) 02:10 It‘s Always Sunny In Philadelphia (5:13) 02:35 The Love Guru (Ástargúrúinn) 04:00 Walk Hard: The Dewey Cox Story (Erfitt líf: Saga Deweys Cox) 05:35 Frasier (5:24) 06:00 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:20 Rachael Ray (e) 11:05 Being Erica (1:12) (e) 11:50 Á allra vörum (e) 14:50 Dynasty (22:28) (e) 15:35 How To Look Good Naked (8:8) (e) 16:25 Top Chef (14:15) (e) 17:15 According to Jim (2:18) (e) 17:40 Mr. Sunshine (2:13) (e) 18:05 Happy Endings (12:13) (e) 18:30 Running Wilde (12:13) (e) 18:55 Rules of Engagement (17:26) (e) 19:20 Parks & Recreation (16:22) (e) 19:45 America‘s Funniest Home Videos (17:50) (e) 20:10 Top Gear Australia (4:8) 21:00 Law & Order: Criminal Intent (14:16) 21:50 The Borgias (1:9) Einstaklega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjöl- skyldu ítölsku endurreisnarinnar, Borgia ættina. Óskarsverð- launahafinn Jeremy Irons leikur hinn þaulskipulagða Rodrigo Borgia sem tekst með klækjum að verða kosinn páfi. Rodrigo tekur upp nafnið Alexander páfi VI og drottnar yfir Rómaborg úr Vatíkaninu. 22:40 Shattered (10:13) Þáttaröð um rannsóknarlögreglumanninn Ben Sullivan sem er ekki allur þar sem hann er séður. Stúlka kemur að móður sinni látinni og fyrr enn varir taka böndin að berast að eldri bróður hennar. 23:30 In Plain Sight (8:13) (e) 00:15 The Bridge (8:13) (e) 01:05 The Borgias (1:9) (e) 01:55 Pepsi MAX tónlist 11:30 Formúla 1 (Belgía) 14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Golfskóli Birgis Leifs (3:12) 15:00 Meistardeildin - umspil (Udinese - Arsenal) 16:50 Spænski boltinn (Spænski boltinn 11/12) 18:55 EAS þrekmótaröðin 19:25 Pepsi deildin (KR - ÍBV) 21:15 Formúla 1 (Belgía) 23:15 F1: Við endamarkið 23:45 Guru of Go Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 28. ágúst Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 16:50 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Tricky TV (2:23) (Brelluþáttur) 20:10 So you think You Can Dance 21:35 So you think You Can Dance 22:20 Sex and the City 22:50 Sex and the City 23:20 ET Weekend 00:05 Tricky TV (2:23) (Brelluþáttur) 00:30 Sjáðu 00:55 Fréttir Stöðvar 2 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 06:55 The Barclays (3:4) 11:20 Golfing World 12:10 The Barclays (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (34:42) 17:00 The Barclays (4:4) 22:00 2010 PGA TOUR Playoffs Official Film (1:1) 22:50 Golfing World 23:40 ESPN America SkjárGolf 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistarana 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Veiðisumarið 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Kolgeitin 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 08:00 Ghost Town (Draugabær) 10:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian (Nótt á safninu: Baráttan um Smit- hsonian-safnið) 12:00 Copying Beethoven (Afritun Beethovens) 14:00 Ghost Town (Draugabær) 16:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 18:00 Copying Beethoven 20:00 Köld slóð 22:00 Empire of the Sun (Veldi sólarinnar) 00:30 Funny Money (Peningagrín) 02:05 Shooting Gallery (Skotsvæði) 04:00 Empire of the Sun 06:30 Grand Canyon (Miklagljúfur) Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 08:40 Blackburn - Everton 10:30 Chelsea - Norwich 12:20 Tottenham - Man. City 14:45 Man. Utd. - Arsenal 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Newcastle - Fulham 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Tottenham - Man. City 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Man. Utd. - Arsenal 02:15 Sunnudagsmessan dv.is/gulapressan Mún beis Heimildamyndaflokkur frá BBC. Hér er nýjustu kvik- myndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúruund- ur í geimnum. Í þúsundir ára hefur mann- fólkið verið heillað af stjörn- um himingeimsins. Í þess- ari þáttaröð geta áhorfendur slegist í för með sjónvarps- mönnum langt út í geiminn og séð undur alheimsins með sínum eigin augum. Fyrsti þáttur var sýndur á mánu- daginn í liðinni viku. Þeir sem misstu af honum geta horft á hann aftur á sunnu- daginn kl. 14.00. Í fyrsta þættinum er fjallað um orku- verið í sólkerfi okkar, sjálfa sólina. Við sjáum sólmyrkva á Indlandi, baráttu segulsviðs jarðar og sólvinda norðan við heimskautsbaug og fræðumst um spádóma um endalok sólarinnar. Ríkissjónvarpið sunnudagur kl. 14.00 Ríki sólarinnar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hægur vindur - breytilegur. Skýjað en léttir smám saman til. Sæmilega milt. +12° +5° 5 3 05:51 21:05 3-5 12/9 5-8 12/10 5-8 12/8 5-8 12/9 5-8 11/8 0-3 11/10 0-3 12/8 3-5 11/8 3-5 12/8 3-5 12/9 0-3 10/8 3-5 12/10 3-5 12/9 3-5 12/8 5-8 13/10 3-5 12/8 3-5 12/8 5-8 12/8 5-8 12/9 5-8 12/10 5-8 12/9 0-3 13/8 0-3 12/8 3-5 13/8 3-5 13/8 3-5 14/8 0-3 13/11 3-5 14/8 3-5 13/8 3-5 13/8 5-8 13/8 3-5 12/7 3-5 14/10 5-8 13/10 5-8 12/10 5-8 13/9 5-8 14/12 0-3 14/10 0-3 14/8 3-5 13/9 3-5 15/11 3-5 14/10 3-5 14/9 3-5 14/10 5-8 14/10 3-5 12/9 5-8 15/10 3-5 13/9 3-5 14/10 5-8 13/10 5-8 12/10 5-8 12/10 5-8 14/12 0-3 14/10 0-3 13/7 3-5 12/8 3-5 15/10 3-5 14/10 3-5 14/10 3-5 14/9 5-8 14/10 3-5 11/9 5-8 15/10 3-5 13/10 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hægviðri í fyrstu. Fer að blása af suðvestri þegar líður á daginn og þykknar upp. Hlýnandi. +12° +6° 8 3 05:54 21:02 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 6 9 10 1414 5 4 2 5 4 5 22 4 5 9 9 12 12 9 7 11 1414 8 7 8 8 11 10 11 10 8 2 6 6 3 2 10 225 10 13 6 3 6 3 Hvað segir veðurfræðingur- inn? Í nótt mátti greina nætur- frost víða til landsins og því hætta á að berin frjósi. Það er því ekki seinna vænna að bjarga berjunum. Það er einnig nokkur óvissa með hversu bjart verður suðvestan og sunnan til, en það ætti að létta til síðdegis. Veðurhorfur í dag, föstudag: Norðan 3–5 m/s, en 8–13 austast á landinu. Úr- komulítið á Norðaustur- og Austurlandi, annars yfirleitt þurrt og skýjað með köflum. Hiti að deginum 6–14 stig, hlýjast á Suðurlandi. Hætt við næturfrosti, einkum norð- austan- og austanlands. Á morgun, laugardag: Hægviðri í fyrstu en gengur í suðvestan 5–10 m/s vestan- lands síðdegis. Léttskýjað á landinu framan af degi en þykknar upp vestanlands með lítilsháttar súld og hlýnandi veðri. Hiti lengst af 6–10 stig en allt að 13 stig vestan til síð- degis. Á sunnudag: Suðvestan 3–13 m/s, hvassast norðvestan til og með norður- ströndinni. Rigning eða súld, en úrkomulítið suðaustan og austan til. Hiti 10–14 stig. Björgum berjunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.