Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Síða 17
Fréttir | 17Helgarblað 26.–28. ágúst 2011 „Það sé því óskilj- anlegt að hann skuli áfram fá að vera forstjóri olíufélagsins. ­Íslandsbanka.­ Var­ Bílanaust­ keypt­ af­ Matthíasi­ Helgasyni­ og­ fjölskyldu­ sem­ hafði­ stofnað­ það­ árið­ 1962.­ Má­segja­að­umræddri­yfirtöku­svipi­ mjög­ til­ þeirrar­ sem­ Engeyingar­ og­ Hermann­fóru­í­árið­2006­þegar­þeir­ yfirtóku­Olíufélagið. Tugmilljarða afskriftir Viðskiptablaðið­greindi­nýlega­frá­því­ að­skuldir­BNT,­Umtaks­og­N1­hefðu­ numið­ nærri­ 60­ milljörðum­ króna­ þegar­ Arion­ banki­ og­ Íslandsbanki,­ stærstu­ kröfuhafar­ félaganna,­ sam- þykktu­ fjárhagslega­ endurskipulagn- ingu­ félaganna­ ásamt­ skuldabréfa- eigendum­sem­að­stórum­hluta­voru­ íslenskir­ lífeyrissjóðir.­ Þá­ eru­ ótaldar­ skuldir­ félaganna­ Máttar,­ Hrómund- ar­ og­ Hafsilfurs,­ stærstu­ eigenda­ BNT,­vegna­lána­sem­félögin­fengu­til­ hlutabréfakaupa­ sinna­ í­ BNT­ hjá­ Ís- landsbanka.­N1­skuldaði­22­milljarða­ króna­ árið­ 2010,­ Umtak­ 25­ milljarða­ króna­og­auk­þess­var­N1­í­níu­millj- arða­ króna­ ábyrgð­ fyrir­ skuldabréfi­ BNT.­Langtímaskuldir­N1­og­Umtaks­ nema­ nú­ 8,5­ milljörðum­ króna­ eft- ir­ endurskipulagninguna.­ Fer­ Arion­ banki­með­39­prósenta­hlut,­Íslands- banki­ 32­ prósenta­ og­ fyrrverandi­ skuldabréfaeigendur­22­prósenta­hlut­ auk­ minni­ hluthafa.­ Eiginfjárhlutfall­ félagsins­er­í­dag­um­50­prósent. Beggja vegna borðs Einar Sveinsson var stjórnarformaður Íslandsbanka þegar hann yfirtók Olíufélagið árið 2006. Sá Íslandsbanki um söluna og lánaði Einari og viðskiptafélögum hans fyrir stórum hluta af yfirtökunni. Náðu lántökur Engeyinga þar með hámarki hjá Íslandsbanka. Lífeyrissjóðir ósáttir við Hermann Samkvæmt heimildum DV eru íslenskir líf- eyrissjóðir sem nú eru hluthafar í N1 ósáttir við að Hermann Guðmundsson skuli enn sitja sem forstjóri félagsins. Hann beri mikla ábyrgð á því að félagið fór í þrot. H öskuldur­ Ásgeirsson,­ fram- kvæmdastjóri­ rekstrarfélags­ tónlistarhúss­ Hörpu,­ seg- ir­ að­ afla­ þurfi­ tekna­ upp­ á­ meira­ en­ 800­ milljónir­ króna.­ Höskuldur­ segir­ að­ rekstur­ Hörpu­byggi­á­þremur­tekjustoðum:­ Tónleikahaldi,­ ráðstefnu-­ og­ funda- haldi­ og­ veitinga-­ og­ verslunarað- stöðu.­ Fyrsta­ heila­ starfsár­ Hörpu­ verður­á­næsta­ári,­2012.­ Rekstraráætlun­ Hörpu,­ sem­ DV­ hafði­samband­við­Höskuld­til­að­for- vitnast­ um,­ er­ miðuð­ við­ næsta­ ár.­ Blaðinu­ lék­ forvitni­ á­ að­ vita­ hvort­ rekstur­ tónlistarhússins­ gæti­ staðið­ undir­ sér­ þar­ sem­ mikið­ hefur­ verið­ rætt­ um­ Hörpu­ frá­ opnun­ hennar­ í­ vor.­Segja­má­að­engin­nýbygging­hafi­ vakið­ eins­ mikið­ umtal­ hér­ á­ landi­ síðan­ Perlan­ og­ Ráðhús­ Reykjavíkur­ voru­ byggð­ fyrir­ meira­ en­ 20­ árum.