Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Síða 17
Fréttir | 17Helgarblað 26.–28. ágúst 2011
„Það sé því óskilj-
anlegt að hann
skuli áfram fá að vera
forstjóri olíufélagsins.
Íslandsbanka. Var Bílanaust keypt
af Matthíasi Helgasyni og fjölskyldu
sem hafði stofnað það árið 1962.
Másegjaaðumræddriyfirtökusvipi
mjög til þeirrar sem Engeyingar og
Hermannfóruíárið2006þegarþeir
yfirtókuOlíufélagið.
Tugmilljarða afskriftir
Viðskiptablaðiðgreindinýlegafráþví
aðskuldirBNT,UmtaksogN1hefðu
numið nærri 60 milljörðum króna
þegar Arion banki og Íslandsbanki,
stærstu kröfuhafar félaganna, sam-
þykktu fjárhagslega endurskipulagn-
ingu félaganna ásamt skuldabréfa-
eigendumsemaðstórumhlutavoru
íslenskir lífeyrissjóðir. Þá eru ótaldar
skuldir félaganna Máttar, Hrómund-
ar og Hafsilfurs, stærstu eigenda
BNT,vegnalánasemfélöginfengutil
hlutabréfakaupa sinna í BNT hjá Ís-
landsbanka.N1skuldaði22milljarða
króna árið 2010, Umtak 25 milljarða
krónaogaukþessvarN1íníumillj-
arða króna ábyrgð fyrir skuldabréfi
BNT.LangtímaskuldirN1ogUmtaks
nema nú 8,5 milljörðum króna eft-
ir endurskipulagninguna. Fer Arion
bankimeð39prósentahlut,Íslands-
banki 32 prósenta og fyrrverandi
skuldabréfaeigendur22prósentahlut
auk minni hluthafa. Eiginfjárhlutfall
félagsinserídagum50prósent.
Beggja vegna borðs Einar Sveinsson
var stjórnarformaður Íslandsbanka þegar
hann yfirtók Olíufélagið árið 2006. Sá
Íslandsbanki um söluna og lánaði Einari og
viðskiptafélögum hans fyrir stórum hluta af
yfirtökunni. Náðu lántökur Engeyinga þar
með hámarki hjá Íslandsbanka.
Lífeyrissjóðir ósáttir við Hermann
Samkvæmt heimildum DV eru íslenskir líf-
eyrissjóðir sem nú eru hluthafar í N1 ósáttir
við að Hermann Guðmundsson skuli enn
sitja sem forstjóri félagsins. Hann beri mikla
ábyrgð á því að félagið fór í þrot.
H
öskuldur Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri rekstrarfélags
tónlistarhúss Hörpu, seg-
ir að afla þurfi tekna upp
á meira en 800 milljónir
króna. Höskuldur segir að rekstur
Hörpubyggiáþremurtekjustoðum:
Tónleikahaldi, ráðstefnu- og funda-
haldi og veitinga- og verslunarað-
stöðu. Fyrsta heila starfsár Hörpu
verðuránæstaári,2012.
Rekstraráætlun Hörpu, sem DV
hafðisambandviðHöskuldtilaðfor-
vitnast um, er miðuð við næsta ár.
Blaðinu lék forvitni á að vita hvort
rekstur tónlistarhússins gæti staðið
undir sér þar sem mikið hefur verið
rætt um Hörpu frá opnun hennar í
vor.Segjamáaðenginnýbygginghafi
vakið eins mikið umtal hér á landi
síðan Perlan og Ráðhús Reykjavíkur
voru byggð fyrir meira en 20 árum.
Ívikunnivartildæmisgreint fráþví
aðstjórnendurHörpuhefðuáMenn-
ingarnóttvariðeinnimilljónkrónaí
siglingu við tónlistarhúsið fyrir er-
lenda blaðamenn, íslenska embætt-
is-ogstjórnmálamennogfleiri.
1.755 milljóna tekjur
Höskuldur segir að áætlaðar heild-
artekjur Hörpu fyrir árið 2012 séu
1.755milljónirkróna.Hannsegirað
inni í þessari tölu séu rekstrarfram-
lög frá íslenska ríkinu og Reykjavík,
eigendumHörpu,uppásamtals909
milljónir króna. Íslenska ríkið á 54
prósent í Hörpu á móti 46 prósent-
umsemeruíeiguReykjavíkur–hlut-
deild hvors aðila í rekstrarframlagi
til Hörpu er miðuð við eignarhluta
þessaratveggjaaðilaíHörpu.„Þetta
framlag fer ekki inn í reksturinn
heldurrennurtilþessaðgreiðanið-
urþaulánsemtengjastframkvæmd-
unumviðhúsið,afborgunumávöxt-
umogannaðslíkt.Framlagiðertil35
ára og er greitt með mánaðarlegum
greiðslum. Með uppgreiðslu lána,
hægt og bítandi, eru íslenska ríkið
ogReykjavíkurborgaðeignasthúsið
jafntogþétt.“
Segir árangurinn
betri en talið var
Höskuldur segir að stjórnendur
Hörpuþurfiaðaflaeftirstöðvatekna
sinna,846milljónakróna,meðþvíað
leigjaútsalitiltónleikahalds,funda-
og ráðstefnuhalds, með tækjaleigu,
með rekstrarleyfissamningum auk
þess sem Harpa fái tekjur af þeirri
veitinga- og verslanastarfsemi sem
haldiðerúti íHörpu.„Svoeruýms-
ar aðrar tekjur eins og ýmsar aug-
lýsingatekjur og tekjur af samstarfs-
verkefnum.Þannigaðáætlaðaraðrar
tekjurenframlagríkisogborgareru
846 milljónir króna. Þetta er á verð-
lagiseinnihlutaárs2010.“
Inn í þetta þarf að taka að taka
að Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem
fær 844 milljóna króna framlag frá
íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg,
leigir rými í húsinu fyrir hluta af
þeirriupphæð.ÞáfærÍslenskaóper-
antæplega140milljónakrónafram-
lag fráríkinuenóperanmuneinnig
setjauppsýningaríHörpu.Harpaer
þvímeðtryggðar leigutekjur frásin-
fóníunniogóperunni.
