Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 26.–28. ágúst 2011 Helgarblað Á móti hval- veiðum og höfrunga- drápi Hayden er ástríðufull í baráttu sinni. Hayden Panettiere berst gegn drápi á hvölum og höfrungum: Hayden Panettiere er ástríðufull þegar kemur að helsta baráttumáli hennar, að stöðva dráp á höfrungum og hvölum. Hayden var aðeins sautján ára þegar hún barðist gegn slátrun höfrunga eins og fram kom í verðlaunaheimilda- myndinni The Cove, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu fyrir nokkrum vikum. Hún er nú, fimm árum síðar, talsmaður samtakanna Whaleman Foundation, stofnunar sem berst fyrir verndun hvalastofna víða um heim. Hayden sem hefur talað gegn hvalveiðum Íslendinga á opinskáan hátt, er nú á forsíðu ferðatímaritsins, Condé Nast Traveller, þar sem hún talar um hvað sé henni efst í huga. Í viðtali við tímaritið segir hún: „Ég er aðgerðasinni sem veit hvaða markmið eru raun- hæf og hver ekki. Ég eyði ekki tíma mínum í vitleysu.“ Eyðir ekki tímanum í vitleysu Dóttir Kurts Cobain og Courtney Love er orðin fullorðin: Frances Bean ögrandi og rokkuð Dóttir rokkarans sáluga Kurts Cobain, Frances Bean sem er orðin 19 ára, sat fyrir á myndum hjá ljósmyndaranum Hedi Slima- nes. Myndirnar hafa vakið mikla at- hygli enda hefur Frances Bean breyst töluvert á stuttum tíma. Hún fór í myndatökur hjá Harpers Bazaar árið 2008 og þótti mjög saklaus og sæt á þeim myndum. Frances hefur skipt um ímynd og þykir nú líkjast rokkuð- um foreldrum sínum talsvert meira, með húðflúr og reykjandi á mynd- unum. Villt Frances Bean er rokkuð í útliti. Saklaus Þessi mynd var tekin af Frances árið 2008 og þykir hún saklaus og sæt á henni. Nýtt andlit Vero Moda Tískudrósin Alexa Chung gerir það gott. Fjórða stjarnan sem Vero Moda velur: Alexa Chung gerir samning við Vero Moda Danska vörumerkið Vero Moda hefur tilkynnt að nýtt andlit fyrirtækisins sé engin önnur en tískudrottn-ingin Alexa Chung. Hún er enginn nýliði í tísku- bransanum, Chung er þrælvön og hefur öðlast þann merka heiður að Mulberry-leðurtösku var nefnd í höf- uðið á henni. Vörulína Vero Moda með Alexu í stafni verður kynnt í nóvember og aftur í vor og sumar. Alexa er fjórða stjarnan sem Vero Moda velur í vinnu fyrir sig en áður hafa ofur- fyrirsæturnar Gisele Bündchen og Kate Moss verið andlit vörumerkisins. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR Í fyRStA Sinn Á ÍSLAndi! BÍÓMynd Í fjÓRvÍdd – 4-d! MeiRA SPuRt OG SvARAð Með MORGAn KL. 20 Í KvÖLd! 5% tHe CHAnGe-uP KL. 6 - 8 - 10.10 14 SPy KidS 4 4d KL. 6 - 8 L COnAn tHe BARBARiAn KL. 10 16 t.v. - KviKMyndiR.iS / Séð OG HeyRt tHe CHAnGe-uP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 tHe CHAnGe-uP LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 SPy KidS 4 4d KL. 3.40 - 5.50 - 8 L One dAy KL. 8 L COwBOyS And ALienS KL. 10.30 14 StRuMPARniR 3d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L StRuMPARniR 2d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 L RiSe Of tHe PLAnetS Of tHe APeS KL. 10.20 12 fRiendS witH BenefitS KL. 10.10 12 tHe CHAnGe-uP KL. 8 - 10.30 14 GReAteSt MOvie eveR SOLd KL. 5.50 - 8 - 10.40 L SPy KidS 4d KL. 5.50 L COnAn tHe BARBARiAn KL. 10.20 16 One dAy KL. 5.30 - 8 - 10.30 L StRuMPARniR 3d ÍSL.tAL KL. 5.40 L fRiendS witH BenefitS KL. 8 - 10.20 12 CHANGE UP 5.45, 8 og 10.20 SPY KIDS - 4D 3.50 og 6 CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20 STRUMPARNIR - 3D 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 5 og 7.30 BRIDESMAIDS 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar LARRY CROWNE ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 12 L L EGILSHÖLL 12 1414 12 16 16 16 12 12 12 12 L L AKUREYRI 12 12 L L L L KRINGLUNNI FINAL DESTINATION 5 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D LARRY CROWNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 10:30 2D GREEN LANTERN kl. 3 - 5:40 - 8 - 10.20 2D HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 5.30 2D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 2D HARRY POTTER kl. 8 2D THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D HARRY POTTER kl. 5:20 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 3D GREEN LANTERN kl. 5:20 3D HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D LARRY CROWNE kl. 8 2D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D HARRY POTTER kl. 8 3D Kvikmyndadagar í Kringlunni 26.Ágúst til 22.September THE TREE OF LIFE Kvikmyndahátíð kl. 8 2D FAIR GAME Kvikmyndahátíð kl. 5:50 2D RED CLIFF Kvikmyndahátíð kl. 10:20 2D BAARÍA Kvikmyndahátíð kl. 10:30 2D 10 12 14 7 7 7 7 12 L L 14 16 KEFLAVÍK THE CHANGE-UP kl. 8 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 2D STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 5:40 3D CARS 2 2D m/ísl. tali kl. 5:40 2D SELFOSS 12 L 14 14 THE CHANGE UP kl. 5:40 - 8 - 10.20 BAD TEACHER kl. COWBOYS & ALIENS kl. 10:20 BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30 LARRY CROWNE kl. 6 2D FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D GREEN LANTERN kl. 8 3D HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D Ein flottasta spennuhrollvekja þessa árs. Mögnuð þrívídd BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA. 75/100 San Francisco Chronicle 75/100 Entertainment Weekly 70/100 Variety SAMbio.is tryggðu þér miða á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.