­ Í­vikunni­var­til­dæmis­greint­ frá­því­ að­stjórnendur­Hörpu­hefðu­á­Menn- ingarnótt­varið­einni­milljón­króna­í­ siglingu­ við­ tónlistarhúsið­ fyrir­ er- lenda­ blaðamenn,­ íslenska­ embætt- is-­og­stjórnmálamenn­og­fleiri.­ 1.755 milljóna tekjur Höskuldur­ segir­ að­ áætlaðar­ heild- artekjur­ Hörpu­ fyrir­ árið­ 2012­ séu­ 1.755­milljónir­króna.­Hann­segir­að­ inni­ í­ þessari­ tölu­ séu­ rekstrarfram- lög­ frá­ íslenska­ ríkinu­ og­ Reykjavík,­ eigendum­Hörpu,­upp­á­samtals­909­ milljónir­ króna.­ Íslenska­ ríkið­ á­ 54­ ­prósent­ í­ Hörpu­ á­ móti­ 46­ prósent- um­sem­eru­í­eigu­Reykjavíkur­–­hlut- deild­ hvors­ aðila­ í­ rekstrarframlagi­ til­ Hörpu­ er­ miðuð­ við­ eignarhluta­ þessara­tveggja­aðila­í­Hörpu.­„Þetta­ framlag­ fer­ ekki­ inn­ í­ reksturinn­ heldur­rennur­til­þess­að­greiða­nið- ur­þau­lán­sem­tengjast­framkvæmd- unum­við­húsið,­afborgunum­á­vöxt- um­og­annað­slíkt.­Framlagið­er­til­35­ ára­ og­ er­ greitt­ með­ mánaðarlegum­ greiðslum.­ Með­ uppgreiðslu­ lána,­ hægt­ og­ bítandi,­ eru­ íslenska­ ríkið­ og­Reykjavíkurborg­að­eignast­húsið­ jafnt­og­þétt.“ Segir árangurinn betri en talið var Höskuldur­ segir­ að­ stjórnendur­ Hörpu­þurfi­að­afla­eftirstöðva­tekna­ sinna,­846­milljóna­króna,­með­því­að­ leigja­út­sali­til­tónleikahalds,­funda-­ og­ ráðstefnuhalds,­ með­ tækjaleigu,­ með­ rekstrarleyfissamningum­ auk­ þess­ sem­ Harpa­ fái­ tekjur­ af­ þeirri­ veitinga-­ og­ verslanastarfsemi­ sem­ haldið­er­úti­ í­Hörpu.­„Svo­eru­ýms- ar­ aðrar­ tekjur­ eins­ og­ ýmsar­ aug- lýsingatekjur­ og­ tekjur­ af­ samstarfs- verkefnum.­Þannig­að­áætlaðar­aðrar­ tekjur­en­framlag­ríkis­og­borgar­eru­ 846­ milljónir­ króna.­ Þetta­ er­ á­ verð- lagi­seinni­hluta­árs­2010.“ Inn­ í­ þetta­ þarf­ að­ taka­ að­ taka­ að­ Sinfóníuhljómsveit­ Íslands,­ sem­ fær­ 844­ milljóna­ króna­ framlag­ frá­ íslenska­ ríkinu­ og­ Reykjavíkurborg,­ leigir­ rými­ í­ húsinu­ fyrir­ hluta­ af­ þeirri­upphæð.­Þá­fær­Íslenska­óper- an­tæplega­140­milljóna­króna­fram- lag­ frá­ríkinu­en­óperan­mun­einnig­ setja­upp­sýningar­í­Hörpu.­Harpa­er­ því­með­tryggðar­ leigutekjur­ frá­sin- fóníunni­og­óperunni. Aðspurður­ segir­ Höskuldur­ að­ eftir­fyrstu­mánuðina­í­rekstri­Hörpu­ –­ tónlistarhúsið­ var­ opnaði­ í­ maí­ á­ þessu­ ári­ –­ sé­ rekstrarstaða­ húss- ins­ eilítið­ betri­ en­ gert­ var­ ráð­ fyrir.­ „Við­opnuðum­hérna­í­maí­þannig­að­ þetta­eru­fyrstu­mánuðirnir­sem­eru­ að­skríða­í­gegn­hjá­okkur.­Við­erum­ að­ gera­ örlítið­ betur­ en­ við­ áætluð- um.“ Bókunarstaðan gefur byr í seglin Höskuldur­segir­að­bókunarstaðan­á­ húsinu­ gefi­ stjórnendum­ Hörpu­ byr­ í­ seglin.