Aðspurður segir Höskuldur að
eftirfyrstumánuðinaírekstriHörpu
– tónlistarhúsið var opnaði í maí á
þessu ári – sé rekstrarstaða húss-
ins eilítið betri en gert var ráð fyrir.
„Viðopnuðumhérnaímaíþannigað
þettaerufyrstumánuðirnirsemeru
aðskríðaígegnhjáokkur.Viðerum
að gera örlítið betur en við áætluð-
um.“
Bókunarstaðan
gefur byr í seglin
Höskuldursegiraðbókunarstaðaná
húsinu gefi stjórnendum Hörpu byr
í seglin. „Hún gefur okkur vænting-
arumaðviðeigumeftiraðnásettu
markmiði fyrir árið 2012. Auðvitað
eru margir óvissuþættir í þessu hjá
okkur. Tekjuáætlunin byggir á spá
um fjölda gesta sem koma í húsið.
Viðgerðummjögumfangsmiklages-
taspá sem er grunnurinn að okkar
áætlunum.Viðgerumráðfyriraðvið
munum fá hingað um 750 þúsund
mannssemkomiíHörpuánæstaári,
bæðiátónleikaográðstefnurogeins
innafgötunni.“
53 milljóna munur á
tekjum og gjöldum
Í rekstraráætlun Hörpu er gert ráð
fyrir 1.702 milljóna króna gjöldum
á móti þessum tekjum. Langstærsti
hluti þessara gjalda er húsnæðis-
kostnaður, húsaleiga og almennur
húsnæðiskostnaðureneinniglauna-
og markaðskostnaður og svo ann-
ar rekstrarkostnaður. Munurinn á
tekjumHörpuoggjöldumer53millj-
ónir króna samkvæmt þessum áætl-
unum.
Spurður hvort þessi viðmið í
rekstraráætluninniséuraunhæfseg-
irHöskulduraðþaðséhansmatað
svo sé. „Auðvitað veltur þetta á því
hvernig okkur gengur að laða gesti
að húsinu. Markmiðið hjá okkur er
aðhafahúsiðopið–þaðeropið frá
klukkan 8 til miðnættis – og að það
séspennandifyrirgestioggangandi
aðkomahingaðinn.“Höskuldurseg-
ir að rekstraráætlun Hörpu sé því
frábrugðin því sem gengur og ger-
ist um önnur tónlistarhús þar sem
tekjugrunnurinn sé breiðari, meðal
annarsvegnaverslunar-ogveitinga-
starfsemi.„Þettagefurokkurvonum
aðviðgetumveriðréttummeginvið
núllið.“
Unnið að nýrri rekstraráætlun
Ekki er búið að samþykkja þessa
rekstraráætlunfyrirárið2012ístjórn
Hörpuenbúiðeraðkynnahana,að
sögn Höskuldar. Hann segir þó að
búiðséaðsamþykkjaáætluninasem
ákveðið viðmið. Að sögn Höskuld-
ar á sér nú stað endurskoðun á rek-
staráætlunHörpufyrirárið2012.„Við
munum endurskoða okkar áætlanir
ásexmánaðafresti.Viðerumaðfara
að endurskoða áætlanir okkar fyrir
árin 2012, 2013 og 2014 og munum
geranýjaáætlunfyrirárið2015.“
n Tekjur Hörpu nema rúmlega 1.755 milljónum króna n Rúmlega 900 milljónir koma frá
ríki og borg n 50 milljóna munur er á tekjum og gjöldum samkvæmt rekstraráætlun
Harpa þarf að afla
846 milljóna tekna
„Við erum að gera
örlítið betur en við
áætluðum.
909 milljónir frá ríki og borg Höskuldur segir að 909
milljónir króna af rúmlega 1.755 milljóna króna tekjum Hörpu
komi frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg. Framkvæmda-
stjórinn er bjartsýnn á rekstur Hörpu eftir fyrstu mánuðina.
Ingi Freyr Vilhjálmsson
ingi@dv.is
Fréttaviðtal