Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Blaðsíða 17
Fréttir | 17Helgarblað 26.–28. ágúst 2011 „Það sé því óskilj- anlegt að hann skuli áfram fá að vera forstjóri olíufélagsins. ­Íslandsbanka.­ Var­ Bílanaust­ keypt­ af­ Matthíasi­ Helgasyni­ og­ fjölskyldu­ sem­ hafði­ stofnað­ það­ árið­ 1962.­ Má­segja­að­umræddri­yfirtöku­svipi­ mjög­ til­ þeirrar­ sem­ Engeyingar­ og­ Hermann­fóru­í­árið­2006­þegar­þeir­ yfirtóku­Olíufélagið. Tugmilljarða afskriftir Viðskiptablaðið­greindi­nýlega­frá­því­ að­skuldir­BNT,­Umtaks­og­N1­hefðu­ numið­ nærri­ 60­ milljörðum­ króna­ þegar­ Arion­ banki­ og­ Íslandsbanki,­ stærstu­ kröfuhafar­ félaganna,­ sam- þykktu­ fjárhagslega­ endurskipulagn- ingu­ félaganna­ ásamt­ skuldabréfa- eigendum­sem­að­stórum­hluta­voru­ íslenskir­ lífeyrissjóðir.­ Þá­ eru­ ótaldar­ skuldir­ félaganna­ Máttar,­ Hrómund- ar­ og­ Hafsilfurs,­ stærstu­ eigenda­ BNT,­vegna­lána­sem­félögin­fengu­til­ hlutabréfakaupa­ sinna­ í­ BNT­ hjá­ Ís- landsbanka.­N1­skuldaði­22­milljarða­ króna­ árið­ 2010,­ Umtak­ 25­ milljarða­ króna­og­auk­þess­var­N1­í­níu­millj- arða­ króna­ ábyrgð­ fyrir­ skuldabréfi­ BNT.­Langtímaskuldir­N1­og­Umtaks­ nema­ nú­ 8,5­ milljörðum­ króna­ eft- ir­ endurskipulagninguna.­ Fer­ Arion­ banki­með­39­prósenta­hlut,­Íslands- banki­ 32­ prósenta­ og­ fyrrverandi­ skuldabréfaeigendur­22­prósenta­hlut­ auk­ minni­ hluthafa.­ Eiginfjárhlutfall­ félagsins­er­í­dag­um­50­prósent. Beggja vegna borðs Einar Sveinsson var stjórnarformaður Íslandsbanka þegar hann yfirtók Olíufélagið árið 2006. Sá Íslandsbanki um söluna og lánaði Einari og viðskiptafélögum hans fyrir stórum hluta af yfirtökunni. Náðu lántökur Engeyinga þar með hámarki hjá Íslandsbanka. Lífeyrissjóðir ósáttir við Hermann Samkvæmt heimildum DV eru íslenskir líf- eyrissjóðir sem nú eru hluthafar í N1 ósáttir við að Hermann Guðmundsson skuli enn sitja sem forstjóri félagsins. Hann beri mikla ábyrgð á því að félagið fór í þrot. H öskuldur­ Ásgeirsson,­ fram- kvæmdastjóri­ rekstrarfélags­ tónlistarhúss­ Hörpu,­ seg- ir­ að­ afla­ þurfi­ tekna­ upp­ á­ meira­ en­ 800­ milljónir­ króna.­ Höskuldur­ segir­ að­ rekstur­ Hörpu­byggi­á­þremur­tekjustoðum:­ Tónleikahaldi,­ ráðstefnu-­ og­ funda- haldi­ og­ veitinga-­ og­ verslunarað- stöðu.­ Fyrsta­ heila­ starfsár­ Hörpu­ verður­á­næsta­ári,­2012.­ Rekstraráætlun­ Hörpu,­ sem­ DV­ hafði­samband­við­Höskuld­til­að­for- vitnast­ um,­ er­ miðuð­ við­ næsta­ ár.­ Blaðinu­ lék­ forvitni­ á­ að­ vita­ hvort­ rekstur­ tónlistarhússins­ gæti­ staðið­ undir­ sér­ þar­ sem­ mikið­ hefur­ verið­ rætt­ um­ Hörpu­ frá­ opnun­ hennar­ í­ vor.