Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Side 52
52 | Fólk 26.–28. ágúst 2011 Helgarblað
Á móti hval-
veiðum og
höfrunga-
drápi Hayden
er ástríðufull í
baráttu sinni.
Hayden Panettiere berst gegn drápi á hvölum og höfrungum:
Hayden Panettiere er ástríðufull þegar kemur að helsta baráttumáli hennar, að stöðva dráp á höfrungum og hvölum.
Hayden var aðeins sautján ára þegar hún barðist gegn
slátrun höfrunga eins og fram kom í verðlaunaheimilda-
myndinni The Cove, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu fyrir
nokkrum vikum. Hún er nú, fimm árum síðar, talsmaður
samtakanna Whaleman Foundation, stofnunar sem berst
fyrir verndun hvalastofna víða um heim. Hayden sem hefur
talað gegn hvalveiðum Íslendinga á opinskáan hátt, er nú á
forsíðu ferðatímaritsins, Condé Nast Traveller, þar sem hún
talar um hvað sé henni efst í huga. Í viðtali við tímaritið segir
hún: „Ég er aðgerðasinni sem veit hvaða markmið eru raun-
hæf og hver ekki. Ég eyði ekki tíma mínum í vitleysu.“
Eyðir ekki
tímanum
í vitleysu
Dóttir Kurts Cobain og Courtney Love er orðin fullorðin:
Frances Bean
ögrandi og rokkuð
Dóttir rokkarans sáluga Kurts Cobain, Frances Bean sem er orðin 19 ára, sat fyrir á myndum
hjá ljósmyndaranum Hedi Slima-
nes. Myndirnar hafa vakið mikla at-
hygli enda hefur Frances Bean breyst
töluvert á stuttum tíma. Hún fór í
myndatökur hjá Harpers Bazaar árið
2008 og þótti mjög saklaus og sæt á
þeim myndum. Frances hefur skipt
um ímynd og þykir nú líkjast rokkuð-
um foreldrum sínum talsvert meira,
með húðflúr og reykjandi á mynd-
unum.
Villt Frances Bean
er rokkuð í útliti.
Saklaus Þessi mynd var tekin af Frances árið 2008 og þykir hún saklaus og sæt á henni.
Nýtt andlit Vero
Moda Tískudrósin
Alexa Chung gerir
það gott.
Fjórða stjarnan sem Vero Moda velur:
Alexa Chung
gerir samning
við Vero Moda
Danska vörumerkið Vero Moda hefur tilkynnt að nýtt andlit fyrirtækisins sé engin önnur en tískudrottn-ingin Alexa Chung. Hún er enginn nýliði í tísku-
bransanum, Chung er þrælvön og hefur öðlast þann
merka heiður að Mulberry-leðurtösku var nefnd í höf-
uðið á henni.
Vörulína Vero Moda með Alexu í stafni verður kynnt í
nóvember og aftur í vor og sumar. Alexa er fjórða stjarnan
sem Vero Moda velur í vinnu fyrir sig en áður hafa ofur-
fyrirsæturnar Gisele Bündchen og Kate Moss verið andlit
vörumerkisins.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
Í fyRStA Sinn Á ÍSLAndi! BÍÓMynd Í fjÓRvÍdd – 4-d!
MeiRA SPuRt OG SvARAð
Með MORGAn KL. 20 Í KvÖLd!
5%
tHe CHAnGe-uP KL. 6 - 8 - 10.10 14
SPy KidS 4 4d KL. 6 - 8 L
COnAn tHe BARBARiAn KL. 10 16
t.v. - KviKMyndiR.iS / Séð OG HeyRt
tHe CHAnGe-uP KL. 5.30 - 8 - 10.30 14
tHe CHAnGe-uP LúxuS KL. 5.30 - 8 - 10.30 14
SPy KidS 4 4d KL. 3.40 - 5.50 - 8 L
One dAy KL. 8 L
COwBOyS And ALienS KL. 10.30 14
StRuMPARniR 3d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L
StRuMPARniR 2d ÍSL. tAL KL. 3.20 - 5.40 L
RiSe Of tHe PLAnetS Of tHe APeS KL. 10.20 12
fRiendS witH BenefitS KL. 10.10 12
tHe CHAnGe-uP KL. 8 - 10.30 14
GReAteSt MOvie eveR SOLd KL. 5.50 - 8 - 10.40 L
SPy KidS 4d KL. 5.50 L
COnAn tHe BARBARiAn KL. 10.20 16
One dAy KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
StRuMPARniR 3d ÍSL.tAL KL. 5.40 L
fRiendS witH BenefitS KL. 8 - 10.20 12
CHANGE UP 5.45, 8 og 10.20
SPY KIDS - 4D 3.50 og 6
CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20
STRUMPARNIR - 3D 4 - ISL TAL
CAPTAIN AMERICA - 3D 5 og 7.30
BRIDESMAIDS 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
LARRY CROWNE
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
12
12
12
L
L
EGILSHÖLL
12
1414
12
16
16
16
12
12
12
12
L
L
AKUREYRI
12
12
L
L
L
L
KRINGLUNNI
FINAL DESTINATION 5 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D
LARRY CROWNE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D
LARRY CROWNE LUXUS VIP kl. 8 - 10.20 2D
COWBOYS & ALIENS kl. 10:30 2D
GREEN LANTERN kl. 3 - 5:40 - 8 - 10.20 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D
HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP kl. 5.30 2D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5.30 3D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 3 - 5:30 2D
HARRY POTTER kl. 8 2D
THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:20 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D
COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D
HARRY POTTER kl. 5:20 3D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 3D
GREEN LANTERN kl. 5:20 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
CAPTAIN AMERICA kl. 10:20 3D
LARRY CROWNE kl. 8 2D
SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 3D
SMURFS M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D
HARRY POTTER kl. 8 3D
Kvikmyndadagar í Kringlunni 26.Ágúst til 22.September
THE TREE OF LIFE Kvikmyndahátíð kl. 8 2D
FAIR GAME Kvikmyndahátíð kl. 5:50 2D
RED CLIFF Kvikmyndahátíð kl. 10:20 2D
BAARÍA Kvikmyndahátíð kl. 10:30 2D
10
12
14
7
7
7
7
12
L
L
14
16
KEFLAVÍK
THE CHANGE-UP kl. 8 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 10:30 3D
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8 - 10:20 2D
STRUMPARNIR m/ísl. tali kl. 5:40 3D
CARS 2 2D m/ísl. tali kl. 5:40 2D
SELFOSS
12
L
14
14
THE CHANGE UP kl. 5:40 - 8 - 10.20
BAD TEACHER kl. COWBOYS & ALIENS kl. 10:20
BÍLAR 2 íslenskt tal kl. 5.30
LARRY CROWNE kl. 6 2D
FINAL DESTINATION 5 kl. 8 - 10:10 3D
BÍLAR 2 ÍSLENSKT TAL kl. 6 2D
GREEN LANTERN kl. 8 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 10:10 2D
Ein flottasta spennuhrollvekja þessa árs.
Mögnuð þrívídd
BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA.
75/100 San Francisco Chronicle
75/100 Entertainment Weekly
70/100 Variety
SAMbio.is
tryggðu þér miða á