­ „Hún­ gefur­ okkur­ vænting- ar­um­að­við­eigum­eftir­að­ná­settu­ markmiði­ fyrir­ árið­ 2012.­ Auðvitað­ eru­ margir­ óvissuþættir­ í­ þessu­ hjá­ okkur.­ Tekjuáætlunin­ byggir­ á­ spá­ um­ fjölda­ gesta­ sem­ koma­ í­ húsið.­ Við­gerðum­mjög­umfangsmikla­ges- taspá­ sem­ er­ grunnurinn­ að­ okkar­ áætlunum.­Við­gerum­ráð­fyrir­að­við­ munum­ fá­ hingað­ um­ 750­ þúsund­ manns­sem­komi­í­Hörpu­á­næsta­ári,­ bæði­á­tónleika­og­ráðstefnur­og­eins­ inn­af­götunni.“ 53 milljóna munur á tekjum og gjöldum Í­ rekstraráætlun­ Hörpu­ er­ gert­ ráð­ fyrir­ 1.702­ milljóna­ króna­ gjöldum­ á­ móti­ þessum­ tekjum.­ Langstærsti­ hluti­ þessara­ gjalda­ er­ húsnæðis- kostnaður,­ húsaleiga­ og­ almennur­ húsnæðiskostnaður­en­einnig­launa-­ og­ markaðskostnaður­ og­ svo­ ann- ar­ rekstrarkostnaður.­ Munurinn­ á­ tekjum­Hörpu­og­gjöldum­er­53­millj- ónir­ króna­ samkvæmt­ þessum­ áætl- unum.­ Spurður­ hvort­ þessi­ viðmið­ í­ rekstraráætluninni­séu­raunhæf­seg- ir­Höskuldur­að­það­sé­hans­mat­að­ svo­ sé.­ „Auðvitað­ veltur­ þetta­ á­ því­ hvernig­ okkur­ gengur­ að­ laða­ gesti­ að­ húsinu.­ Markmiðið­ hjá­ okkur­ er­ að­hafa­húsið­opið­–­það­er­opið­ frá­ klukkan­ 8­ til­ miðnættis­ –­ og­ að­ það­ sé­spennandi­fyrir­gesti­og­gangandi­ að­koma­hingað­inn.“­Höskuldur­seg- ir­ að­ rekstraráætlun­ Hörpu­ sé­ því­ frábrugðin­ því­ sem­ gengur­ og­ ger- ist­ um­ önnur­ tónlistarhús­ þar­ sem­ tekjugrunnurinn­ sé­ breiðari,­ meðal­ annars­vegna­verslunar-­og­veitinga- starfsemi.­„Þetta­gefur­okkur­von­um­ að­við­getum­verið­réttum­megin­við­ núllið.“ Unnið að nýrri rekstraráætlun Ekki­ er­ búið­ að­ samþykkja­ þessa­ rekstraráætlun­fyrir­árið­2012­í­stjórn­ Hörpu­en­búið­er­að­kynna­hana,­að­ sögn­ Höskuldar.­ Hann­ segir­ þó­ að­ búið­sé­að­samþykkja­áætlunina­sem­ ákveðið­ viðmið.­ Að­ sögn­ Höskuld- ar­ á­ sér­ nú­ stað­ endurskoðun­ á­ rek- staráætlun­Hörpu­fyrir­árið­2012.­„Við­ munum­ endurskoða­ okkar­ áætlanir­ á­sex­mánaða­fresti.­Við­erum­að­fara­ að­ endurskoða­ áætlanir­ okkar­ fyrir­ árin­ 2012,­ 2013­ og­ 2014­ og­ munum­ gera­nýja­áætlun­fyrir­árið­2015.“ n Tekjur Hörpu nema rúmlega 1.755 milljónum króna n Rúmlega 900 milljónir koma frá ríki og borg n 50 milljóna munur er á tekjum og gjöldum samkvæmt rekstraráætlun Harpa þarf að afla 846 milljóna tekna „Við erum að gera örlítið betur en við áætluðum. 909 milljónir frá ríki og borg Höskuldur segir að 909 milljónir króna af rúmlega 1.755 milljóna króna tekjum Hörpu komi frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg. Framkvæmda- stjórinn er bjartsýnn á rekstur Hörpu eftir fyrstu mánuðina. Ingi Freyr Vilhjálmsson ingi@dv.is Fréttaviðtal

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.