­Segja­má­að­engin­nýbygging­hafi­ vakið­ eins­ mikið­ umtal­ hér­ á­ landi­ síðan­ Perlan­ og­ Ráðhús­ Reykjavíkur­ voru­ byggð­ fyrir­ meira­ en­ 20­ árum.­ Í­vikunni­var­til­dæmis­greint­ frá­því­ að­stjórnendur­Hörpu­hefðu­á­Menn- ingarnótt­varið­einni­milljón­króna­í­ siglingu­ við­ tónlistarhúsið­ fyrir­ er- lenda­ blaðamenn,­ íslenska­ embætt- is-­og­stjórnmálamenn­og­fleiri.­ 1.755 milljóna tekjur Höskuldur­ segir­ að­ áætlaðar­ heild- artekjur­ Hörpu­ fyrir­ árið­ 2012­ séu­ 1.755­milljónir­króna.­Hann­segir­að­ inni­ í­ þessari­ tölu­ séu­ rekstrarfram- lög­ frá­ íslenska­ ríkinu­ og­ Reykjavík,­ eigendum­Hörpu,­upp­á­samtals­909­ milljónir­ króna.­ Íslenska­ ríkið­ á­ 54­ ­prósent­ í­ Hörpu­ á­ móti­ 46­ prósent- um­sem­eru­í­eigu­Reykjavíkur­–­hlut- deild­ hvors­ aðila­ í­ rekstrarframlagi­ til­ Hörpu­ er­ miðuð­ við­ eignarhluta­ þessara­tveggja­aðila­í­Hörpu.­„Þetta­ framlag­ fer­ ekki­ inn­ í­ reksturinn­ heldur­rennur­til­þess­að­greiða­nið- ur­þau­lán­sem­tengjast­framkvæmd- unum­við­húsið,­afborgunum­á­vöxt- um­og­annað­slíkt.­Framlagið­er­til­35­ ára­ og­ er­ greitt­ með­ mánaðarlegum­ greiðslum.­ Með­ uppgreiðslu­ lána,­ hægt­ og­ bítandi,­ eru­ íslenska­ ríkið­ og­Reykjavíkurborg­að­eignast­húsið­ jafnt­og­þétt.“ Segir árangurinn betri en talið var Höskuldur­ segir­ að­ stjórnendur­ Hörpu­þurfi­að­afla­eftirstöðva­tekna­ sinna,­846­milljóna­króna,­með­því­að­ leigja­út­sali­til­tónleikahalds,­funda-­ og­ ráðstefnuhalds,­ með­ tækjaleigu,­ með­ rekstrarleyfissamningum­ auk­ þess­ sem­ Harpa­ fái­ tekjur­ af­ þeirri­ veitinga-­ og­ verslanastarfsemi­ sem­ haldið­er­úti­ í­Hörpu.­„Svo­eru­ýms- ar­ aðrar­ tekjur­ eins­ og­ ýmsar­ aug- lýsingatekjur­ og­ tekjur­ af­ samstarfs- verkefnum.­Þannig­að­áætlaðar­aðrar­ tekjur­en­framlag­ríkis­og­borgar­eru­ 846­ milljónir­ króna.­ Þetta­ er­ á­ verð- lagi­seinni­hluta­árs­2010.“ Inn­ í­ þetta­ þarf­ að­ taka­ að­ taka­ að­ Sinfóníuhljómsveit­ Íslands,­ sem­ fær­ 844­ milljóna­ króna­ framlag­ frá­ íslenska­ ríkinu­ og­ Reykjavíkurborg,­ leigir­ rými­ í­ húsinu­ fyrir­ hluta­ af­ þeirri­upphæð.­Þá­fær­Íslenska­óper- an­tæplega­140­milljóna­króna­fram- lag­ frá­ríkinu­en­óperan­mun­einnig­ setja­upp­sýningar­í­Hörpu.­Harpa­er­ því­með­tryggðar­ leigutekjur­ frá­sin- fóníunni­og­óperunni. Aðspurður­ segir­ Höskuldur­ að­ eftir­fyrstu­mánuðina­í­rekstri­Hörpu­ –­ tónlistarhúsið­ var­ opnaði­ í­ maí­ á­ þessu­ ári­ –­ sé­ rekstrarstaða­ húss- ins­ eilítið­ betri­ en­ gert­ var­ ráð­ fyrir.­ „Við­opnuðum­hérna­í­maí­þannig­að­ þetta­eru­fyrstu­mánuðirnir­sem­eru­ að­skríða­í­gegn­hjá­okkur.­Við­erum­ að­ gera­ örlítið­ betur­ en­ við­ áætluð- um.“ Bókunarstaðan gefur byr í seglin Höskuldur­segir­að­bókunarstaðan­á­ húsinu­ gefi­ stjórnendum­ Hörpu­ byr­ í­ seglin.