Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 26.–28. ágúst 2011 Bandaríska tímaritið Vanity Fair hefur valið 10 best klæddu konur heims: 10 best klæddu konur heims 1. Kate Middleton Hertogaynjan Kate hefur brætt hjörtu heimsins. Hér er hún í gríðarlega fallegum kjól frá Alexander McQueen. 4. Mozah Bint Nasser Prinsessan Mozah Bint Nasser frá Katar vekur alltaf gríðarlega mikla athygli fyrir litríkan stíl sinn. 7. Carey Mulligan Hún var æðisleg í myndinni An Education, þar sem hún lék skólastúlku í Bretlandi á sjötta áratugnum. Mulligan er með æðislega klippingu og skemmtilegan stíl. 5. Carla Bruni-Zarkozy Forsetafrú Frakklands, Carla Bruni-Zarkozy, er ótrúlega fjölhæf kona og alltaf fallega til fara. 3. Andrea Dellal Það er gaman að sjá að ritstjórn Vanity Fair gætti að því að skipa listann ekki eingöngu ungum konum. Fyrrverandi fyrirsætan Andrea Dellal er oft á rauða dreglinum og er glæsileg kona á miðjum aldri. 8. Charlene Wittstock Mónakóprinsessan Charlene Wittstock er stórglæsileg kona og hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga framkomu sína á árinu. 9. Lizzie Tisch Samkvæmisfiðrildið Lizzie Tisch er gift milljónamæringn- um Jonathan Tisch. Þau tvö eru eitt heitasta parið í sam- kvæmislífi New York-borgar. Hér er Lizzie í kjól frá Chado Ralph Rucci. 2. Tilda Swinton Swinton er alveg einstök, útlit hennar er stílhreint og þykir kynlaust. Hún er töffari og engin hermikráka. Hér er hún í dragt frá Jil Sander. 6. Christine Lagarde Hin franska Christine Lagarde er önnur franska konan sem ratar hátt á lista Vanity Fair. 10. Jane Lauder Warsh Barnabarn Estée Lauder, Jane Lauder Warsh, starfar í tísku- iðnaðinum. Hún er forstjóri snyrtivöruframleiðandans Origins og Ojon. Hér er hún í kjól frá Jason Wu. Natalie Portman fæddi son sinn, Aleph, í júnímánuði og hef- ur ekki látið mikið á sér bera síðan eins og hún sagði við fjölmiðla. Í síð- ustu viku skellti hún sér hins vegar í göngutúr með hundinn sinn Whiz og ljósmyndarar sáu sér leik á borði. Natalie klædd- ist víðri peysu og jogging- peysu og bar stór sólgler- augu. Það leynir sér þó ekki að kílóin hafa hrunið af stjörnunni. Kílóin hrynja af stjörnunni: Natalie í fæðingar- orlofi Í göngutúr með Whiz Natalie fær sér göngutúr og er strax umsetin ljósmyndurum. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar fÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD AMIGOS SpILAR fyRIR DAnSI UM HELGInA Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.