­ „Hún­ gefur­ okkur­ vænting- ar­um­að­við­eigum­eftir­að­ná­settu­ markmiði­ fyrir­ árið­ 2012.­ Auðvitað­ eru­ margir­ óvissuþættir­ í­ þessu­ hjá­ okkur.­ Tekjuáætlunin­ byggir­ á­ spá­ um­ fjölda­ gesta­ sem­ koma­ í­ húsið.­ Við­gerðum­mjög­umfangsmikla­ges- taspá­ sem­ er­ grunnurinn­ að­ okkar­ áætlunum.­Við­gerum­ráð­fyrir­að­við­ munum­ fá­ hingað­ um­ 750­ þúsund­ manns­sem­komi­í­Hörpu­á­næsta­ári,­ bæði­á­tónleika­og­ráðstefnur­og­eins­ inn­af­götunni.“ 53 milljóna munur á tekjum og gjöldum Í­ rekstraráætlun­ Hörpu­ er­ gert­ ráð­ fyrir­ 1.702­ milljóna­ króna­ gjöldum­ á­ móti­ þessum­ tekjum.­ Langstærsti­ hluti­ þessara­ gjalda­ er­ húsnæðis- kostnaður,­ húsaleiga­ og­ almennur­ húsnæðiskostnaður­en­einnig­launa-­ og­ markaðskostnaður­ og­ svo­ ann- ar­ rekstrarkostnaður.­ Munurinn­ á­ tekjum­Hörpu­og­gjöldum­er­53­millj- ónir­ króna­ samkvæmt­ þessum­ áætl- unum.­ Spurður­ hvort­ þessi­ viðmið­ í­ rekstraráætluninni­séu­raunhæf­seg- ir­Höskuldur­að­það­sé­hans­mat­að­ svo­ sé.­ „Auðvitað­ veltur­ þetta­ á­ því­ hvernig­ okkur­ gengur­ að­ laða­ gesti­ að­ húsinu.­ Markmiðið­ hjá­ okkur­ er­ að­hafa­húsið­opið­–­það­er­opið­ frá­ klukkan­ 8­ til­ miðnættis­ –­ og­ að­ það­ sé­spennandi­fyrir­gesti­og­gangandi­ að­koma­hingað­inn.“­Höskuldur­seg- ir­ að­ rekstraráætlun­ Hörpu­ sé­ því­ frábrugðin­ því­ sem­ gengur­ og­ ger- ist­ um­ önnur­ tónlistarhús­ þar­ sem­ tekjugrunnurinn­ sé­ breiðari,­ meðal­ annars­vegna­verslunar-­og­veitinga- starfsemi.­„Þetta­gefur­okkur­von­um­ að­við­getum­verið­réttum­megin­við­ núllið.“ Unnið að nýrri rekstraráætlun Ekki­ er­ búið­ að­ samþykkja­ þessa­ rekstraráætlun­fyrir­árið­2012­í­stjórn­ Hörpu­en­búið­er­að­kynna­hana,­að­ sögn­ Höskuldar.­ Hann­ segir­ þó­ að­ búið­sé­að­samþykkja­áætlunina­sem­ ákveðið­ viðmið.­ Að­ sögn­ Höskuld- ar­ á­ sér­ nú­ stað­ endurskoðun­ á­ rek- staráætlun­Hörpu­fyrir­árið­2012.­„Við­ munum­ endurskoða­ okkar­ áætlanir­ á­sex­mánaða­fresti.­Við­erum­að­fara­ að­ endurskoða­ áætlanir­ okkar­ fyrir­ árin­ 2012,­ 2013­ og­ 2014­ og­ munum­ gera­nýja­áætlun­fyrir­árið­2015.“ n Tekjur Hörpu nema rúmlega 1.755 milljónum króna n Rúmlega 900 milljónir koma frá ríki og borg n 50 milljóna munur er á tekjum og gjöldum samkvæmt rekstraráætlun Harpa þarf að afla 846 milljóna tekna „Við erum að gera örlítið betur en við áætluðum. 909 milljónir frá ríki og borg Höskuldur segir að 909 milljónir króna af rúmlega 1.755 milljóna króna tekjum Hörpu komi frá íslenska ríkinu og Reykjavíkurborg. Framkvæmda- stjórinn er bjartsýnn á rekstur Hörpu eftir fyrstu mánuðina. Ingi Freyr Vilhjálmsson ingi@dv.is Fréttaviðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.